Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.2015, Blaðsíða 22

Ægir - 01.12.2015, Blaðsíða 22
Vélar og framdrifsbúnaður frá Marás Nýsmíði Samherja, Útgerðarfélag Akureyringa og FISK Seafood Allt fyrir nýsmíðina Marás ehf. Miðhraun 13 - 210 Garðabær Sími: 555 6444 - Fax: 565 7230 www.maras.is AUTOMATION TECHNOLOGY Við leggjum metnað okkar í að bjóða aðeins fyrsta flokks búnað og þjónustu generationpower STAMFORD aðra í 234x175 fiskifréttir TOIMIL „Það er eins og enginn hafi vit á sjávarútvegi nema að hafa starfað á einn eða ann- an hátt í landbúnaði.“ Stefna ríkinu Glófaxaútgerðin vill fá úr því skorið hvort stjórnsýsla Jóns Bjarnasonar í sjávarútvegsráðu- neytinu þegar hann færði til skötuselskvóta milli héraða stenst lög og þess vegna hefur ríkinu verið stefnt. Málið mun fá efnislega meðferð fyrir héraðs- dómi og er Bergvin nokkuð viss um að hver svo sem niðurstað- an verði í héraðsdómi verði málið líka að fara upp í Hæsta- rétt, eða eins og hann orðar það; það verður að fá úr því skorið í eitt skipti fyrir öll hvort slík vinnubrögð standist lög. „Ef ríkið getur á einni nóttu gert slíkar grundvallar breytingar með skötuselinn, það er að færa hann í potta út og suður, hlýtur það að gilda um allar aðrar fisktegundir og því þarf að fá úr þessu skorið með dómi í eitt skipti fyrir öll. Við viljum fá niðurstöðu í málið og það vilja Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi einnig.“ Bergvin dregur ekki dul á að einn helsti óvin- ur útgerðarinn- ar í gegnum tíð- ina hafi verið stjórnkerfið og endalaus frum- skógur reglu- gerðarbreyt- inga ár eftir ár, sem hafi gert útgerðinni erfitt fyrir með að gera áætlanir fram í tímann. „Veistu það að ég skil þetta ekki með sjávarútvegsráðherr- ana, það er eins og enginn hafi vit á sjávarút- vegi nema að hafa starfað á einn eða annan hátt í landbúnaði. Núna er Sigurður Ingi Jó- hannsson sjávarútvegsráðherra og hann er dýralæknir að mennt, áður var Jón Bjarnason, fyrrverandi skólastjóri á Bændaskólanum á Hólum, í þessu ráðuneyti og þar áður Stein- grímur J. Sigfússon, bóndasonur úr Þistilfirði og jarðfræðingur, og síðan ef við förum lengra til baka var Árni M. Mathiesen í sjávar- útvegsráðuneytinu og hann var líka mennt- aður dýralæknir. Þetta er með hreinum ólík- indum! Við hverju getur maður búist þegar í þetta ráðuneyti koma menn ár eftir ár sem aldrei hafa komið nálægt þessari atvinnu- grein? Að sjálfsögðu eru þetta þó allt saman hinir vænstu menn og viðkunnalegir. Ég hef einu sinni hitt Sigurð Inga til þess að ræða við hann um skötuselsmálið. Hann tók okkur vel en ég held að hann hafi ekki haft hugmynd um hvað við vorum að tala. Hann brosti bara til okkar! Matthías Bjarnason, sem var sjávar- útvegsráðherra í eina tíð, vissi hvað hann var að tala um og það sama átti við um Þorstein Pálsson sem stóð við það sem hann sagði, það mátti hann eiga.“ Hvernig er þetta með sjávarútvgsráðherrana? 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.