Morgunblaðið - 02.11.2016, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 02.11.2016, Blaðsíða 28
28 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 2016 Þegar talað er um að ferðast „niður Evrópu“ (eða einstök Evrópulönd) er það í raun oftast „upp“ á landa- kortinu (nema maður snúi því á haus), og meiningin er suður. (Auk þess hækkar meginland Evrópu til suðurs.) Förum ekki „niður eftir í Alpana“, heldur suður (og svo upp!) í þá. Málið 2. nóvember 1913 Morgunblaðið kom út í fyrsta sinn. Í ávarpi til lesenda sagði Vilhjálmur Finsen ritstjóri: „Dagblað það sem hér byrjar starf sitt á fyrst og fremst að vera áreiðanlegt, skemmtilegt og lipurt ritað fréttablað.“ Hvert eintak kostaði 3 aura. Í upphafi voru áskrifendurnir 38 en ári síðar á annað þúsund. 2. nóvember 1961 Borgarstjórn Reykjavíkur samþykkti að „gera varúðar- ráðstafanir til almannavarna“. Þetta var gert „vegna yfirvof- andi geislunarhættu og ófrið- arhættu“. Næstu tvo mánuði á undan höfðu Rússar sprengt þrjátíu kjarnorkusprengjur í tilraunaskyni. 2. nóvember 1976 „Punktur, punktur, komma strik,“ fyrsta skáldsaga Péturs Gunnarssonar kom út. Útgef- andinn sagði bókina fjalla um „borgarbarnið Andra, líf hans og umhverfi“. 2. nóvember 2000 Verslunarmiðstöðin Glerár- torg á Akureyri var opnuð. Þar voru þá tuttugu verslanir af ýmsu tagi í níu þúsund fer- metra húsnæði sem byggt var á hálfu ári. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Þetta gerðist… 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 háðs, 4 reim, 7 samsinnir, 8 aldurs- skeiðið, 9 lyftiduft, 11 ósaði, 13 baun, 14 öldu- gangurinn, 15 þref, 17 að undanteknum, 20 snák, 22 sekkir, 23 un- aðurinn, 24 afkomandi, 25 geta neytt. Lóðrétt | 1 sjónvarps- skermur, 2 skeldýrs, 3 harmur, 4 þrákelkinn, 5 styrkir, 6 kveif, 10 vatnsflaumur, 12 af- kvæmi, 13 bókstafur, 15 urtan, 16 kuskið, 18 lýk- ur, 19 örlög, 20 fugl, 21 peningar. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1holskefla, 8 rigsa, 9 ilmur, 10 pól, 11 selja, 13 lenda, 15 hokra, 18 snarl, 21 urt, 22 puðið, 23 akkur, 24 plógskeri. Lóðrétt: 2 orgel, 3 skapa, 4 ekill, 5 lamin, 6 hrós, 7 orka, 12 jór, 14 enn, 15 hopa, 16 kaðal, 17 auðug, 18 stakk, 19 askur, 20 lært. 7 6 4 9 3 5 1 8 2 3 8 1 6 7 2 9 5 4 9 2 5 8 4 1 6 3 7 8 5 6 1 2 9 4 7 3 1 4 7 5 8 3 2 9 6 2 3 9 4 6 7 5 1 8 4 9 3 2 1 8 7 6 5 5 7 2 3 9 6 8 4 1 6 1 8 7 5 4 3 2 9 4 3 2 6 9 7 5 1 8 6 7 5 4 1 8 9 2 3 8 9 1 5 2 3 6 4 7 1 2 8 3 4 9 7 6 5 7 6 9 8 5 1 4 3 2 5 4 3 7 6 2 1 8 9 9 8 7 1 3 6 2 5 4 2 5 6 9 8 4 3 7 1 3 1 4 2 7 5 8 9 6 4 2 9 5 8 6 7 1 3 8 3 6 2 1 7 5 9 4 7 1 5 4 3 9 2 8 6 1 9 3 8 2 4 6 7 5 6 7 4 9 5 3 1 2 8 5 8 2 7 6 1 3 4 9 9 6 8 3 7 2 4 5 1 3 4 7 1 9 5 8 6 2 2 5 1 6 4 8 9 3 7 Lausn sudoku 7 6 8 2 1 6 5 4 9 8 4 7 8 9 5 4 7 8 9 1 6 5 2 9 7 5 2 6 9 5 1 8 7 4 9 2 5 2 6 1 8 4 7 9 6 4 5 4 7 1 7 8 6 3 7 5 4 5 1 3 8 7 4 5 1 8 6 3 8 3 5 7 1 8 6 2 4 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl W U F Ö R K A T Ó B A Ð A K S K A I R I T T A R B A C P K Q N K N Y C J D Ó Z Q S O A V Ð A T I R L Ö J F M R V M W V A B G A K V R U Z Y N Y Æ G A K A M I Ð P U N K T I N U M D L L R R W N F T D E B P J D J E A B I I Y K A Z T O L R K T A P X E Q G S W W H L N F Í M A O Z D N W R W Q T V I C X O N Y S S U S L K T G C K I B I D N A F E U K N S T V K A G T K M W N B Y B N R N A I A U P M R Y A A J A A C Q A A R P R S S N T M L Z L Z F C R C U B Ð I R A I T G M L Q T W D C Q H W D E I R O G T A U O M C H R T H P Ó N E K A Y K F I R R U R W N O R F H T Q P U D F S N E W J J L E S T A R F E R Ð I R P V O R D W T T J Y A N I P I K S Ð R A V V Á Brattir Fjölritað Fyrirrennarar Klofnaði Lestarferðir Miðpunktinum Mælistika Pantar Rostungur Rómantískara Skaðabótakröfu Skorpnu Varðskipin Vinarhót Vitlausastar Áreitisins Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. Bb5+ Rd7 4. O-O a6 5. Bd3 Rgf6 6. He1 e6 7. c3 b5 8. a4 c4 9. Bf1 Hb8 10. axb5 axb5 11. b3 cxb3 12. Dxb3 Bb7 13. Bxb5 Be7 14. d3 O-O 15. c4 d5 16. cxd5 exd5 17. e5 Bc6 18. Rd4 Bxb5 19. Rxb5 Rc5 20. Dc2 Hxb5 21. exf6 Bxf6 22. Rc3 Hb8 23. Hb1 Hc8 24. Bb2 Dd7 25. Dd1 Df5 26. He3 d4 27. Hf3 Staðan kom upp á opnu alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í Hooge- veen í Hollandi. Indverski stórmeist- arinn Abhijeet Gupta (2626), hafði svart gegn heimamanninum Thomas Beerdsen (2404). 27… Dxf3! 28. Dxf3 dxc3 29. Ba3 c2 30. He1 Rb3 svartur stendur nú til vinnings. 31. Db7 c1=D 32. Bxc1 Hxc1 33. Hxc1 Rxc1 34. Db1 Re2+ 35. Kf1 Rf4! 36. g3 Ha8! og hvít- ur gafst upp. Alþjóðlegu unglingamóti í Uppsala í Svíþjóð lýkur í dag en Dagur Ragnarsson og Oliver Jóhannesson eru á meðal keppenda, sjá skak.is. Svartur á leik Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Normal samningur. S-Allir Norður ♠D96 ♥DG642 ♦ÁK103 ♣D Vestur Austur ♠ÁG5 ♠K ♥1083 ♥75 ♦7642 ♦DG985 ♣K87 ♣G10654 Suður ♠1087432 ♥ÁK9 ♦-- ♣Á932 Suður spilar 6♠. „Looks like normal six spades.“ Alltaf er nú lúmskt gaman að bresku kaldhæðninni. Toppmenn í ensku meistaradeildinni voru að keppa á Bridgebase og hér melduðu bæði NS- pörin slemmu í spaða þrátt fyrir óþægi- legan veikleika í tromplitnum. Og stjórnandinn við tölvuna gat ekki stillt sig um að leggja eitthvað til málanna. En hvað kom fyrir? Hvernig geta bestu menn lent í slemmu þar sem vantar ÁKG í trompið? Ja, til dæmis þannig: 1♠-2♥; 3♥-4♠; 6♠. Eða svona: 1♠-2♥; 3♥-3♠; 4♣-4♦; 5♠-6♠. Þá vit- um við það. Vandinn virðist vera þessi: Fyrst er hjarta samþykkur tromplitur og síðan er skipt um hest í miðri á og spaðinn tekinn fram yfir. Þessi vandræðagangur er á kostnað eðlilegra fyrirstöðusagna og það sem ætti að vera einföld slemmuleit leysist upp í göslagang og getspeki. www.versdagsins.is Sérhver andi, sem játar að Jesús sé Kristur kominn sem maður, er frá Guði... ...með nútíma svalalokunum og sólstofum Skútuvogur 10b, 104 Reykjavík, sími 517 1417, glerogbrautir.is Opið alla virka daga frá 9-17 og á föstudögum frá 9-16 • Svalalokanir • Glerveggir • Gler • Felliveggir • Garðskálar • Handrið Við færumþér logn & blíðu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.