Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.2015, Blaðsíða 21

Ægir - 01.12.2015, Blaðsíða 21
Múlavegur 18 / 625 Ólafsfjörður Njarðarnes 2 / 603 Akureyri Óskum viðskiptavinum okkar gleðilegrar jólahátíðar og gæfu á komandi ári velfag.is Glófaxi VE-300 á veiðum. skráveifu. „Við vorum fyrstir til að veiða skötusel í net fyrir um hálfum öðrum áratug. Í upphafi sendum við gamla Glófaxa til Færeyja og létum útbúa hann til þessara veiða, en Færeyingar höfðu stundað þessar veiðar í nokkur ár og þekktu vel til þeirra. Eftir að ég seldi eldri bát- inn héldu nýir eigendur áfram skötuselsveiðunum og við héldum þeim sömuleiðis áfram á þeim Glófaxa sem við eigum í dag. Við höfum því verið sam- fleytt á skötuselsveiðum í um fimmtán ár. Ef úthlutun á kvóta í skötusel hefði verið eðlileg miðað við aflareynslu hefðum við átt að vera með um 225 tonna kvóta í skötusel í dag en í stað þess er hann milli 60 og 70 tonn. Og það er alveg sama hversu mikið við kaupum af skötuselskvóta og bætum við okkur, þetta er skorið niður jafnharðan sem mér finnst al- veg makalaust. Og þennan nið- urskurð fáum við ekkert bætt- an. Upphaflega tók Jón Bjarna- son af okkur skötuselskvóta og færði hann yfir í sitt kjördæmi. Þetta kallaði hann „potta“. Hann úthlutaði 3.700 tonnum af skötusel umfram ráðgjöf Hafró, sem fór mjög illa með stofninn. Þess vegna hefur hann verið í lægð að undan- förnu. Og það sem verra er að hann er lítið sem ekkert rann- sakaður lengur.“ Enginn munur á kommunum á Norðfirði og íhaldinu í Eyjum! 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.