Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.2015, Blaðsíða 59

Ægir - 01.12.2015, Blaðsíða 59
Fiskaflinn í nóvember SKUTTOGARAR Arnar HU 1 Botnvarpa 877.854 2 Ásbjörn RE 50 Botnvarpa 494.138 4 Baldvin Njálsson GK 400 Flotvarpa 515.857 1 Barði NK 120 Botnvarpa 413.161 1 Berglín GK 300 Botnvarpa 772.184 9 Bergur VE 44 Botnvarpa 340.966 6 Bjartur NK 121 Botnvarpa 498.746 6 Björgúlfur EA 312 Botnvarpa 524.251 5 Björgvin EA 311 Botnvarpa 480.789 4 Brimnes RE 27 Botnvarpa 761.189 1 Brynjólfur VE 3 Botnvarpa 156.282 3 Bylgja VE 75 Botnvarpa 449.424 7 Gnúpur GK 11 Botnvarpa 1.034.318 2 Guðmundur í Nesi RE 13 Botnvarpa 562.367 1 Gullberg VE 292 Botnvarpa 443.454 6 Gullver NS 12 Botnvarpa 524.962 5 Helga María AK 16 Botnvarpa 688.740 5 Hrafn Sveinbjarnarson GK 255 Botnvarpa 595.499 1 Höfrungur III AK 250 Botnvarpa 645.609 2 Jón á Hofi ÁR 42 Humarvarpa 91.934 6 Jón Vídalín VE 82 Botnvarpa 193.286 3 Júlíus Geirmundsson ÍS 270 Botnvarpa 262.422 1 Kaldbakur EA 1 Botnvarpa 725.794 5 Klakkur SK 5 Botnvarpa 429.004 4 Ljósafell SU 70 Botnvarpa 456.329 5 Lundey NS 14 Síldar-/kolm.flv. 1.051.987 5 Málmey SK 1 Botnvarpa 1.028.642 5 Mánaberg ÓF 42 Botnvarpa 709.477 1 Múlaberg SI 22 Rækjuvarpa 103.839 5 Oddeyrin EA 210 Botnvarpa 436.180 1 Ottó N Þorláksson RE 203 Botnvarpa 533.417 4 Páll Pálsson ÍS 102 Botnvarpa 628.210 9 Sigurbjörg ÓF 1 Botnvarpa 600.166 2 Snæfell EA 310 Botnvarpa 648.834 4 Sóley Sigurjóns GK 200 Botnvarpa 371.125 3 Stefnir ÍS 28 Botnvarpa 273.291 4 Sturlaugur H Böðvarsson AK 10 Botnvarpa 566.761 5 Suðurey ÞH 9 Botnvarpa 268.271 4 Vigri RE 71 Botnvarpa 1.015.204 1 Vilhelm Þorsteinsson EA 11 Flotvarpa 23.613 1 Vilhelm Þorsteinsson EA 11 Síldar-/kolm.flv. 5.655.422 6 Þórunn Sveinsdóttir VE 401 Botnvarpa 409.457 5 Örfirisey RE 4 Botnvarpa 608.721 2 SKIP MEÐ AFLAMARK Aðalbjörg RE 5 Dragnót 60.620 12 Aðalsteinn Jónsson SU 11 Síldar-/kolm.flv. 1.811.000 2 Aldan ÍS 47 Rækjuvarpa 11.763 3 Anna EA 305 Lína 565.333 5 Arnar ÁR 55 Dragnót 119.940 4 Arnþór GK 20 Dragnót 37.091 10 Askur GK 65 Net 16.586 17 Ársæll ÁR 66 Humarvarpa 40.512 4 Ársæll ÁR 66 Net 18.940 1 Ásdís ÍS 2 Rækjuvarpa 12.532 2 Ásdís ÍS 2 Dragnót 62.041 8 Ásgrímur Halldórsson SF 250 Síldar-/kolm.flv. 3.934.734 5 Áskell EA 749 Botnvarpa 325.629 5 Benni Sæm GK 26 Dragnót 50.831 14 Bergey VE 544 Botnvarpa 253.970 4 Birtingur NK 124 Síldar-/kolm.flv. 2.798.121 4 Bjarni Ólafsson AK 70 Síldar-/kolm.flv. 2.105.000 2 Blíða SH 277 Krabbagildra 21.412 12 Brimnes BA 800 Lína 85.282 6 Bryndís KE 13 Skötuselsnet 10.562 12 Byr ÍS 131 Handfæri 25 1 Börkur NK 122 Síldar-/kolm.flv. 6.869.744 5 Dala-Rafn VE 508 Botnvarpa 390.292 5 Drangavík VE 80 Botnvarpa 218.896 4 Dröfn RE 35 Rækjuvarpa 21.558 5 Egill ÍS 77 Dragnót 41.976 5 Egill SH 195 Dragnót 15.916 3 Eiður ÍS 126 Dragnót 5.019 4 Esjar SH 75 Dragnót 19.992 3 Eyborg ST 59 Rækjuvarpa 13.867 1 Farsæll SH 30 Botnvarpa 44.852 1 Faxi RE 9 Síldar-/kolm.flv. 1.509.544 5 Fjölnir GK 657 Lína 392.238 5 Frár VE 78 Botnvarpa 167.463 4 Friðrik Sigurðsson ÁR 17 Net 55.454 6 Frosti ÞH 229 Botnvarpa 242.754 5 Fróði II ÁR 38 Humarvarpa 87.210 6 Geir ÞH 150 Dragnót 58.692 6 Geir ÞH 150 Net 19.948 3 Glófaxi VE 300 Skötuselsnet 59.049 6 Grímsey ST 2 Dragnót 33.242 7 Grímsnes GK 555 Net 60.207 7 Grundfirðingur SH 24 Lína 255.451 5 Guðmundur Jensson SH 717 Dragnót 56.333 5 Gulltoppur GK 24 Lína 140.940 17 Gunnar Bjarnason SH 122 Dragnót 19.550 6 Gunnvör ÍS 53 Rækjuvarpa 19.397 4 Hafborg EA 152 Dragnót 63.197 11 Hafdís SU 220 Lína 218.455 24 Haförn ÞH 26 Dragnót 21.609 7 Haförn ÞH 26 Rækjuvarpa 1.035 1 Halldór Sigurðsson ÍS 14 Rækjuvarpa 18.675 5 Hamar SH 224 Lína 176.369 5 Hannes Andrésson SH 737 Hörpudiskpl. 116.015 20 Harpa HU 4 Dragnót 17.354 4 Hákon EA 148 Síldarnót 3.362.000 4 Hákon EA 148 Flotvarpa 7.470 1 Hákon EA 148 Síldar-/kolm.flv. 375.921 3 Hásteinn ÁR 8 Dragnót 71.725 7 Heimaey VE 1 Síldar-/kolm.flv. 2.261.496 4 Helgi SH 135 Botnvarpa 254.769 5 Hoffell SU 80 Síldar-/kolm.flv. 2.439.227 6 Hrafn GK 111 Lína 440.044 6 Hringur SH 153 Botnvarpa 277.727 4 Huginn VE 55 Síldar-/kolm.flv. 2.571.039 3 Hvanney SF 51 Net 70.355 11 Hörður Björnsson ÞH 260 Lína 283.974 5 Ísborg ÍS 250 Rækjuvarpa 39.728 3 Ísleifur VE 63 Síldar-/kolm.flv. 1.074.334 3 Jóhanna ÁR 206 Dragnót 57.741 8 Jóhanna Gísladóttir GK 557 Lína 547.557 5 Jón Kjartansson SU 111 Síldar-/kolm.flv. 1.301.000 1 Jóna Eðvalds SF 200 Síldar-/kolm.flv. 3.102.540 4 Kristbjörg HF 212 Lína 103.858 16 Kristín GK 457 Lína 342.574 4 Kristrún RE 177 Lína 466.537 5 Maggý VE 108 Dragnót 44.325 11 Magnús SH 205 Net 34.638 7 Magnús SH 205 Skötuselsnet 8.501 2 Magnús SH 205 Dragnót 25.459 4 Maron GK 522 Net 25.744 23 Matthías SH 21 Dragnót 78.094 6 Njáll RE 275 Dragnót 41.793 15 Núpur BA 69 Lína 282.413 6 Ólafur Bjarnason SH 137 Net 15.468 9 Ólafur Bjarnason SH 137 Dragnót 23.940 9 Páll Helgi ÍS 142 Dragnót 28.254 8 Páll Jónsson GK 7 Lína 242.517 3 Reginn ÁR 228 Dragnót 32.127 7 Rifsari SH 70 Dragnót 2.448 1 Rifsnes SH 44 Lína 324.752 6 Röst SK 17 Rækjuvarpa 36.821 3 Sandvík EA 200 Dragnót 18.310 8 Sandvíkingur ÁR 14 Hörpudiskpl. 15.594 8 Saxhamar SH 50 Lína 218.421 4 Siggi Bjarna GK 5 Dragnót 35.216 14 Sighvatur GK 57 Lína 484.579 6 Sighvatur Bjarnason VE 81 Síldarnót 1.675.949 4 Sigurborg SH 12 Rækjuvarpa 90.338 5 Sigurður VE 15 Síldar-/kolm.flv. 3.156.132 4 Sigurður Ólafsson SF 44 Botnvarpa 82.137 6 Sigurfari GK 138 Dragnót 51.420 8 Skinney SF 20 Humarvarpa 43.293 1 Skinney SF 20 Botnvarpa 189.341 5 Steini Sigvalda GK 526 Net 76.504 15 Steinunn SH 167 Dragnót 93.997 5 Steinunn SF 10 Botnvarpa 457.478 7 Sturla GK 12 Lína 548.087 7 Svanur KE 77 Dragnót 1.920 3 Svanur KE 77 Net 1.744 1 Sveinbjörn Jakobsson SH 10 Dragnót 30.978 13 Sæbjörg EA 184 Dragnót 17.639 8 Sæfari ÁR 170 Hörpudiskpl. 56.983 12 Tjaldur SH 270 Lína 406.352 6 Tómas Þorvaldsson GK 10 Lína 338.196 6 Valbjörn ÍS 307 Rækjuvarpa 19.659 3 Fiskaflinn í nóvember nam 95 þúsund tonnum og jókst um 6,5% samanborið við nóvember 2014. Botnfiskaflinn var 40 þúsund tonn og þar af 24 þúsund tonn af þorski og 4 þúsund tonn af ýsu. Upp- sjávarafli jókst um 13,5% miðað við sama mánuð í fyrra og flatfisk- aflinn um 23,3%. Fram kemur í samantekt Hagstofu Ísland að á fyrstu 11 mánuð- um ársins hafi fiskaflinn hér við land numið 1315 þúsund tonnum eða sem svarar 21,3% aukningu frá afla fyrstu 11 mánaða ársins 2014. Uppsjávarafli, fyrst og fremst loðnuvertíð á síðasta vetri, skýrir þessa aukningu öðru fremur en á umræddu tímabili í ár var upp- sjávaraflinn 37% meiri en á sama tímabili í fyrra. Botnfiskaflinn stóð aftur á móti í stað en flatfiskaflinn jókst um rúm 15%. Þegar horft er til verðmæta og samanburðar milli nóvember- mánaða 2015 og 2015 sést að á föstu verðlagi var aflinn í ár um 1,2% verðminni en í nóvember í fyrra. Þetta var þriðji mánuðurinn í röð sem sú niðurstaða fæst en aðra mánuði ársins var aflaverðmæt- ið nokkru meira en í sömu mánuðum í fyrra, sér í lagi í febrúar og mars sl. þegar loðnuvertíð stóð sem hæst. 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.