Morgunblaðið - 17.08.2016, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 17.08.2016, Blaðsíða 32
32 MENNING MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. ÁGÚST 2016 Tónlistarmaðurinn Flying Lotus þreytti frumraun sína í kvikmynda- leikstjórn um síðustu helgi en þá frumsýndi hann stuttmynd sína, Royal, á kvikmyndahátíðinni Sund- ance NEXT Fest í Los Angeles. Í gær kynti hann þó undir aðdáend- um sínum með tilkynningu um að stuttmyndin væri aðeins hluti af kvikmynd í fullri lengd sem bæri titilinn Kuso. Þá sagði FlyLo, eins og tónlistar- maðurinn er gjarnan kallaður, að tónlist Aphex Twin, Thundercat og Akiru Yamoaka fengi að njóta sín í verkinu auk þess sem hann væri sjálfur með nokkur lög í henni sem hann flytti undir hliðarsjálfinu Captain Murphy. FlyLo sagðist einnig hafa reynt að fá grínistann Dave Chappelle til að fara með hlutverk í myndinni en það hafi far- ið forgörðum. Um tveir þriðju hlut- ar kvikmyndarinnar hafa nú þegar verið teknir upp en verkið kemur að öllum líkindum út á næsta ári. Verk FlyLo frumsýndi stuttmyndina Royal um síðustu helgi í Los Angeles. Flying Lotus leikstýrir kvikmynd í fullri lengd Leynileg ríkisstofnun, A.R.G.U.S., býr til sér-sveit sem er skipuð ofurillmennum, sem kall- ast "Suicide Squad". Þeim er falið að leysa hættulegustu verkefnin hverju sinni í skiptum fyrir styttri fangelsisdóma. Metacritic 40/100 IMDb 6,9/10 Sambíóin Álfabakka 12.00, 14.40, 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 17.20, 20.00, 21.00 Sambíóin Akureyri 17.20, 20.00 Sambíóin Keflavík 20.00 Suicide Squad 12 Sigur Rós – Heima Bíó Paradís 18.00 Hross í oss 12 Bíó Paradís 20.00 Hundurinn Max hefur ekki yf- ir miklu að kvarta. Tilveran tekur þó krappa beygju þeg- ar eigandi Max kemur heim með flækingshund. Metacritic 61/100 IMDb 6,8/10 Laugarásbíó 16.00, 16.00, 16.00, 18.00, 18.00 Sambíóin Álfabakka 13.00, 14.00, 15.10, 16.00, 17.50 Sambíóin Egilshöll 17.30 Sambíóin Keflavík 17.50 Smárabíó 15.30, 17.45 Háskólabíó 18.10 Borgarbíó Akureyri 18.00 Leynilíf Gæludýra Lights Out 16 Martin og Rebecca sjá þau alltaf þegar ljósin eru slökkt, konu í myrkrinu. Þau byrja að rannsaka þetta furðulega fyrirbæri. Metacritic 58/100 IMDb 6,8/10 Sambíóin Álfabakka 18.00, 20.00, 22.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 18.00, 20.00, 22.00 Sambíóin Kringlunni 22.40, 23.40 Sambíóin Akureyri 22.10, 22.40 Sambíóin Keflavík 22.40 Pete’s Dragon Grace Meacham finnur ung- an dreng í skóginum. Það sem hún veit ekki er að drengurinn á óvenjulegan vin, risastóran dreka. Bönnuð yngri en 6 ára. Metacritic 72/100 IMDb 7,5/10 Sambíóin Álfabakka 13.00, 15.20, 17.40, 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.10 Sambíóin Kringlunni 16.20, 17.40, 18.40 Sambíóin Akureyri 17.40, 20.00 Sambíóin Keflavík 17.40, 20.00 Hell or High Water 12 Toby neyðist til þess að leita til margslunginna rána til að bjarga búgarði fjölskyldu sinnar Metacritic 86/100 IMDb 8,2/10 Sambíóin Keflavík 22.10 Háskólabíó 18.00, 21.00 Nerve 12 IMDb 7,2/10 Metacritic 58/100 Laugarásbíó 22.10 Smárabíó 20.10, 22.40 Borgarbíó Akureyri 22.00 Jason Bourne 12 Metacritic 62/100 IMDb 8,9/100 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.30 Smárabíó 22.25 Star Trek Beyond 12 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 71/100 IMDb 9/10 Sambíóin Álfabakka 20.00 Ghostbusters 12 Draugabanarnir snúa aftur, 30 árum síðar. Morgunblaðið bmnnn Metacritic 60/100 IMDb 5,3/10 Smárabíó 15.30, 17.40, 20.10 Now You See Me 2 12 Morgunblaðið bbbmn Metacritic 47/100 IMDb 7/10 Sambíóin Kringlunni 20.00 Sausage Party 16 Pylsa heldur af stað í ferða- lag að kanna sannleikann á bak við tilurð sína. Metacritic 67/100 IMDb 7,3/10 Smárabíó 17.15, 18.00, 19.30, 20.00, 21.40, 22.10 Háskólabíó 18.00, 21.00 The Infiltrator 16 Metacritic 66/100 IMDb 7,8/10 Háskólabíó 21.10 The BFG Bönnið innan 6 ára. Morgunblaðið bbbmn Metacritic 65/100 IMDb 7,3/10 Sambíóin Álfabakka 15.00, 17.30 Bad Moms Metacritic 60/100 IMDb 6,8/10 Laugarásbíó 20.00 Smárabíó 17.30, 20.00, 22.20 Háskólabíó 18.10, 21.10 Borgarbíó Akureyri 18.00 The Legend of Tarzan 12 Metacritic 43/100 IMDb 7,1/10 Sambíóin Kringlunni 22.40 Ísöld: Ævintýrið mikla Metacritic 44/100 IMDb 6,1/10 Smárabíó 15.30 Leitin að Dóru Minningar úr æsku Dóru fara að rifjast upp fyrir henni og langar hana ða finna fjöl- skylduna sína. Metacritic 75/100 IMDb 9/10 Sambíóin Álfabakka 13.00, 15.20 Race Hér er sögð saga íþrótta- mannsins Jesse Owens Metacritic 56/100 IMDb 7,1/10 Bíó Paradís 20.00 The Blue Room 16 Metacritic 72/100 IMDb 6,3/10 Bíó Paradís 18.00 Me Before You 12 Metacritic 51/100 IMDb 7,7/10 Bíó Paradís 20.00 The Witch 16 Metacritic 83/100 IMDb 6,8/10 Morgunblaðið bbbbn Bíó Paradís 22.45 Arabian Nights: Vol. 3: The Enchanted one 16 Samtímaatburðir eru flétt- aðir inní form Scheherazade. Metacritic 80/100 IMDb 6,6/10 Bíó Paradís 17.30 101 Reykjavík Metacritic 68/100 IMDb 6.9/10 Bíó Paradís 22.00 Kvikmyndir bíóhúsannambl.is/bio Dalvegi 10-14 • 201 Kópavogi • 595 0570 • Parki.is Margar gerðir af innihurðum Hjá Parka færðu gullfallegar innihurðir frá Grauthoff. Mikið úrval, sjón er sögu ríkari! Bjóðum aðeins það besta fyrir þig! Margar gerðir af innihurðum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.