Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.2015, Blaðsíða 47

Ægir - 01.12.2015, Blaðsíða 47
Nýtt og spennandi eins árs starfsnám. Upplýsingar og skráning hjá Fisktækniskóla Íslands í síma 4125966 og info@fiskt.is. Viljum vekja athygli á að nám hjá okkur er styrkhæft hjá flestum fræðslusjóðum stéttarfélaga. Inntökuskilyrði: Hafa lokið námi í Fisktækni eða sambærilegu námi. Mat á reynslu og þekkingu úr sjávarútvegi getur einnig gilt til að uppfylla inntökuskilyrði. Bjóðum upp á þrjár námsbrautir. FISKELDI GÆÐASTJÓRN MAREL VINNSLUTÆKNI Miklir starfsmöguleikar í sjávarútvegi og víðar. Námið skiptist í tvær annir. Námið verður kennt í dreifinámi og lotum sem hentar starfandi fólki í greininni. Námið hefst í janúar 2016 Svona mun hin nýja Vestmannaeyjaferja líta út. Gangi allt upp er þess vænst að hún geti mögulega hafið sigl- ingar milli lands og Eyja um mitt ár 2018. Eins og víða um land er ferða- þjónustan – til hliðar við sjávar- útveginn – stóri vaxtarbroddur- inn í atvinnulífinu í Vestmanna- eyjum. Með tilkomu Landeyja- hafnar sumarið 2010 hefur orð- ið gríðarleg fjölgun ferða- manna í Eyjum. Úr Landeyja- höfn er ekki nema rösklega hálftíma sigling til Vestmanna- eyja í samanburði við um þriggja stunda siglingu milli Eyja og Þorlákshafnar. Hins vegar hefur Herjólfur ekki getað siglt nema hluta úr ári í Land- eyjahöfn vegna erfiðra skilyrða þar í vondum veðrum. Núverandi Herjólfur hefur dugað Vestmannaeyingum vel í gegnum tíðina en tekin hefur verið ákvörðun um smíði nýrrar ferju og er gert ráð fyrir að hún verði boðin út á Evrópska efna- hagssvæðinu mjög fljótlega. Núverandi Herjólfur hefur verið í rekstri í á þriðja áratug. Ný ferja í notkun 2018? Og nú er hönnunarferli ferjunn- ar sem sagt lokið og það styttist í að smíði hennar verði boðin út. Gangi smíðin vel er þess vænst að ný ferja verði mögu- lega tilbúin til notkunar á árinu 2018. Nýja ferjan er um einum metra mjórri og um einum metra styttri en núverandi Herj- ólfur en burðargetan er hins vegar meiri, til dæmis kemur hún til með að taka um 75 bíla á móti um 60 í núverandi ferju. „Skipið er hannað með Land- eyjahöfn í huga og því verður auðveldara að sigla því þangað en núverandi Herjólfi,“ segir Andrés Þorsteinn Sigurðsson, skrifstofustjóri og yfirhafsögu- maður Vestmannaeyjahafnar, en hann er fulltrúi Eyjamanna í smíðanefnd skipsins. Ný Vest- manna- eyjaferja senn í útboð 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.