Morgunblaðið - 05.11.2016, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 05.11.2016, Qupperneq 51
FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT Á EÐA Í SÍMA MOGGAKLÚBBURINN Almennt miðaverð 6.800 kr. Moggaklúbbsverð 5.500 kr. Hvernig fæ ég afsláttinn? Smelltu á græna “Kaupa miða” takkann, veldu þér miða til kaups og í reitinn “Ertu með afsláttarkóða” í skrefi #3 sláðu þá inn eftirfarandi: mogginn. Smelltu á “Virkja” og þá sérðu að afslátturinn kemur inn um leið. ATH: Staðfestið EKKI greiðslu fyrr en afsláttur er sýnilega orðinn virkur. Áskrifendur Morgunblaðsins eru sjálfkrafa meðlimir í Moggaklúbbnum og njóta ýmissa fríðinda og tilboða. Hægt er að fylgjast með hvað er í boði hverju sinni á moggaklubburinn.is og fá tilboðin send í tölvupósti með því að skrá sig á póstlistann. Hafðu samband í síma 569 1100 eða askrift@mbl.is hafi Moggaklúbbskortið ekki borist þér. TÓNLEIKAR TIL MINNINGAR UM JÓN STEFÁNSSON ORGELLEIKARA OG KÓRSTJÓRA Í LANGHOLTSKIRJU Tónleikarnir eru helgaðir minningu um Jón Stefánsson organista og rennur ágóði í minningarsjóð um Jón í vörslu Listafélags Langholtskirkju. Flytjendur eru Þóra Einarsdóttir sópran, Sesselja Kristjánsdóttir messosópran, Gissur Páll Gissurarson tenór, Viðar Gunnarsson bassi, félagar úr Sinfóníuhljómsveit Íslands og Óperukórinn ásamt velunnurum. Stjórnandi Garðar Cortes. VERDI Í LANGHOLTSKIRKJU FÖSTUDAGINN 11.NÓVEMBERKL. 20:00 REQUIEM Ljósmynd:Sigurþó r H .T ryg gvaso n

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.