Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.2015, Blaðsíða 50

Ægir - 01.12.2015, Blaðsíða 50
ing af menntuninni,“ segir Nanna Bára en óhætt er að segja að umræddur 13 manna útskriftarhópur sé fjölbreytileg- ur, bæði hvað aldurssamsetn- inguna varðar og ekki síður bakgrunn og störf. Í hópnum voru einstaklingar sem aldrei höfðu nálægt fiskvinnslu komið og byrjuðu á tveggja ára námi í fisktækni áður en þeir luku gæðastjórnuninni. Aðrir unnu jafnframt náminu við fisk- vinnslu og einn nemendanna var góðan hluta af náminu í starfi um borð í frystitogara við Afríkustrendur og notaðist oft við netið til að fylgja kennslunni eftir. Líkt og margir samnem- enda hans gerði hann sitt loka- verkefni á vinnustaðnum, þ.e. að byggja upp gæðakerfi um borð. Námsframboðið enn fjölbreyttara Fisktækniskóli Íslands var stofn- aður árið 2009 en kennsla hófst á vordögum 2010. Nanna Bára segir að í undirbúningsferlinu hafi aðilar úr sjávarútvegi verið fengnir að borðinu og rýnt yfir hvaða þekkingu fisktæknar þurfi að búa. Á þeim grunni byggir námið og ofan á það hefur verið kennt áðurnefnt þriðja ár í gæðastjórnun, tveggja anna nám í Mareltækni var í fyrsta skipti reynt síðasta vetur og enn verður bætt í á ár- inu 2016. „Já, nú er opið hjá okkur fyrir umsóknir um tveggja anna nám, bæði Mareltæknina og í gæðastjórnunina og hefst kennsla í janúar. Því til viðbótar stefnum við einnig að því að hefja á sama tíma í fyrsta skipti tveggja anna nám í fiskeldis- fræðum sem við stöndum að í samvinnu við fiskeldisbrautina á Hólum í Hjaltadal þannig að ef þetta gengur eftir þá verður fjölbreytni í námsframboði hjá okkur á árinu 2016 sú mesta frá stofnun skólans,“ segir Nanna Bára. Mikil reynsla og fjölbreytt var samankomin í þessum fyrsta nemendahópi í gæðastjórnun. Hér eru nemendurnir ásamt skólastjórnendum og kenn- urum Fisktækniskóla Íslands. 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.