Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.2015, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.2015, Blaðsíða 40
Vikublað 24.–26. febrúar 2015 14. tölublað 105. árgangur Leiðbeinandi verð 445 kr. dv.is/frettaskot askrift@dv.is Sími 512 7000 Háleitisbraut 58-60 - Sími 553-1380 EFNALAUG TAHÚS SÆKJUM & SENDUMÓNUSTA Verða þeir kexruglaðir? -3° -4° 13 5 08.57 18.26 13 Barcelona Berlín Kaupmannahöfn Ósló Stokkhólmur Helsinki Istanbúl London Madríd Moskva París Róm St. Pétursborg Tenerife Þórshöfn Miðvikudagur 14 4 °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C 5 6 6 2 10 8 11 1 6 8 2 18 5 5 4 5 4 3 10 8 7 13 2 18 5 1 9 V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u Mið Fim Fös Lau Mið Fim Fös Lau EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Blönduós Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Þingvellir Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík 7.2 -2 3.8 1 3.2 -6 5.7 2 5.4 -1 3.5 0 3.9 -5 8.0 2 13.8 -2 12.7 0 12.6 -4 12.9 1 4.3 -7 0.9 -2 0.7 -8 2.1 -3 7.1 -4 3.2 -1 2.4 -6 4.1 -2 12.1 -1 16.4 1 10.5 -1 11.8 3 7 -3 14 -5 9 -4 7 0 4 -5 12 -7 6 -7 5 -2 10.3 -1 12.2 -3 4.1 -5 3.9 1 9.2 -3 2.6 -2 2.6 -7 4.4 0 upplýsingar frá vedur.is og frá yr.no, norsku veðurstofunni Í gallanum Það er vissara að vera þokkalega búinn til sjóss í febrúar. sigtryggur ariMyndin Veðrið Él víða um land Norðaustan 13–20 m/s, en 18–25 suðaustan og austan til. Víða snjókoma eða él, en yfirleitt þurrt á Suður- og Suðvesturlandi. Dregur úr vindi og ofankomu í kvöld og nótt. Norðaustan 8–15 m/s í fyrramálið og víða dálítil él, en heldur hægari vindur síðdegis. Frost 0–8 stig. Þriðjudagur 24. febrúar Reykjavík og nágrenni Evrópa Þriðjudagur Norðaustan 5–13 m/s, en 8–15 síðdegis. Skýjað og þurrt. Heldur hægari í nótt. 3-1 2 -5 6-7 9-2 6-3 80 21 5-3 83 6 -4 7.7 -5 2.5 -4 1.1 -10 7.3 -3 7.7 -2 1.1 -2 4.8 -9 5.7 -2 9.8 -1 4.9 1 2.3 -6 4.6 1 2.9 -4 3.1 -2 3.6 -6 3.5 -6 20 3 12 3 8 2 16 3 9.9 2 7.1 2 0.2 1 10.3 3 Fótboltahetjur á bjórhátíð n Fyrrverandi landsliðsmennirnir í fótbolta, Heiðar Helguson og ríkharð- ur daðason, og tónlistarkonan Þórunn antonía Magnúsdóttir verða á meðal gesta á hinni árlegu íslensku bjórhá- tíð sem hefst á Kex Hostel á fimmtu- daginn. Mikið verður um dýrðir á hátíðinni, þar sem því verður fagnað að 26 ár eru liðin síðan bjórinn var leyfður á Íslandi. Stofn- andi Mikkeler mun til dæmis leiða Mikkeler Running Club-hlaupið sem verð- ur farið í á laugar- dagsmorgun. „Bjartsýnn á að meðferðin skili árangri“ Fyrsti Íslendingurinn í Proton-geislameðferð P álmi Ragnarsson, bóndi í Garðakoti í Hjaltadal, hefur síðustu þrjú ár barist hat- rammlega við illvígt krabba- mein. Eftir að vinur hans benti honum á Proton-geislameð- ferð las Pálmi sér til og sannfærði lækna sína um að sækja um með- ferðina fyrir hans hönd og tókst að afla samþykkis heilbrigðisyfirvalda til meðferðarinnar í München í Þýskalandi í einu örfárra slíkra tækja í heiminum. Ryður Pálmi þar með brautina sem fyrsti Íslendingurinn sem sendur er í þannig meðferð. Blaðamaður heyrði í Pálma sem er núna staddur í München ásamt eiginkonu sinni, Ásu Sigurrós Jakobs dóttur. Pálmi fór út á þriðju- dag fyrir viku og var tengdadóttir þeirra hjóna, sem er þýsk, þeim til halds og trausts fyrstu dagana, en hún er komin aftur heim til Íslands. Pálmi er 57 ára og eiga þau hjónin fjögur börn. „Ég kom út á þriðjudaginn og meðferðin gengur mjög vel,“ segir Pálmi. Pálmi segir að meðferðin felist í 20 skiptum og um sé að ræða 5–6 vikna ferli með rannsóknum og öðru sem fylgir. Þegar henni lýkur tekur svo við þriggja mánaða eftirlit og segist Pálmi ætla að fara út í fyrstu skiptin, því þó að hægt sé að fylgja meðferðinni eftir hér heima, sé frekar mælt með því að fara út. Pálmi segir að Proton-geisla- meðferðin standi öðrum geislameð- ferðum framar, þar sem geislarnir skemma ekki út frá sér heldur geisla beint á meinið. Hér sé um afskaplega dýrar græjur að ræða og því væri ör- ugglega hagkvæmara að senda Ís- lendinga í meðferð út en að kaupa tækin hingað heim. Hins vegar gætu til dæmis Norðurlöndin samnýtt slík tæki. „Ég er mjög bjartsýnn á að með- ferðin skili árangri,“ segir Pálmi, „enda er ég bjartsýnn að eðlisfari.“ Hann segir jafnframt að allir hafi ver- ið mjög hjálpsamir. Kostnaður liðinna ára að við- bættri Þýskalandsdvölinni hleypur á milljónum vegna vinnutaps Pálma og fjölskyldumeðlima, ferðalaga og uppihalds. Síðastliðinn fimmtudag hófu vinir Pálma söfnun til að létta undir með fjölskyldunni og heldur Sparisjóður Skagafjarðar utan um reikninginn. Þeir sem vilja leggja Pálma lið geta lagt inn á reikning nr. 1125-26-2015, kennitala: 610269- 3979. n ragna@dv.is samhent „Ég kom út á þriðjudaginn og meðferðin gengur mjög vel,“ segir Pálmi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.