Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.2015, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.2015, Blaðsíða 33
Menning Sjónvarp 33Vikublað 24.–26. febrúar 2015 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Þriðjudagur 24. febrúar 15.10 Óskarsverðlaunin samantekt 16.40 Herstöðvarlíf (7:13) 17.20 Músahús Mikka 17.43 Robbi og skrímsli 18.06 Millý spyr (13:65) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Landakort 18.30 Vísindahorn Ævars 18.35 Melissa og Joey (20:21) (Melissa & Joey) 18.55 Öldin hennar (5:52) 52 örþættir, sendir út á jafnmörgum vikum e 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Djöflaeyjan Þáttur um leiklist, kvikmyndir, myndlist og hönnun. Ritstjóri er Brynja Þorgeirsdóttir og aðrir umsjónarmenn eru Vera Sölvadóttir, Goddur, Bergsteinn Sigurðsson, Sigríður Pétursdóttir og Kolbrún Vaka Helga- dóttir. Dagskrárgerð: Sigurður Jakobsson. 20.30 Castle (18:24) (Castle) Spennuþáttur þar sem höfundur sakamála- sagna nýtir innsæi og reynslu frá rithöfundar- ferlinum og aðstoðar lögreglu við úrlausn sakamála. Meðal leik- enda eru Nathan Fillion, Stana Katic, Molly C. Quinn og Seamus Dever. 21.15 Rússarnir koma (Russians are coming) Bresk heimildarmynd frá 2013. Rússneskir fjár- munir virðast streyma til London. Fréttamað- urinn Darragh MacIntyre kannar hvort skipulögð glæpastarfsemi fylgir óhjákvæmilega með. 21.45 Handboltalið Íslands (7:16) (Kvennalið Hauka 2002) Þáttaröð um bestu handboltalið Íslands. Hópur sér- fræðinga hefur valið sjö handboltalið í karla- og kvennaflokki sem koma til greina sem besta handboltalið Íslands. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Whitechapel (2:6) 8,0 (Whitechapel) Breskur sakamálaþáttur þar sem þrír sérfræðingar sameina krafta sína við úrlausn glæpa í Whitechapel-hverfi Lundúna. Aðalhlutverk: Rupert Penry-Jones, Philip Davis og Steve Pemberton. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 23.05 Víkingarnir (Vik- ings II) Ævintýraleg og margverðlaunuð þáttaröð um Ragnar Loðbrók, félaga hans og fjölskyldu. Aðalhlutverk: Travis Fimmel, Clive Standen og Jessalyn Gilsig. Leikstjóri: Michael Hirst. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.50 Kastljós e 00.15 Fréttir e 00.30 Dagskrárlok Stöð 2 Sport 2 Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 13:00 PSG - Chelsea 14:40 Shakhtar Donetsk - Bayern Munchen 16:20 Meistarad.hestaíþr. 16:50 Real Sociedad - Sevilla 18:30 Spænsku mörkin 19:00 Þýsku mörkin 19:30 UEFA Champions League 2014 (Man. City - Barcelona) B 21:45 Meistarad. - Meistaram. 22:15 UEFA Champions League 2014 (Juventus - Dortmund) 00:05 UEFA Champions League 2014 (Man. City - Barcelona) 01:55 Meistarad.- Meistaram. 07:00 Messan 11:35 Middlesbrough - Leeds 13:15 Football League Show 13:45 Sunderland - WBA 15:25 Everton - Leicester 17:05 Messan 18:20 Tottenham - West Ham 20:00 Ensku mörkin - úrvalsd. 20:55 Swansea - Man. Utd. 22:35 Aston Villa - Stoke City 00:15 Premier League World 2014 18:30 Friends (13:23) 18:55 New Girl (17:24) 19:20 Modern Family (16:24) 19:45 Two and a Half Men (3:16) Áttunda sería þessa bráðskemmtilega þáttar um bræðurna Charlie og Alan. 20:10 Veggfóður (8:20) 20:55 Lífsstíll Glæsilegur tískuþáttur þar sem Theodóra Mjöll fjallar um allt sem tengist tísku, hönnun og lífsstíl. 21:15 Grimm (14:22) 22:00 Game of Thrones 23:00 Chuck (10:19) 23:40 Cold Case (18:23) 00:25 Veggfóður (8:20) 01:10 Lífsstíll 01:30 Grimm (14:22) 02:15 Game of Thrones (7:10) 03:15 Tónlistarmyndb.Bravó 10:40 Pay It Forward (Góðverkakeðjan) 12:40 Another Happy Day 14:35 Admission 16:20 Pay It Forward 18:20 Another Happy Day 20:15 Admission Skemmtileg gamanmynd frá 2013 með Tina fey og Paul Rudd í aðalhlutverk- um. Myndin fjallar um Portiu sem vinnur við að fara yfir umsóknir um skólavist í Princeton-há- skólann en lendir í vand- ræðum með það að vera fullkomnlega fagleg þegar hún sér að einn umsækjandinn gæti mögulega verið sonur hennar sem hún hafði gefið til ættleiðingar strax eftir fæðingu. 22:00 For Colored Girls 00:15 Colombiana 02:00 Now You See Me 03:55 For Colored Girls 17:45 Jamie & Jimmy's Food Fight Club (1:6) 18:35 Baby Daddy (1:22) 19:00 Wipeout 19:45 Flight of the Conchords (4:10) 20:15 One Born Every Minutes UK (12:14) 21:05 Pretty little liars 21:50 Southland (6:10) 22:35 Flash (13:23) 23:15 Arrow (12:23) 00:00 Sleepy Hollow (13:18) 00:45 Wipeout 01:30 Flight of the Conchords (4:10) 01:55 One Born Every Minutes UK (12:14) 02:40 Pretty little liars (15:25) 03:20 Southland (6:10) 04:05 Tónlistarmyndbönd frá Bravó 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Everybody Loves Raymond (26:26) 08:20 Dr. Phil 09:00 The Talk 09:45 Pepsi MAX tónlist 15:05 Cheers (14:25) 15:25 The Real Housewives of Orange County 16:10 Svali & Svavar (6:10) 16:45 Benched (3:12) 17:05 An Idiot Abroad (8:9) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show 19:10 The Talk 19:50 Men at Work (3:10) Þrælskemmtilegir gam- anþættir sem fjalla um hóp vina sem allir vinna saman á tímariti í New York borg. Þeir lenda í ýmiskonar ævintýrum sem aðallega snúast um að ná sambandi við hitt kynið. Nýr ritstjóri er ráðinn á Full Steam Magazine og strákarnir gera sitt besta til að ganga í augun á honum. Neal fyllist ótrúlegu sjálfstrausti, Milo reynir að láta taka eftir sér en Gibbs lendir í vandræð- um. Tyler gerir tilraunir með stefnumót en þær tilraunir fara ekki eins og hann gerði ráð fyrir. 20:15 Jane the Virgin (13:22) Ung, heiðarleg og samviskusöm stelpa fer á spítala til að fá eina sprautu og fer þá óvart í velheppnaða frjósemis- aðgerð. Andrea Navedo hefur skapað sér stóran sess sem sterkur nýliði í gríni og uppistandi og fær nú stóra tækifærið í sjónvarpi í þessum nýju og fersku gamanþátt- um. 21:00 Parenthood (10:22) Bandarískir þættir um Braverman fjölskylduna í frábærum þáttum um lífið, tilveruna og fjölskylduna. 21:45 Elementary (13:24) Sherlock Holmes og Dr. Watson leysa flókin sakamál í New York borg nútímans. 22:30 The Tonight Show Spjallþáttasnillingurinn Jimmy Fallon hefur tekið við keflinu af Jay Leno og stýrir nú hinum geysivinsælu Tonight show þar sem hann hef- ur slegið öll áhorfsmet. Söngdívan Christina Aquilera er gestur kvöldsins en hún kemur til liðs við The Voice í nýjustu seríunni sem sýndir eru á SkjáEinum á föstudaginn. Þá kemur Jeff Probst, þáttar- stjórnandi Survivor, í heimsókn. Vandræða- gripurinn Kid Rock sér um tónlist. 23:15 Madam Secretary 7,3 (13:22) Téa Leoni leikur Elizabeth McCord, fyrrum starfsmann leynilögreglunnar og háskólaprófessor, sem verður óvænt og fyrir- varalaust skipuð sem næsti utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Hún er ákveðin, einbeitt og vill hafa áhrif á heimsmálin en oft eru alþjóðleg stjórnmál snúin og spillt. 00:00 Blue Bloods (7:22) 00:45 Parenthood (10:22) 01:30 Elementary (13:24) 02:15 The Tonight Show 03:05 Pepsi MAX tónlist 07:00 Barnatími Stöðvar 2 07:45 Ofurhetjusérsveitin 08:05 The Wonder Years 08:30 Gossip Girl (2:10) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (8:50) 10:15 The Middle (17:24) 10:40 Anger Management 11:05 Covert Affairs (12:16) 11:50 The Night Shift (2:8) 12:35 Nágrannar 13:00 The X-Factor US (1:26) 13:40 The X-Factor US (2:26) 15:05 Time of Our Lives (1:13) 16:00 Ofurhetjusérsveitin 16:25 Undateable (8:13) 16:45 Raising Hope (15:22) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag. 19:11 Veður 19:20 Um land allt (14:19) 19:55 2 Broke Girls (12:22) 20:20 Modern Family (15:24) Sjötta þáttaröðin um líf þriggja tengdra en ólíkra nútímafjöl- skyldna, hefðbundinnar 5 manna fjölskyldu, samkynhneigðra manna sem eiga ættleidda dóttur og svo pars af ólíkum uppruna þar sem eldri maður hefur yngt upp í suðuram- eríska fegurðardís. Í hverjum þætti lenda fjölskyldurnar í ótrúlega fyndnum aðstæðum sem við öll könnumst við að einhverju leyti. 20:45 The Big Bang Theory (15:24) Áttunda þáttaröðin um félagana Leonard og Sheldon sem eru afburðasnjallir eðlisfræðingar sem vita nákvæmlega hvernig alheimurinn virkar. Hæfileikar þeirra nýtast þeim þó ekki í samskipt- um við annað fólk og allra síst við hitt kynið. 21:05 Gotham (16:22) 8,1 Hörkuspennandi þættir þar sem sögusviðið er Gotham-borg sem flestir kannast við úr sögunum um Batman en sagan gerist þegar Bruce Wayne var ungur drengur og glæpagengi réðu ríkjum í borginni. James Gordon (Ben McKenzie úr Soutland og The O.C.) er nýliði í lögreglunni og hann kemst fljótt að því að spillingin nær til æðstu manna. 21:50 Stalker (17:20) Magn- aður spennuþáttur um Jack Larsen og Beth Davies en þau vinna í sérstakri deild innan lögreglunnar í Los Ang- eles og rannsaka mál sem tengjast eltihrellum en þau mál eru jafn ólík og þau eru mörg. Með aðalhlutverk fara Dylan McDermott úr Hostages og American Horror Story og Maggie Q sem áhorfendur þekkja úr sjónvarpsþáttunum Nikita. 22:35 Last Week Tonight With John Oliver 23:05 Weeds (8:13) 23:35 Grey's Anatomy (11:24) 00:20 Togetherness (2:8) 00:45 Forever (15:22) 01:30 Bones (14:24) 02:15 Girls (1:10) 02:45 Game Of Thrones 03:35 A League of Their Own 05:40 Fréttir og Ísland í dag Af hverju hatar þú tilfinningar? Ingólfur og Lommi gegna því hlutverkum sýningarstjóra og líkt og í öðrum galleríum stýrir list- ræn sýn þeirra því hvaða ljóð fá þar inni. Því þó að ýmis frjáls vett- vangur fyrir ljóðlist hafi verið að- gengilegur á netinu eru vankant- ar á að hafa vettvang fullkomlega opinn og án gæðakrafna. „Það leiðinlegasta og hættulegasta við þessa óritskoðuðu vefi með ljóð- um, eru kommentakerfin – það er fólk um allan heim sem vill verðlauna aðra fyrir að hafa tilf- inningar,“ segir Lommi og segir það alls ekki nauðsynlegt að fylla ljóð af tilfinningum en sjálfur hef- ur hann til dæmis gefið út ljóða- bók sem unnin var af tölvuforriti upp úr rannsóknarskýrslu Al- þingis um aðdraganda og orsak- ir bankahrunsins. „Það lífshættu- lega við að ritstýra ljóðum annara er að það er stundum eins og fólk vilji frekar fá viðurkenningu fyrir að vera „komplexaðir“ einstak- lingar en að ljóð þess séu sæmi- leg og birtingarhæf.“ Lommi segir talsverða umferð vera í galleríinu: „Annars vil ég ekki gefa svona upplýsingar. Það eru til aðrir miðlar og önnur snið en ljóðið þar sem er auðveldara og betra að keppast um „like,“ „view“ og „share“ – bestu ljóðin skora lágt á slíkum mælikvörð- um. Það er gamall brandari að á góðu ljóðakvöldi sé fjöldi gesta að lágmarki fjöldi ljóðskálda sinn- um tveir – tjaa … við erum heldur betur að rústa þeim skala,“ segir Lommi. n „Það er stund- um eins og fólk vilji frekar fá viðurkenn- ingu fyrir að vera „comp- lexaðir“ einstaklingar en að ljóð þeirra séu sæmi- leg og birtingarhæf. Vonarstræti og RÚV sigurvegarar Eddunnar Heimildamynd ársins Höggið Kvikmyndataka ársins Jóhann Máni Jóhannsson – Vonarstræti Klipping ársins Sigurbjörg Jónsdóttir – Vonarstræti Tónlist ársins Ólafur Arnalds – Vonar- stræti Brellur ársins Bjarki Guðjónsson – Harry & Heimir: Morð eru til alls fyrst Búningar ársins Margrét Einarsdóttir – Vonarstræti Gervi ársins Kristín Júlla Kristjánsdóttir – Vonar- stræti Hljóð ársins Árni Benediktsson, Huldar Freyr Arnarsson og Pétur Einarsson – Vonarstræti Leikmynd ársins Gunnar Pálsson – Vonarstræti Barna- og unglingaefni ársins Ævar vísindamaður Frétta- eða viðtalsþáttur ársins Landinn Lífsstílsþáttur ársins Hæpið Menningarþáttur ársins Vest- urfarar Sjónvarpsmaður ársins Brynja Þorgeirsdóttir Skemmtiþáttur ársins Orðbragð Heiðursverðlaun Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar Ómar Ragnarsson Reka gallerí á netinu Jón Örn Loðmfjörð, Lommi, og Ingólfur Gíslason ætla að halda úti ljóðagalleríinu „2015 er gildra“ í heilt ár. MYND SIGTRYGGUR ARI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.