Morgunblaðið - 17.08.2016, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 17.08.2016, Blaðsíða 28
28 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. ÁGÚST 2016 „Það er ekkert sem hastar á okkur að gera þetta núna.“ Hér hefur tvennu slegið saman: að hasta á e-n, sem merkir að þagga niður í e-m, skamma e-n og það heldur hranalega, höstuglega, og það hastar ekki, sem merkir það liggur ekki á. Það hastar: það liggur á. „Afgreiddu pöntunina, það hastar!“ Málið 17. ágúst 1946 Valgerður Þorsteinsdóttir tók einkaflugmannspróf, fyrst íslenskra kvenna, þá 18 ára. „Mun þess ekki langt að bíða að fleiri „flugmeyjar“ bætist í hópinn,“ sagði Al- þýðublaðið. 17. ágúst 1980 Heklugos hófst þegar „Hekla þverklofnaði af nærri 6 km langri sprungu,“ eins og Morgunblaðið orðaði það. Breskur jarðfræðinemi sem var í Skjólkvíum við Heklu átti fótum fjör að launa. Gosið stóð í fáa daga en annað stutt gos hófst 9. apríl 1981 og er það talið framhald af gosinu árið áð- ur. 17. ágúst 1996 Menningarnótt var haldin í Reykjavík í fyrsta sinn, nótt- ina fyrir 210 ára afmæli borgarinnar. Morgunblaðið sagði að fimmtán þúsund manns hefðu „notið í senn listar og veðurblíðu“. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/Golli Þetta gerðist… 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 hörfar, 4 kroppur, 7 hitasvækja, 8 skottið, 9 rödd, 11 forar, 13 hlífa, 14 óhræsi, 15 á skipi, 17 mjög, 20 brodd, 22 skerpt, 23 æviskeiðið, 24 virðir, 25 toga. Lóðrétt | 1 hafa stjórn á, 2 skaut, 3 kyrrir, 4 brjóst, 5 þáttur, 6 vit- lausa, 10 önuglyndi, 12 hnöttur, 13 borða, 15 jarðvöðull, 16 með miklu grjóti, 18 segl, 19 skrika til, 20 beinir að, 21 lægð. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 kennimann, 8 eldur, 9 getan, 10 tía, 11 dorma, 13 rændi, 15 hlass, 18 sakna, 21 tún, 22 auðnu, 23 ættin, 24 handriðið. Lóðrétt: 2 endar, 3 narta, 4 mágar, 5 nótan, 6 held, 7 unni, 12 mýs, 14 æfa, 15 hrat, 16 auðga, 17 stund, 18 snæði, 19 ketti, 20 asni. 8 4 5 2 6 3 7 9 1 9 3 7 5 1 8 6 2 4 2 6 1 9 7 4 5 8 3 5 9 8 7 3 1 2 4 6 3 1 2 6 4 9 8 5 7 6 7 4 8 5 2 1 3 9 1 8 9 3 2 7 4 6 5 4 5 3 1 8 6 9 7 2 7 2 6 4 9 5 3 1 8 5 9 4 1 3 8 7 6 2 1 3 6 9 2 7 5 8 4 2 8 7 6 4 5 3 1 9 7 6 3 4 8 9 2 5 1 4 1 8 2 5 3 6 9 7 9 2 5 7 1 6 4 3 8 6 5 1 8 7 2 9 4 3 8 7 9 3 6 4 1 2 5 3 4 2 5 9 1 8 7 6 5 7 8 6 1 9 3 4 2 4 9 3 2 8 5 7 1 6 2 1 6 3 4 7 5 8 9 1 4 7 8 2 3 6 9 5 9 8 2 5 6 4 1 7 3 3 6 5 9 7 1 4 2 8 6 5 4 1 9 8 2 3 7 8 3 1 7 5 2 9 6 4 7 2 9 4 3 6 8 5 1 Lausn sudoku 9 1 9 3 5 2 6 1 8 8 7 3 2 9 8 5 6 7 5 1 3 2 6 5 2 1 9 3 7 8 1 9 3 4 2 5 1 8 9 7 1 4 1 7 3 8 4 3 2 9 8 4 2 7 2 4 7 8 2 3 5 5 6 5 9 4 4 8 3 3 7 5 9 9 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl K A R L V E L D I Y S D F T S Q D E A P E J A M M I R U K R Ö H Q N T Z A N O R E G S R Í K I S S C N J M P Q B N Y W I N N I R Ö F R A Ð R A J A E M A A O T E J F A L G Z F G G L M F K K B K D Z F A C N G W S U P Á M N A K G M Y Q J A A M D J Ð A G K G A L R U P A E N R S Ó W R K J C S S I X Ý O J N L T W M E Æ G K R N T W Ð W T X N Y S R S Y H M K H N Q T I N B N L R A V K A N Q O D I H W E K A U I C P S E I I N O Q N U G P S Y Ð Y V G K R V K Z G R K I W M T Ó K A H Æ V F P K D G W Æ Ó Q D G D L V R O L I T O H X S L V S F Y D F K F V B N K R T Ó N B E I T I N G U T L J U B H N Q X A L F A T N A Ð X F L E N D I N G A R L E Y F I U U B F Alfatnað Dómskerfinu Efasemdum Efnaiðnaðar Fórnarlambanna Hrokkinhærðu Hörkurimma Jarðarförinni Karlveldi Klósettskál Lendingarleyfi Lækninn Noregsríkis Strangann Tónbeitingu Ævintýr Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. g3 c5 4. d5 exd5 5. cxd5 d6 6. Rc3 g6 7. Bg2 Bg7 8. Rf3 O-O 9. O-O He8 10. Bf4 Re4 11. Rxe4 Hxe4 12. Rd2 Hxf4 13. gxf4 Bxb2 14. Hb1 Bg7 15. e4 Rd7 16. Df3 b5 17. Hfe1 c4 18. e5 dxe5 19. Hxb5 Ba6 20. Hbb1 exf4 21. d6 Hc8 22. Dxf4 c3 23. He7 Bf6 24. Bd5 cxd2 25. Hxf7 Kh8 26. Dxd2 Re5 27. Hxa7 Dxd6 Staðan kom upp á Karpov-mótinu sem lauk fyrir skömmu í Poikovsky í Rússlandi. Rússneski stórmeistarinn Maxim Matlakov (2684) hafði hvítt gegn kollega sínum Viktor Bologan (2654) frá Moldóvíu. 28. Hxh7+! Kxh7 29. Bg8+ Kxg8 30. Dxd6 Hc6 31. Dd5+ Kg7 32. f4 hvítur hefur nú unnið tafl. Framhaldið varð eftirfar- andi: 32. … Bc4 33. Dg2 Hc5 34. fxe5 Hxe5 35. Hb7+ Kf8 36. Dh3 Hg5+ 37. Kf2 Hf5+ 38. Ke1 Bf7 39. Dh6+ Ke8 40. Hb8+ Kd7 41. Dh3 og hvítur innbyrti vinninginn skömmu síðar. Hvítur á leik Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Tilraunadobl. A-NS Norður ♠K732 ♥K1093 ♦Á54 ♣97 Vestur Austur ♠1085 ♠ÁD96 ♥-- ♥D4 ♦109763 ♦KDG82 ♣KG1084 ♣D2 Suður ♠G4 ♥ÁG87652 ♦-- ♣Á653 Suður spilar 4♥ dobluð. Eitt er alveg á hreinu: Kínverjinn Zhi Tang hefur meint dobl sitt á 4♥ til út- tektar. Makker hans (Yong Tao) opnaði í austur á einhvers konar nútímalaufi og suður (Michal Klukowski) stökk í 4♥. Nú doblaði Tang á vesturhöndina. Allir pass og yfirslagur: 990. Spilið er frá úrslitaleik Póllands og Kína á HM ungmenna, sem Pólverjar unnu nokkuð örugglega. Leikurinn var vel spilaður á báða bóga og þessi mis- skilningur Kínverjanna var alls ekki dæmigerður. Raunar er óvíst að um eiginlegan misskilning sé að ræða. Kannski hugnaðist Tao einfaldlega ekki að melda til sóknar svo hátt uppi með Dx í tveimur litum. Annars má velta því fyrir sér hvers vegna Tang sagði ekki bara 4G strax. Var hann undir áhrifum frá hinu nýja sóknardobli, sem nú er á tilraunastigi út um allan heim? Doblið þýðir: „Mig dauðlangar að melda, en dobla samt.“ Skrýtið. www.versdagsins.is Sú þjóð sem í myrkri gengur, sér mikið ljós... Dreifingardeild Morgunblaðsins leitar að dugmiklu fólki 13 ára og eldra, til að bera út blöð. Blaðburður fer fram mánudaga til laugardaga og þarf að vera lokið fyrir kl. 7 á morgnana. Allar nánari upplýsingar í síma 569 1440 eða dreifing@mbl.is Hafðu samband í dag og byrjaðu launaða líkamsrækt strax á morgun. www.mbl.is/laushverfi Vantar þig aukapening?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.