Morgunblaðið - 05.11.2016, Side 48

Morgunblaðið - 05.11.2016, Side 48
48 MENNING MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. NÓVEMBER 2016 Undanfarin ár hefur verið tekist á um þá hugmynd að reisa nýtt útibú bandaríska Guggenheim-safnsins í Helsinki. Fyrsta áætlunin um bygg- ingu safnsins við höfnina í Helsinki var kynnt fyrir fjórum árum en borgaryfirvöld höfnuðu fyrstu til- lögunni vegna kostnaðar og í sept- ember síðastliðnum hafnaði finnska ríkisstjórnin síðan þátttöku í verk- efninu, að taka þátt í byggingu og rekstri safnsins, þar sem kostnaður væri of mikill. Nú hefur verið kynnt ný tillaga Guggenheim-safnsins og finnskra fjárfesta að safnbyggingunni og rekstrinum en byggingin er teiknuð af fransk-japanska arkitektafyrir- tækinu Moreau Kusunoki. Byggingarkostnaður er áætlaður um 130 milljónir bandaríkjadala, um 15 milljarðar króna, og er nú gert ráð fyrir auknu fjármagni frá einka- aðilum auk þess sem Guggenheim- stofnunin lækkar kröfu um greiðslu til sín úr 20 milljónum dala í 10 millj- ónir dala. Helsinki-borg mun, sam- kvæmt áætluninni, greiða 80 millj- ónir dala til framkvæmdanna. Ef borgin fellst á þessa nýju tillögu munu framkvæmdir hefjast árið 2019 en bæði safnafólk og ferða- málayfirvöld hafa lýst yfir miklum áhuga á verkefninu. Ljósmynd/Moreau Kusunoki Architectes Tillagan Hin væntanlega bygging Guggenheim-safns í Helsinki. Þrýst á Guggen- heim-safn í Helsinki Dr. Stephen Vincent Strange slasast svo illa á höndum í bílslysi að hann verður ófær um framkvæmd skurðaðgerða. Til að leita sér lækninga heldur hann út í heim og hittir að lok- um "hinn forna" sem kennir honum að nota hendurnar og hæfileika sína á alveg nýjan hátt. Metacritic 74/100 IMDb 8,2/10 Laugarásbíó 20.00, 22.30 Sambíóin Álfabakka 15.00, 16.00, 17.30, 18.30, 20.00, 21.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 17.30, 19.00, 20.00, 22.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 15.00, 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Akureyri 17.30, 20.00, 22.40 Sambíóin Keflavík 17.30, 20.00 Doctor Strange Grimmd 12 Íslensk spennumynd sem segir frá því þegar tvær ungar stelpur hverfa spor- laust af leikvelli í Ár- bænum. Stúlkurnar finnast látnar í Heið- mörk og rannsókn í leit að sökudólgum fléttast saman nokkrar sögur. IMDb 5,8/10 Smárabíó 17.30, 20.00, 22.00, 22.10 Háskólabíó 15.30, 18.10, 21.10 Jack Reacher: Never Go Back 12 Jack Reacher þarf að fletta ofan af stóru sam- særi til þess að sanna sakleysi sitt IMDb 7,9/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 22.30 The Accountant 16 Christian Wolff er stærð- fræðingur sem hefur meiri áhuga á tölum en fólki. Metacritic 51/100 IMDb 7,7/10 Sambíóin Álfabakka 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.40 Sambíóin Kringlunni 18.00, 21.00, 23.40 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.40 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.40 Eiðurinn 12 Morgunblaðið bbbbb IMDb 7,7/10 Smárabíó 17.35 Háskólabíó 15.40, 18.10 Bridget Jones’s Baby 12 Metacritic 59/100 IMDb 7,4/10 Laugarásbíó 17.00, 20.00, 22.25 The Girl on the Train 16 Metacritic 47/100 IMDb 6,8/10 Sambíóin Álfabakka 20.00 Inferno 12 Smárabíó 19.30, 22.20 Sully 12 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 74/100 IMDb 7,9/10 Sambíóin Álfabakka 22.40 Hacksaw Ridge 16 Metacritic 66/100 IMDb 8,7/10 Laugarásbíó 17.00, 20.00, 22.40, 22.45 Sambíóin Keflavík 22.40 Háskólabíó 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.00 Max Steel 12 Smárabíó 13.00, 15.20, 17.40, 20.10, 22.30 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.30 Masterminds Metacritic 47/100 IMDb 5,8/10 Smárabíó 17.00, 19.50, 22.30 Háskólabíó 15.40, 20.50 Borgarbíó Akureyri 18.00 The Magnificent Seven 12 Metacritic 54/100 IMDb 7,2/10 Háskólabíó 21.00 Middle School Metacritic 51/100 IMDb 5,8/100 Smárabíó 13.00, 15.20 Brotið Borgarbíó Akureyri 18.00 FIFA keppni Smárabíó 13.00 Moulin Rouge Smárabíó 20.00 Sjöundi dvergurinn Hin illa norn Dellamorta lagði bölvun á Rose prins- essu þegar hún var barn að aldri. Sambíóin Álfabakka 13.20, 14.00, 15.20, 16.00, 18.00 Sambíóin Egilshöll 15.30, 17.30 Sambíóin Kringlunni 13.00, 14.00, 16.00, 18.00 Sambíóin Akureyri 14.00, 16.00, 18.00 Sambíóin Keflavík 13.30, 15.30, 18.00 Storkar Metacritic 55/100 IMDb 7,2/10 Sambíóin Álfabakka 13.00, 14.00, 16.00, 18.00 Sambíóin Kringlunni 14.00, 16.00 Sambíóin Akureyri 13.30, 15.30 Sambíóin Keflavík 16.00 Tröll Metacritic 45/100 IMDb 6,8/10 Laugarásbíó 14.00, 16.00, 18.00 Sambíóin Keflavík 14.00 Smárabíó 13.10, 15.20, 15.30, 17.45 Háskólabíó 15.30 Leynilíf Gæludýra Metacritic 61/100 IMDb 6,7/10 Sambíóin Álfabakka 14.00 Heimili fröken Peregrine 12 Metacritic 53/100 IMDb 7,2/10 Háskólabíó 18.00 Captain Fantastic Metacritic 72/100 IMDb 8,1/10 Bíó Paradís 17.30 Innsæi InnSæi býður áhorfendum í ferðalag inn í hulinn heim. Bíó Paradís 18.00 Child Eater Helen grunar ekki hversu hryllilegt kvöld hún á í vænd- um Bíó Paradís 22.30 The girl with all the gifts Bíó Paradís 20.00 Autumn Lights Bíó Paradís 18.00 The sleeping beauty ballet Bíó Paradís 20.00 Fiðlusnillingurinn snýr aftur Bíó Paradís 20.00 Kvikmyndir bíóhúsannambl.is/bio Við höfum framleitt viðhaldsfría glugga og hurðir í 30 ár Nánari upplýsingar á www.solskalar.is Glæsilegir sólskálar sem lengja sumarið og gera sælureitinn ómótstæðilegan Yfir 40 litir í boði! Hentar mjög vel íslenskri veðráttu Sólskálar - sælureitur innan seilingar Smiðsbúð 10 • 210 Garðabær • Sími 554 4300 • Fax 564 1187 198 4 - 2016 ÍS LEN SK FRAML EI ÐS LA32

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.