Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 2015, Side 63

Náttúrufræðingurinn - 2015, Side 63
155 Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags Heimildir 1. Ævar Petersen, Guðmundur Ö. Benediktsson & Ib K. Petersen 2013. Monitoring and population changes of Red-throated Divers in Iceland. International Loon and Diver Workshop. Hanko, Finnlandi, 21.–22. sept- ember 2013. Ágrip/Abstract. 1 bls. 2. Bergsveinn Skúlason 1932. Hættir krumma. Náttúrufræðingurinn 2 (11–12). 179–181. 3. Schamel, D. & D.M. Tracy 1985. Replacement clutches in the Red- throated Loon. Journal of Field Ornithology 56 (3). 282–283. 4. Wolley, J. & A. Newton 1902–1907. Ootheca Wolleyana: An illustrated catalogue of the collection of birds’ eggs. Taylor & Francis, London. Vol. II, i–vi+665 bls. + App. 93 bls. 5. Sjölander, S. & G. Ågren 1972. Reproductive behavior of the Common Loon. Wilson Bulletin 84 (3). 296–308. 6. Hólmfríður Sigþórsdóttir, Ester R. Unnsteinsdóttir & Páll Hersteinsson 1999. Sumarfæða fullorðna refa (Alopex lagopus), fæða borin heim og fæðuleifar á grenjum við sjávarsíðuna. Bls. 116 í: Líffræðirannsóknir á Íslandi. Afmælisráðstefna Líffræðifélags Íslands/Líffræðistofnun háskólans. 154 bls. 7. Hálfdán H. Helgason 2008. Fæða refa (Vulpes lagopus) á hálendi Íslands að vetrarlagi. 3 eininga rannsóknarverkefni við líffræðiskor HÍ. 12 bls. (http://www.melrakki.is/greinar/skra/20/) 8. Snæfríður Pétursdóttir 2015. Vetrarfæða tófu (Vulpes lagopus) á Íslandi. Samanburður á vetrarfæðu tófu á milli landshluta. BS-ritgerð við Líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands. i–x+15 bls. (http://hdl.handle. net/1946/21845) 9. Björn J. Blöndal 1980. Sögur og sagnir. Setberg, Reykjavík. 207 bls. (Vitn- að til bls. 131–132.) 10. Ævar Petersen 2008. Himbriminn – konungur vatnanna. Sportveiðiblaðið 27 (1). 26–28. um höfundinn Ævar Petersen (f. 1948) lauk B.Sc.-Honours-prófi í dýrafræði frá Aberdeen-háskóla í Skotlandi 1973 og doktorsprófi í fuglafræði frá Oxfordháskóla á Englandi 1981. Ævar er nú á eftirlaunum. Póst- og netfang höfundar/Author’s address Ævar Petersen Brautarlandi 2 IS-108 Reykjavík aevar@nett.is til. Egg villtra fugla eru samt algeng í fæðu refa hér á landi.6,7,8 Himbrimar verpa víða upp til heiða á Íslandi fjarri mannabyggð. Má telja víst að himbrimavarp héldist illa á heiðum uppi nema fuglinn gæti varið hreiður sitt gegn refum. Himbrimar verpa gjarnan í hólmum í vötnum enda hultari þar en í landi. Þó er það eflaust ekki algilt að hreiður í hólmum sleppi við afrán refa. Björn J. Blöndal9 segir frá því að bóndinn í Örnólfsdal ofarlega í Borgarfirði sá ref synda út í hólma í Hrólfsvatni fram á heiði. Himbrimar voru þar með hreiður og var refurinn u.þ.b. að grípa egg þegar fuglarnir lögðu til atlögu. Refurinn skellti sér til sunds en á leiðinni í land sá bóndi að tófan lyftist í sífellu. Héldu himbrimarnir uppi árásum á syndandi tófuna með því að kafa undir hana og beita hvössu nefi sínu. Hún náði þó landi, lagðist þar niður og lá í einn og hálfan tíma. Má telja víst að belgur tófunnar hafi gatast í viðureigninni við fuglana. Veiðimenn verða stundum smeykir þegar þeir eru nærri hreiðri og himbrimar kafsynda í áttina að þeim.10 Summary Arctic Fox outwits a Great Northern Diver Direct observation was made when an Arctic Fox predated an egg from a Great Northern Diver nest, with the incubat- ing bird present. For about half an hour prior the fox had been watched from a vantage point (through a 30× telescope), searching as he travelled about two kilo- meters. During that time the fox raided three Red-throated Diver and one Great Black-backed Gull nests, before reaching the Great Northern Diver nest. The incu- bating bird left the nest as the fox ap- proached but showed typical intruder avoidance behaviour in front of the nest spreading the wings and splashing with the legs.5 Apparently to distract the bird’s attention from the intended mo- tive the fox started digging with the forelegs, at which time the diver calmed down. Suddenly the fox lept forward, grabbed one of two eggs from the nest and ran away. The egg was cached about 50 meters away, after which the fox went out of sight. 3. mynd. Sumarbústaðurinn Nýlenda skammt frá Ökrum á Mýrum. Athuganir fóru fram af höfðanum en þaðan sést vel yfir landið umhverfis. Hér sér yfir Nýlenduvatn til norðurbakkans. – Summer retreat Nýlenda near Akrar at Mýrar, W-Iceland. Observations were made from the promontory, from where the surrounding lowland is easily explored. Ljósm./Photo: Ævar Petersen, 28. ágúst 2010. NFr_3-4 2015_final.indd 155 30.11.2015 16:34

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.