Morgunblaðið - 02.11.2016, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 02.11.2016, Blaðsíða 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 2016 Þátturinn Nýjasta tækni og vísindi hóf göngu sína árið 1967 undir stjórn Örnólfs Thorlacius. Nokkrum árum síðar eða 1974 kom Sigurður H. Richter inn í þáttinn og stjórnuðu þeir þættinum sam- an til 1980 en þá var Örnólfur skipaður rektor Mennta- skólans við Hamrahlíð. Ég er of ungur til að muna þá tíð er Örnólfur var enn viðloðandi þáttinn en ég man vel eftir þættinum á seinni tímum hans. Beðið var með mikilli eftirvæntingu eftir því nýjasta úr heimi tækni og vís- inda. Þemalagið og reikni- vélarstafirnir, sem nafn þátt- arins var ritað með, gaf þættinum ákveðinn sjarma. Síðan kom að því sem mestu skipti: Er eitthvað nýtt og spennandi í þættinum í kvöld? „Gott kvöld, í þættinum hér á eftir verður fjallað um …,“ hóf Sigurður að jafnaði þátt- inn og síðan hófst upptaln- ingin á efni kvöldsins. Þátturinn var tekinn af dagskrá árið 2004 en það kom aldrei neitt annað í stað- inn sem átti að höfða til þeirra sem þyrstir í það nýj- asta úr heimi tækni og vís- inda. Mikið er talað um menn- ingarhlutverk einnar ákveðinnar stofnunar hér í bæ, sem rekur bæði útvarp og sjónvarp, en sjaldan minnst á fræðsluhlutverk hennar. Ekkert um nýjustu tækni og vísindi Ljósvakinn Vilhjálmur A. Kjartansson Sjónvarp Sigurður H. Richter fræddi landsmenn um margt. 20.00 Líkaminn 20.30 Fólk með Sirrý: Breyttu lífi sínu 21.00 Þjóðbraut á mið- vikudegi 21.30 Karl Ágúst og sonur 22.00 Sástu þennan? Örlög- in 22.30 Okkar fólk með Helga P.: Málefni eldra fólks (e) Endurt. allan sólarhringinn. Hringbraut 08.00 The Millers 08.20 Dr. Phil 09.00 The Biggest Loser 10.35 Pepsi MAX tónlist 13.20 Dr. Phil 14.00 Younger 14.20 Jane the Virgin 15.05 The Grinder 15.25 Speechless 15.50 Girlfriend’s Guide to Divorce 16.35 The Tonight Show 17.15 The Late Late Show 17.55 Dr. Phil 18.35 Everybody Loves Raymond 19.00 King of Queens 19.25 How I Met Y. Mot- her 19.50 Odd Mom Out 20.15 Survivor Keppendur þurfa að þrauka í óbyggð- um og keppa í þrautum 21.00 Chicago Med Dramatísk þáttaröð sem gerist á sjúkrahúsi í Chi- cago þar sem læknar og hjúkrunarfólk leggja allt í sölurnar til að bjarga mannslífum. 21.45 Queen of the South Teresa Mendoza flýr frá Mexíkó til Bandaríkjanna eftir að kærasti hennar er myrtur. 22.30 The Tonight Show 23.10 The Late Late Show 23.50 Jericho Bandarísk spennuþáttaröð um íbúa í smábæ í Kansas sem ein- angrast frá umheiminum eftir kjarnorkuárás á Bandaríkin. 00.35 Sex & the City 01.00 This is Us 01.45 MacGyver 02.30 Chicago Med 03.15 Queen of the South 04.00 The Tonight Show Sjónvarp Símans ANIMAL PLANET 14.30 Elephants In The Room 15.25 Big Fish Man 16.20 The Vet Life 17.15 Tanked 18.10 Untamed & Uncut 19.05 Weird Creatures With Nick Baker 20.00 The Vet Life 20.55 Gator Boys 21.50 Big Fish Man 22.45 Bondi Vet 23.40 The Vet Life BBC ENTERTAINMENT 14.45 The Graham Norton Show 15.30 QI 16.00 Tareq Taylor’s Nordic Cookery 16.50 Police Int- erceptors 17.35 Pointless 18.20 Top Gear 19.10 Rude (ish) Tube 20.00 QI 21.00 KKK: The Fight for White Supremacy 21.55 Po- lice Interceptors 22.35 Pointless 23.20 Police Interceptors DISCOVERY CHANNEL 15.00 Treehouse Masters 16.00 Mythbusters 17.00 Wheeler Dea- lers 18.00 Fast N’ Loud 19.00 Auction Hunters 20.00 Salvage Hunters 21.00 Railroad Australia 22.00 Railroad Alaska 23.00 Mythbusters EUROSPORT 13.30 Fmx: 14.30 Superbike 16.05 Major League Soccer 18.00 Snooker 20.00 Fmx 21.00 Major League Soccer 22.00 Cycl- ing 23.30 Snooker NATIONAL GEOGRAPHIC 14.25 Air Crash Investigation 15.20 Yukon Gold 16.11 72 Dangerous Animals Australia 16.15 Highway Thru Hell 17.00 Animals Gone Wild 17.10 Ice Road Rescue 18.05 Facing.. 18.37 Animal Fight Club 19.00 Ice Road Rescue 19.26 Animals Gone Wild 20.00 Brain Games 21.00 Science Of Stupid 21.03 World’s Deadliest Animals 22.00 Air Crash Investigation 22.41 Ani- mals Gone Wild 23.00 Lawless Island 23.55 Science Of Stupid ARD 15.10 Verrückt nach Fluss 16.15 Brisant 17.00 Quizduell 17.50 München 7 19.00 Tagesschau 19.15 FilmMittwoch im Ersten: Dead Man Working 20.45 Tod eines Managers. Der Fall Waut- hier 21.15 Tagesthemen 21.45 Maischberger 23.00 Nachtma- gazin 23.20 FilmMittwoch im Ers- ten: Dead Man Working DR1 14.20 Bergerac: Min ven Charlie 15.10 Bergerac: Sten for brød 16.00 Landsbyhospitalet 17.00 Under Hammeren 17.30 TV AV- ISEN med Sporten 18.05 Af- tenshowet 19.00 Den store bage- dyst 20.00 Madmagasinet 20.30 TV AVISEN 20.55 Penge 21.30 Wallander: Afsavnet 23.00 Kommissær Janine Lewis DR2 15.20 Smag på Miami 16.00 DR2 Dagen 17.30 Lægen flytter ind 18.15 Asger og de nye dans- kere 19.00 30 grader i februar II 20.00 Sandheden om Challen- ger-ulykken 21.30 Deadline 22.15 Trumps vrede hvide væl- gere 22.45 Mød Amerika 23.30 Lov og orden i USA NRK1 14.50 Billedbrev: Jan E. Hansens Roma 15.15 Rundlurt – UK 16.15 Ut i nærturen 16.30 Odda- sat – nyheter på samisk 16.50 Muntre glimt fra “Smil til det skjulte kamera“ 17.00 Dronning Margrethes slott: Amalienborg 17.45 Distriktsnyheter Østlands- sendingen 18.00 Dagsrevyen 18.45 Forbrukerinspektørene 19.15 Tilbake til 2000-tallet 20.00 Dagsrevyen 21 20.35 Motvind: Dei som ikkje er 21.15 Arktisk superstjerne 22.15 Kveld- snytt 22.30 Solgt! 23.00 Ikke gjør dette hjemme 23.30 Eva Brauns store kjærlighet NRK2 15.15 Med hjartet på rette sta- den 16.00 Derrick 17.00 Dags- nytt atten 18.05 Eventyrjenter 18.45 Norske naturperler 19.25 Urix 19.55 Brenner & bøkene 20.40 Kalde føtter 21.25 MC- klubben Satudarah 22.20 Urix 22.50 The Beach Boys – Pet Sounds 23.50 Forbruker- inspektørene SVT1 15.10 Gomorron Sverige sam- mandrag 15.30 Strömsö 16.00 Vem vet mest? 16.30 Sverige idag 17.30 Lokala nyheter 17.45 Go’kväll 18.30 Rapport 19.00 Uppdrag granskning 20.00 So- ciala monster 20.30 Svett & eti- kett 21.00 Skolpojkarna 21.30 Makt hos mig 22.00 Gymnas- ieångest 22.15 SVT Nyheter 22.20 Dox: Shadow world SVT2 15.45 Jorden runt med Line 16.15 SVT Nyheter på lätt svenska 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 Engelska Antik- rundan 18.00 Vem vet mest? 18.30 Förväxlingen 19.00 Jag är muslim 19.30 Hundra procent bonde 20.00 Aktuellt 21.00 Sportnytt 21.15 Kultur i farozo- nen 21.45 Babel 22.45 Drömm- ar och fotografi: Lovisa Ringborg 23.45 24 Vision RÚV ÍNN Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Bíóstöðin Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 N4 20.00 Björn Bjarna Hannes Hólmsteinn er gestur 20.30 Á Þingvöllum Í fylgd Guðna Ágústssonar 21.00 Auðlindakistan Um- sjón Páll Jóhann Pálsson 21.30 Eldhús Kjarnafæðis Úlfar Finnbjörnsson Endurt. allan sólarhringinn. 17.15 Framandi og freist- andi II Í þessum þáttum fylgjumst við með Yesm- ine Olsson að störfum í eldhúsinu. Dag- skrárgerð: Helgi Jóhann- esson. (e) 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 Disneystundin 17.56 Finnbogi og Felix (Disney Phineas and Ferb) 18.18 Sígildar teikni- myndir (Classic Cartoon) 18.25 Gló magnaða (Disney’s Kim Possible) 18.50 Krakkafréttir Fréttaþáttur fyrir börn á aldrinum 8-12 ára. Um- sjón: Birkir Blær Ing- ólfsson og Ísgerður Elfa Gunnarsdóttir. 18.54 Víkingalottó Sam- starf Noregs, Danmerk- ur, Svíþjóðar, Finnlands, Eistlands, Lettlands, Litháen og Íslands þar sem tugir milljóna eru dregnar út í viku hverri. 19.00 Fréttir 19.25 Veður 19.30 Ísland – Tékkland (Undankeppni EM karla í handbolta) Bein útsend- ing frá leik Ísland og Tékklands í undankeppni EM karla í handbolta. 21.25 Kiljan Þáttur sem er löngu orðinn ómiss- andi í bókmenntaumræð- unni í landinu. Kiljan verður á sínum stað tí- unda veturinn í röð. Eg- ill og bókelskir félagar hans fjalla sem fyrr um forvitnilegar bækur af ýmsum toga og úr öllum áttum. Umsjón: Egill Helgason. Dagskrárgerð: Sigurður Jakobsson. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Valið 2016 (The Choice 2016) Ný heimild- armynd um bandarísku forsetaframbjóðendurna Donald Trump og Hillary Clinton. Saga þeirra og persónur eru kannaðar og reynt að komast að raun um hvort þau séu mögulegu starfi sínu vaxin. 00.15 Dagskrárlok 07.00 Simpson-fjölskyldan 07.25 Teen Titans Go! 07.50 The Middle 08.15 Mindy Project 08.35 Ellen 09.15 B. and the Beautiful 09.35 The Doctors 10.20 Logi 11.10 Atvinnum. okkar 11.50 Dallas 12.35 Nágrannar 13.00 Neyðarlínan 13.25 Who Gets The Last Laugh 13.50 The Comeback 14.25 Mr. Selfridge 15.15 Junk Food Kids 16.05 Baby Daddy 16.30 Mike and Molly 16.55 B. and the Beautiful 17.20 Nágrannar 17.45 Ellen 18.30 Fréttir 18.55 Íþróttir 19.05 Fréttir 19.20 Víkingalottó 19.25 Mom 19.45 Ísskápastríð 20.20 Grey’s Anatomy 21.10 Divorce 21.40 Pure Genius 22.30 Nashville 23.15 Real Time 00.15 NCIS 01.00 The Blacklist 01.45 StartUp 02.40 Stalker 03.25 Mad Dogs 04.20 Battle Creek 10.30/16.15 Finders Kee- pers 12.00/17.45 Out of Africa 14.40/20.25 She’s Funny That Way 22.00/03.15 Mortdecai 23.50 The Look of Love 01.35 Joy Ride 3: Roadkill 18.00 Að norðan 18.30 Hvítir mávar Gestur Einar Jónasson hittir skemmtilegt fólk .19.00 Að norðan Þ 19.30 Að sunnan Margrét Blöndal ferðast um Suður- landið, 20.00 Milli himins og jarðar Hildur Eir Bolladóttir fær góða gesti. Endurt. allan sólarhringinn. 07.00 Barnaefni 18.00 Dóra könnuður 18.24 Mörg. frá Madag. 18.47 Doddi og Eyrnastór 19.00 Börnin í Ólátagarði 07.35 M.deildarmörkin 08.05 Þýsku mörkin 08.35 Cr. Palace – Liver- pool 10.20 Pr. League Review 11.15 Einvígið á Nesinu 12.05 PSV – B. Munchen 13.45 Basel – PSG 15.25 Ludogerets – Arsen. 17.05 Man. C – Barcelona 18.45 M.deildarmörkin 19.15 M.deildarmessan 21.45 M.deildarmörkin 22.15 A. Given Wednesday 22.45 B. Dortm. – Sporting 00.35 T.ham – B. Leverk. 09.30 Stoke – Swansea 11.10 Everton – West Ham 12.55 Messan 14.30 Grindavík – Snæfell 16.25 Unglingaeinvígið 17.05 Barcel. – Granada 18.45 Spænsku mörkin 19.15 M.deildarmessan 19.40 T.ham – B. Leverk. 21.45 Köbenh. – Leicester 23.35 L Warsaw – R. Mad. 01.25 Snæfell – Keflavík 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. Séra Þórhildur Ólafs flytur. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Morgunverður meistaranna. Ráðlagður dagskammtur af músík. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Stefnumót. Gestur þáttarins er Málfríður Stefanía Þórðardóttir ljósmóðir. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Flugur. Dægurflugur og söngv- ar frá ýmsum tímum. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. Um litróf mannlífsins. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. Upplýst og gagn- rýnin umræða um samfélagsmál. 14.00 Fréttir. 14.03 Mozart: Misskilinn snillingur. 15.00 Fréttir. 15.03 Samtal. Hver erum við? (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. Þáttur um dægurmál og menningu á breiðum grunni. 18.00 Spegillinn. 18.30 Vísindavarp Ævars. Ævar vís- indamaður setur allt milli himins og jarðar undir smásjána. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Hljóð- ritun frá tónleikum Gautier Capu- con sellóleikara og Jean-Yves Thi- baudet píanóleikara. 20.30 Mannlegi þátturinn. (e) 21.30 Kvöldsagan: Ilíonskviða. Er- lingur Gíslason leikari les þýðingu Sveinbjarnar Egilssonar. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. (e) 23.05 Lestin. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Krakkastöðin Erlendar stöðvar Omega 15.00 S. of t. L. Way 15.30 Áhrifaríkt líf 16.00 Billy Graham 17.00 Á g. með Jesú 20.00 Ísrael í dag 21.00 kv. frá Kanada 22.00 Á g. með Jesú 23.00 Kvikmynd 18.00 Maríusystur 18.30 Bill Dunn 19.00 Benny Hinn 19.30 Joyce Meyer 17.45 The League 18.10 Mike and Molly 18.30 New Girl 18.55 Modern Family 19.20 Fóstbræður 19.50 Dagvaktin 20.20 Lögreglan 21.35 Flash 22.20 Rome 23.15 Klovn 23.40 True Detective Stöð 3

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.