Fréttablaðið


Fréttablaðið - 10.11.2016, Qupperneq 63

Fréttablaðið - 10.11.2016, Qupperneq 63
Hvað ef og hefði Leikverkið Elska – ástarsögur Norðlendinga verður frumsýnt á morgun, 11. nóvember, í Hofi á Akureyri. Jenný Lára Arnórs- dóttir er annar tveggja leikenda á sviðinu og upphafsmaður að sýn- ingunni því árið 2013 flutti hún forleik að þessu stykki. Nú hefur hún fengið til liðs við sig Jóhann Axel Ingólfsson leikara sem einn- ig sér um tónlistina, Agnesi Wild leikstjóra og Evu Björgu Harðar- dóttur búningahönnuð. „Þetta er eiginlega nýtt verk,“ segir Jenný Lára. „Skemmtilegt heimildarverk sem yljar fólki um hjartarætur.“ Hún segir leikhóp- inn hafa í sumar og haust hafa safnað saman raunverulegum ástarsögum para víða af Norð- austurlandi. „Handritið er unnið orðrétt upp úr viðtölum sem tekin voru við pör og tónlist notuð til að magna sögurnar upp. Þetta er því sýning sem er sprottin upp úr okkar umhverfi á norðurhjara veraldar.“ Við sem vinnum í þessu erum öll trúlofuð eða gift og notum setningar úr okkar samböndum inn á milli. Okkur langar líka að fá setningar frá áhorfendum og skrifa þær niður þannig að þeir fá að vera smá þátttakendur í sýn- ingunni.“ Sýningar verða einungis á morgun og laugardag, 11. og 12. nóvember, og hefjast klukkan 20 bæði kvöldin. – gun Heimildarverk sem yljar fólki um hjartarætur Jenný Lára og Jóhann Ágúst á einni af fyrstu æfingunum á Elska. www.forlagid.i s | Bókabúð Forlagsins | F isk islóð 39 Pétur Gunnarsson er hér persónulegri en áður – og lýsir ekki aðeins fyrstu skrefum sínum inn á ritvöllinn heldur líka viðkvæmum mótunarárum þegar sjálfs- vitundin tekur heljarstökk, hormónarnir fara á flug og allir strengir titra. Hlý bók um ástina og galdur hversdagsleikans lesandanum tækifæri til þess að njóta til fulls hvernig íslenskan leikur í höndum Þórarins. Stíllinn er afdráttarlaus og laus við allar óþarfar krúsidúllur, hrein og bein frásögn af fólki, minningum þess, væntingum og draumum. Fyrir vikið verða aukapersónur þátt- anna kannski helst til litlausar og óeftirminnilegar en það má líka líta svo á sem það sé með vilja gert að halda kjarna hverrar aðalpersónu í skörpum fókus út í gegnum hvern og einn þátt. Helsti vandi verksins í heild sinni er að þættirnir eru helst til misjafnir að styrkleika. Í þremur, þó einkum tveimur, síðustu þáttunum er eins og reikað sé af spori heildarmynd- arinnar. Persóna skáldsins virðist dragast inn í þættina með þeim afleiðingum að þessi almenni og hversdagslegi tónn rjátlast aðeins af heildarmyndinni og er það miður. Þátturinn Ólán klárað, er líkast til skýrasta dæmið um þetta, enda efni og efnistök í hrópandi ósam- ræmi við það sem tekist er á við í öðrum þáttum bókarinnar. Hið sama má segja um lokaþátt bókar- innar, Ósagt best, sem þrátt fyrir að vera tilfinningarík og sterk frásögn á einhvern veginn ekki alveg heima þarna á meðal þessara léttari þátta. Frásagnargleði og færni Þórarins nýtur sín nefnilega best þegar hann tekur sér stöðu sögumannsins í fermingarveislunni eða við kaffi- borðið fjarri því lífi sem sagt er frá. Frásögn hans og stíll nýtur sín best í knöppum einfaldleika í sögum á borð við Jónatan, um miðbik þátt- anna. „Þannig var því háttað með Jónat- an Vilhelmsson að hann var árang- ursheftur eða árangursblindur, naut aldrei neins sem áunnist hafði. Ekk- ert dugði honum alveg og aldrei gat honum fundist neitt vera nema rétt í áttina.“ (Bls. 45) Einmitt þarna, í hugmyndum og nálgun á borð við þá sem hér er vísað til, finnur lesandi líka ólg- andi en í senn lúmskan og hlýlegan húmorinn. Þessa sagnagleði og leiftrandi húmor sem einkennir svo margt af því besta sem er að finna í höfundar verki Þórarins. Magnús Guðmundsson Niðurstaða: Skemmtilegir, en helst til missterkir, þættir Þórarins reynast góð lesning. Okkur langar líka að fá setningar frá áhOrfendum Og skrifa þær niður þannig að þeir fá að vera smá þátttakendur í sýningunni. M e N N i N g ∙ F r É t t a B L a ð i ð 51F i M M t u D a g u r 1 0 . N ó v e M B e r 2 0 1 6 1 0 -1 1 -2 0 1 6 0 4 :2 5 F B 0 8 0 s _ P 0 7 8 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 0 3 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B 3 D -B B 5 4 1 B 3 D -B A 1 8 1 B 3 D -B 8 D C 1 B 3 D -B 7 A 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 0 8 0 s _ 9 _ 1 1 _ 2 0 1 6 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.