Morgunblaðið - 12.09.2016, Blaðsíða 21
því heim í kaffi. Hann þekkti
mikinn fjölda af fólki og gat
rakið ættir þess, fram og til
baka. Það gladdi mig alltaf þeg-
ar hann spurðist fyrir um for-
eldra mína, systkini, maka
þeirra og börn. Hann þekkti öll
systkinabörn mín með nafni,
hvað þau gerðu og áhugamál
þeirra. Hann spurðist fyrir af
einlægni og það var engin upp-
gerð.
Laugi var mikill áhugamaður
um íþróttir. Fyrir utan að
fylgjast með alls konar íþrótt-
um í sjónvarpinu fylgdist hann
grannt með körfubolta Snæ-
fells. Körfuboltinn skipaði stór-
an sess í huga hans og ekki
spillti fyrir að sonardætur hans
voru og eru máttarstólpar í liði
Snæfells. Það var eftir því tekið
að hann og góðir vinir hans á
svipuðu reki, menn á tíræðis-
aldri, sóttu nánast alla leiki
Snæfells og áttu þeir sín föstu
sæti í íþróttahúsinu. Bæði í
gríni og alvöru var talað um
nauðsyn þess að þeir kappar
tækju hjartastyrkjandi lyf áður
en leikur hæfist.
Bílnúmerið P-22 tilheyrði
honum allt frá því að hann
eignaðist fyrst bíl, hann og
númerið urðu eitt. Mér er það
sérstaklega minnisstætt að
Laugi taldi það ekki eftir sér að
skutlast með okkur á Skagann
til að taka Akraborgina, en við
Lárus vorum bíllaus á okkar
fyrstu búskaparárum. Það vildi
hann ólmur gera. Á mínu heim-
ili taldist þetta skutl til lang-
ferða enda leið yfir fjölskyld-
una mína í hvert skipti sem
Laugi skutlaði okkur á milli
landshluta.
Ég er þakklát fyrir að hafa
kynnst jafn einstaklega ljúfum
og glaðlyndum manni. Vonandi
get ég tileinkað mér eitthvað af
kostum hans og þá sérstaklega
hvernig hann tókst á við efri
árin. Brosmildur, jákvæður,
blíður og ávallt í góðu skapi.
Þannig mun ég minnast elsku-
legs tengdapabba.
Helga
Harðardóttir.
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 12. SEPTEMBER 2016
Raðauglýsingar
Félagsstarf eldri borgara
Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9. Félagsvist, útskurður 1 og frjáls
tími í myndlist kl. 13.
Árskógar 4 Botsía með Þóreyju kl. 9.30. Zumba gold meðTönyu kl.
10.30. Handavinna með leiðbeinanda kl. 12.30-16. Félagsvist með
stjórnanda kl. 13. Bútasaumur Ljósbrotsins kl. 13-16. Myndlist með
Elsu kl. 16.
Boðinn Félagsvist kl. 13, myndlist kl. 13. Leikfimi hefst 17. október
kl.10.30.
Bústaðakirkja Félagsstarfið hefst þann 14. september með haust-
ferð. Skráning og nánari upplýsingar eru í kirkjunni í síma 553 8500
og hægt að senda tölvupóst til Hólmfríðar djákna á netfangið
holmfridur@kirkja.is. Sjáumst hress.
Dalbraut 27 Handavinnustofa kl. 8, pílukast kl. 10.30, gönguhópur
kl. 14.
Garðabær Opið og heitt á könnunni í Jónshúsi frá 9.30-16. Meðlæti
selt með síðdegiskaffinu frá kl. 14. Vatnsleikfimi kl. 8 og 14. Kvenna-
leikfimi í Sjálandsskóla kl. 9.10, stólaleikfimi í Sjálandsskóla kl. 10 og
kvennaleikfimi í Ásgarði kl. 11. Brids í Jónshúsi kl. 13.
Gerðuberg Opin handavinnustofa kl. 9-16, útskurður með leiðbein-
anda kl. 9-16, línudans kl. 13-14, . Kóræfing kl. 14.30-16.30, áhuga-
samir velkomnir á æfingu.
Gullsmári Postulínshópur kl. 9, Jóga kl. 9.30, ganga kl.10, handa-
vinna og brids kl. 13, félagsvist kl. 20. Hárgreiðslustofa og fóta-
aðgerðastofa á staðnum. Allir velkomnir!
Hraunbær 105 Kaffiklúbburinn, allir velkomnir í kaffi kl. 9. Opin
handavinna, leiðbeinandi kl. 9–14. Bænastund kl. 9.30–10. Göngu-
hópur kl. 10.30 þegar veður leyfir. Dóra djákni í heimsókn kl. 10–12.
Hádegismatur kl. 11.30. Prjónaklúbbur kl. 14. Kaffi kl. 14.30
Hvassaleiti 56– 58 Félagsmiðstöðin er opin kl. 8–16, morgunkaffi
og spjall til kl. 10.30, zumbadans og líkamsrækt kl. 9, morgunleikfimi
kl. 9.45, matur kl. 11.30. Spilað bridse k. 13, Mömmuhópur kl. 13, kaffi
kl. 14.30. Fótaaðgerðir.
Hæðargarður 31 Qigong kl. 6.30. Við hringborðið kl. 8.50, glerlist kl.
9, myndlist hjá Margréti Zóphoníasd. kl. 12.30, handavinnuhornið kl.
13, félagsvist kl. 13.15, síðdegiskaffi kl. 14.30. Allir velkomnir í Hæðar-
garð óháð aldri og búsetu. Nánar í síma 411-2790.
Íþróttafélagið Glóð Ringó í Smáranum kl. 13.30. Uppl. í síma
564 1490 og á www.glod.is
Korpúlfar Hugleiðsla kl. 9 í dag í Borgum þátttökuskráning, göngu-
hópar kl. 10 frá Borgum. Ljósmyndaklúbbur Korpúlfa kl. 10 í Borgum,
línudans með Eddu kl. 11 í Borgum og félagsvist kl. 13 í dag í Borgum.
Qigong fellur niður í dag.
Selið, Sléttuvegi 11–13 Húsið er opið kl. 10–14 en starfsemi verður
þó fram til kl. 16. Upp úr kl. 10 er boðið upp á kaffi, gott að koma í
spjall og kíkja í blöðin. Hádegismatur kl. 11.30–12.30, félagsvist er kl.
13.15 í umsjón Sesselju og Erlu. Molasopinn er frammi eftir hádegi
og vestursalurinn opinn kl. 14–16. Allir hjartanlega velkomnir.
Skráning í leikfimi hjá Guðnýju stendur yfir.
Sléttuvegur 11 Opnunartími frá 10–14. Helgistund kl. 10.10. Hádegis-
matur kl. 11.30, panta þarf á opnunartíma deginum áður. Spilavist kl.
13. Nánari upplýsingar í síma 568 2586
Stangarhylur 4, FEB Reykjavík Zumba félagsstarf Árskógum kl.
10.30 leiðbeinandiTanya. Danskennsla hefst í dag, kenndir verða
samkvæmisdansar kl. 17–18, línudans kl. 18–19 og samkvæmisdansar
framhald kl. 19–20. Kennslugjald 3000 kr. fyrir hver fjögur skipti, kenn-
ari sem fyrr Lizy Steinsdóttir.
Vesturgata 7 Söngstund við flygilnn við undirleik Gylfa Gunnars
byrjaði í ágúst, glerskurður hjá Vigdísi Hansen byrjaði 6. september.
Enska framhald hefst föstudaginn 16. september kl. 10–12, leiðbein-
andi Peter Vosicky.Tréútskurður byrjar í október, leiðbeinandi Lúðvík
Einars. Nánari upplýsingar og skráning á námskeiðin í síma 535 2740.
Allir velkomnir óháð aldri.
Smáauglýsingar 569 1100 www.mb
Geymslur
Ferðavagnageymsla
Borgarfirði
Geymum tjaldvagna, fellihýsi, hjól-
hýsi, báta og fleira í upphituðu rými.
Gott verð. Sími 499-3070.
Sólbakki.
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Rotþrær-vatnsgeymar-
lindarbrunnar.
Rotþrær og siturlagnir.
Heildar lausnir - réttar lausnir.
Heitir Pottar.
Lífrænar skolphreinsistöðvar.
Borgarplast.is,
Mosfellsbæ, sími 561 2211
Iðnaðarmenn
Til sölu
Málverk
til sölu
Síðumúla 31 – Sími 533 3331
Opið virka daga kl. 10-17
Atli Már
40x50. Verð 160 þús.
Úrval mynda eftir Atla Má
Tolli
50x90.
Verð 180 þús.
Mikið úrval af
myndum eftir Tolla
Gunnlaugur Scheving
100x130
Tilboð
Vel með farið leður sófasett úr
Tekk til sölu á 45.000 .
Upplýsingar í síma 692-1010
Óska eftir
Staðgreiðum og lánum út á: gull,
demanta, vönduð úr og málverk!
Hringar, hálsmen, armbönd, Rolex,
Cartier, Patek Philippe o.fl. Hringdu
núna og fáðu tilboð þér að kost-
naðar-lausu! www.kaupumgull.is
Opið mán.– fös. 11–16.
Kringlan – 3. hæð
(Hagkaupsmegin)
Upplýsingar í síma 782 8800
Ýmislegt
Sundbolir • Tankini
Bikini • Strandfatnaður
Undirföt • Náttföt
Sloppar • Undirkjólar
Inniskór • Aðhaldsföt
Frú Sigurlaug
Fylgstu með á facebook
Mjódd s. 774-7377
10.5
00.
-
11.9
00.
-
11.9
00.
-
11.9
00.
-
Pierre Lannier úrin í 20 ár á
Íslandi 20- 70% afsláttur á þessum
vönduðu frönsku armbandsúrum af
því tilefni. Mikið úrval. Það er líka
hægt að gera góð kaup á Íslandi.
ERNA, Skipholti 3,
www.erna.is
Bílaþjónusta
GÆÐABÓN
Ármúla 17a
Opið mán.-fös. 8-18. S. 568 4310
Það besta fyrir bílinn þinn
Alþrif, djúphreinsun, mössun, teflon,
blettun, bryngljái, leðurhreinsun.
HúsviðhaldTil leigu
Til leigu nýlegt 285 - 1.000 fm
atvinnuhúsnæði í Reykjavík
285 fm bil með allt að 9 m lofthæð,
stórar innkeyrsludyr, góð malbikuð
lóð, og greið aðkoma.
Nánari upplýsingar veitir
Sverrir í s. 661 7000
mbl.is
alltaf - allstaðar
þín minning er ljós sem lifir
og lýsir um ókomna tíð.
(Þórunn Sigurðardóttir)
Kveðja, þín tengdadóttir,
Soffía Margrét Hafþórsdóttir.
Elsku afi, það er sárt að
kveðja þig en við eigum svo
margar dýrmætar minningar
um þig. Að koma í dekur til
ömmu og afa er eitt af því besta
sem hugsast getur, þú varst allt-
af til í smá sprell þótt þrekleysið
væri farið að segja til sín. Þú og
amma voruð alveg ótrúleg og
hvað það var hægt að plata ykk-
ur með í ýmis tæki í skemmti-
görðunum sem við fórum í sam-
an erlendis.
Guð sá að þú varst þreyttur
og þrótt var ekki að fá,
því setti hann þig í faðm sér
og sagði: Dvel mér hjá.
Harmþrungin við horfðum
þig hverfa á annan stað,
hve heitt sem við þér unnum
ei hindrað gátum það.
Hjarta, úr gulli hannað,
hætt var nú að slá
og vinnulúnar hendur
verki horfnar frá.
Guð sundur hjörtu kremur
því sanna okkur vill hann
til sín hann aðeins nemur
sinn allra besta mann.
(Þýtt Á.Kr.Þ.)
Kveðja, þínir afastrákar,
Hákon Arnar og Atli Hrafn.
Fleiri minningargreinar
um Hrafn Ingvason bíða birt-
ingar og munu birtast í blað-
inu næstu daga.
Fleiri minningargreinar
um Svanlaug Elías Lár-
usson bíða birtingar og munu
birtast í blaðinu næstu daga.