Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.2015, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.2015, Blaðsíða 34
34 Menning Sjónvarp Vikublað 24.–26. febrúar 2015 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Miðvikudagur 25. febrúar 16.40 Mánudagsmorgnar (7:10) (Monday Morn- ings) e 17.20 Disneystundin (6:52) 17.21 Gló magnaða (5:14) 17.43 Sígildar teiknimyndir 17.50 Fínni kostur (4:19) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Heilabrot (1:8) (Fuckr med dn hjrne) Heilinn er undarlegt fyrirbæri og hægt er að hafa áhrif á hann og hegðun fólks með mismunandi hætti. Fræðandi, danskur þáttur þar sem sjón- hverfingarmanninum og dáleiðandanum Jan Hellesøe er fylgt eftir. 18.54 Víkingalottó (26:52) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós Beittur við- tals- og fréttaskýringa- þáttur fyrir þá sem vilja ítarlegri umfjöllun um fréttir líðandi stundar. 20.05 Gettu betur (5:7) Undanúrslit spurn- ingakeppni framhalds- skólanna. Spyrill er Björn Bragi Arnarsson, spurningahöfundar og dómarar eru Margrét Erla Maack og Steinþór Helgi Arnsteinsson. Aðstoðarmaður dómara: Björn Teitsson. Dagskrárgerð: Elín Sveinsdóttir. 21.15 Kiljan (18) Bókaþáttur Egils Helgasonar. Stjórn upptöku: Ragnheiður Thorsteinsson. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Á spretti (2:5) Líflegur þáttur um áhugamannadeildina í hestaíþróttum. Fylgst er með spennandi keppni, auk þess sem skyggnst er bak við tjöldin til að kynnast skemmtilegu fólki sem stundar hestamennsku að loknum vinnudegi. Dagskrárgerð: Hulda G. Geirsdóttir og Óskar Þór Nikulásson. 22.40 Hjartans mál (Open Heart) Bandarísk heim- ildarmynd frá 2013. Átta hjartveikum börnum frá Rúanda er fylgt eftir á ferðalagi upp á líf og dauða. Rætt er við eina hjartalækninn á vegum ríkisins og fylgst með baráttu hans fyrir lífi ungra skjólstæðinga sinna. Myndin var tilnefnd til Óskarsverð- launa í flokki stuttra heimildarmynda árið 2013. Leikstjórn: Kief Davidson. 23.35 Scott og Bailey (8:8) (Scott & Bailey) Bresk þáttaröð um lögreglu- konurnar Rachel Bailey og Janet Scott. e 00.20 Kastljós e 00.50 Fréttir e 01.05 Dagskrárlok Bíóstöðin Stöð 3 11:45 Premier League World. 12:15 Hull - QPR 13:55 Ensku mörkin - úrvalsd. 14:50 Crystal P. - Arsenal 16:30 Football League Show 17:00 Chelsea - Burnley 18:45 Messan 20:00 Man. City - Newcastle 21:45 Southampton - LFC 23:25 Swansea - Man. Utd. 11:30 Tenure 13:00 The Internship 15:00 Percy Jackson: Sea of Monsters 16:45 Tenure 18:15 The Internship 20:15 Percy Jackson: Sea of Monsters 22:00 Burden of Evil Bandarísk spennumynd frá 2012. Þegar dóttir öldungadeildarþing- manns er rænt er rann- sóknarlögreglukonan Caitlyn Conner fenginn til við að vinna að lausn málsins vegna tengingar hennar við mannræn- ingjann. 23:30 Stolen 01:05 The Fighter 03:00 Burden of Evil 18:15 Last Man Standing 18:40 Hot in Cleveland 19:00 Hart of Dixie (8:22) 19:45 Jamie & Jimmy's Food Fight Club (2:6) 20:30 Baby Daddy (2:22) 20:55 Flash (14:23) Hörku- spennandi þættir sem byggðir eru á teikni- myndaseríunni Flash Gordon úr smiðju DC Comics og fjalla um æv- intýri vísindamannsins Barry Allen sem er í raun ofurhetja en kraftar hans er geta ferðast um á ótrúlegum hraða. 21:40 Arrow (13:23) 22:20 Sleepy Hollow 23:05 Supernatural 00:30 Hart of Dixie (8:22) 01:15 Jamie & Jimmy's Food Fight Club (2:6) 02:00 Baby Daddy (2:22) 02:20 Flash (14:23) 03:05 Arrow (13:23) 03:45 Sleepy Hollow (14:18) 04:30 Tónlistarmyndbönd frá Bravó 07:00 Barnatími Stöðvar 2 07:45 Victorious 08:05 The Wonder Years 08:30 Don't Trust the B*** in Apt 23 (2:19) 08:55 Mindy Project (15:24) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (124:175) 10:15 Spurningabomban 11:05 Touch (8:14) 11:50 Grey's Anatomy (4:24) 12:35 Nágrannar 13:00 Dallas 13:45 Fairly Legal (13:13) 14:40 The Great Escape 15:30 The Goldbergs (11:23) 15:55 Victorious 16:20 Grallararnir 16:45 Raising Hope (16:22) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag. 19:06 Víkingalottó 19:11 Veður 19:20 Anger Management 19:40 The Middle (14:24) 20:05 Grey's Anatomy 20:50 Togetherness (3:8) 21:15 Bones (15:24) 22:00 Girls 7,4 (2:10) Fjórða gamanþáttaröðin um vinkvennahóp á þrítugs- aldri sem búa í drauma- borginni New York og fjalla um aðstæður þeirra, samskiptin við hitt kynið, baráttunni við starfsframann og margt fleira. 22:30 Cherry Healy: Like a Virgin Breska sjónvarpskonan Cherry Healey fer á stúfana og ræðir við fólk um fyrstu kynlífsreynsluna. 23:30 The Mentalist (3:13) Sjöunda þáttaröðin um Patrick Jane sem er sjálfstætt starfandi ráðgjafa rannsóknarlög- reglunnar í Kaliforníu. 00:15 The Blacklist (11:22) Önnur spennuþáttaröð- in með James Spader í hlutverki hins magnaða Raymond Reddington. 01:00 Person of Interest (14:22) Fjórða þátta- röðin um fyrrverandi leigumorðingja hjá CIA og dularfullan vísinda- mann sem leiða saman hesta sína með það að markmiði að koma í veg fyrir glæpi í New York-fylki. 01:45 Major Crimes (4:10) Hörkuspennandi þættir sem fjalla um lögreglu- konuna Sharon Raydor sem er ráðin til að leiða sérstaka morðrann- sóknadeild innan hinnar harðsvíruðu lögreglu í Los Angeles. 02:25 My Week With Marilyn Dramatísk mynd sem byggð er á dagbókum Colins nokkurs Clarks og gerist á einni viku sem hann eyddi með stærstu stjörnu heims, Marilyn Monroe, á meðan á tökum á myndinni The Prince and the Showgirl fór fram sumarið 1956. Með aðalhlutverk fara Michelle Williams, Kenneth Branagh, Emma Watson og Judy Dench. 04:00 Rock of Ages Kvikmyndin er byggð á samnefndum söngleik og gerist árið 1987. 06:00 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Everybody Loves Raymond (1:24) 08:20 Dr. Phil 09:00 The Talk 09:45 Pepsi MAX tónlist 14:15 Cheers (15:25) 14:35 Jane the Virgin (13:22) 15:15 Parenthood (8:15) 15:55 Minute To Win It 16:40 The Biggest Loser - Ísland (5:11) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show 19:10 The Talk 19:50 The Millers (8:23) 20:10 Svali & Svavar (7:10) Svali og Svavar snúa aftur í sjónvarp eftir vel heppnaða þáttaröð frá síðasta vetri. Léttir og skemmtilegir þættir í anda vinsæla morgun- þáttar þeirra á K100. Viðtöl, innslög, tónlist, tíska, matur, hreyfing og margt fleira verður tekið fyrir en umfram allt ætla þeir skemmta sér og áhorfendum. 20:45 Benched (4:12) 7,4 Amerískir grínþættir um stjörnulögfræðinginn Nínu sem missir kærast- ann og draumastarfið á einum og sama degin- um. Henni finnst líf sitt hafa náð botninum og eina lausa starfið sem henni býðst er að vinna fyrir ríkið. 21:05 Remedy (7:10) 7,4 Rem- edy er kanadísk lækna- drama og fjallar um Griffin Gonnor (Dillon Casey) sem hættir í læknaskólanum og snýr aftur heim. Hann fær vinnu sem aðstoðar- maður á sjúkrahúsinu sem faðir hans stýrir og tvær metnaðarfullar systur starfa. Griffin líður hálfpartinn eins og svarta sauðnum í fjölskyldunni, eftir að hann hætti í miðju læknanámi, en lærir þó heilmargt á því að vinna sem aðstoðarmaður á spítalanum. Allen reynir að finna ástæðu þess að Rebekka lamast. Gömul kærasta Griffins kemur á bráðamóttökuna þegar bassaleikarinn í hljómsveitinni hennar fær sjóntruflanir. 21:50 Blue Bloods (8:22) Vin- sæl þáttaröð með Tom Selleck í aðalhlutverki . 22:30 The Tonight Show Spjallþáttasnillingurinn Jimmy Fallon hefur tekið við keflinu af Jay Leno og stýrir nú hinum geysivinsælu Tonight show þar sem hann hef- ur slegið öll áhorfsmet. Josh Duhamel, sem er einna þekktastur fyrir hlutverk sitt í Trans- formers – myndunum, kemur til Jimmy í kvöld ásamt leikkonunni Gabrielle Union. 23:15 Scandal (12:22) 00:00 How To Get Away With Murder (10:15) 00:45 Remedy (7:10) 01:30 Blue Bloods (8:22) 02:15 The Tonight Show 03:05 Pepsi MAX tónlist Stöð 2 Sport 2 07:00 Meistarad.Meistaram. 07:30 Meistarad. Meistaram. 08:00 Meistarad. Meistaram. 09:25 Barcelona - Malaga 11:05 NBA - All Star Game 13:00 Evrópudeildarmörkin 13:50 Magdeburg - Gum- mersbach 15:10 Þýsku mörkin 15:40 Man. City - Barcelona 17:20 Juventus - Dortmund 19:00 Meistarad.Meistaram. 19:30 Arsenal - Monaco B 21:45 Meistarad. - Meistaram. 22:15 Bayer Leverkusen - Atletico Madrid 00:05 Arsenal - Monaco 01:55 Meistarad. Meistaram. Tilfinninga- þrungin viðbrögð Þ að hefði sannarlega verið unaðslegt að sjá Julie Andrews, sem er æsku- hetja okkar margra, af- henda Jóhanni Jóhanns- syni Óskarinn fyrir bestu frumsömdu tónlist í The The- ory of Everything. Sá draum- ur rættist ekki, því aðalkeppi- nautur Jóhanns, Alexandre Desplat, sem gerði tónlistina við The Grand Budapest Hotel, hreppti Óskarinn. Svo allrar sanngirni sé gætt verð- ur að taka fram að tónlistin í The Grand Budapest Hotel er frábær, eins og þeir sem hafa séð myndina geta borið vitni um. Það var mikið um tónlist á Óskarnum og Lady Gaga söng lög úr Sound of Music og gerði það vel og af augljósri virðingu fyrir tón- listinni. Enginn syngur samt lögin úr Sound of Music betur en Julie Andrews, sú yndislega kona. Tilfinningaþrungnar þakkarræður einkenndu há- tíðina þetta árið. Graham Moore, handritshöfundur kvikmyndarinnar The Imita- tion Game, snerti alla áhorf- endur með þakkarræðu sinni þar sem hann sagði frá því að sextán ára gamall hefði hann reynt að fyrirfara sér af því honum fannst hann vera svo misheppnaður. Hann minnti á að það væri í lagi að vera öðru- vísi. Sennilega hefði hann ekki staðið á verðlaunapalli með Óskarinn nema vegna þess að hann var öðruvísi og sérstakur og gat ekki annað en farið eigin leiðir í lífinu. Yndislegasta þakkarræða kvöldsins kom frá Eddie Red- mayne sem vann Óskarinn fyrir hlutverk sitt sem Stephen Hawking í The Theory of Everything. Eddie var svo innilega glaður og ham- ingjusamur að það var ekki annað hægt en að hrífast með og gleðj- ast fyrir hans hönd. Jafnvel við sem héldum fyrirfram með Mich- ael Keaton skiptum snarlega um skoðun og breyttumst í einlæga aðdáendur Eddies Redmayne. Julianne Moore hreppti Óskarinn sem besta leikkona í aðalhlutverki í Still Alice þar sem hún leikur konu með Alzheimers. Moore er ein þeirra leikkvenna sem alltaf skila sínu og það var sannarlega kominn tími til að hún fengi Óskarinn. Patricia Arquette var valin besta leikkona í aukahlutverki fyr- ir frammistöðu sína í Boyhood. Í ræðu sinni sagði hún þörf á jafn- réttisátaki í Bandaríkjunum og við- brögð Meryl Streep sýndu að þessi stórfenglega leikkona var hjartan- lega sammála stallsystur sinni. Óskarsverðlaunaathöfnin hef- ur oft verið fjörlegri og nokkur skortur var á fyndnum uppákom- um. Sumt klúðraðist, eins og til dæmis dagskráin þar sem fallnir félagar voru kvaddir, sem var sér- kennilega litlaus. Fyrirfram hefði mátt búast við því að hinn einstaki Robin Williams hefði verið kvadd- ur með viðhöfn og atriði sýnd úr kvikmyndum hans, en svo var ekki. Það var næstum því eins og ekkert hefði gerst. Í Hollywood eiga menn að gera betur en þetta og kveðja sitt fólk svo sómi sé að. Athöfnin var samt í öllum aðal- atriðum góð skemmtun og enginn skandaliseraði enda flestir ófullir – það var ekki alveg þannig á Edd- unni. n „Eddie var svo innilega glaður og hamingjusamur að það var ekki annað hægt en að hrífast með og gleðj- ast fyrir hans hönd. Gullstöðin 18:15 Friends (5:24) 18:40 New Girl (18:24) 19:05 Modern Family (17:24) 19:30 Two and a Half Men 19:55 Heimsókn 20:15 Sælkeraferðin (4:8) 20:35 Chuck (11:19) 21:20 Cold Case (19:23) 22:00 Game of Thrones 23:00 1600 Penn (2:13) Skemmtilegir gaman- þættir um forseta Banda- ríkjanna, Gilcrest, skraut- legu fjölskyldu hans og hin ýmsu uppátæki þeirra í Hvíta húsinu. 23:25 Ally McBeal (6:23) 00:10 Vice 00:40 Heimsókn 01:00 Sælkeraferðin (4:8) 01:20 Chuck (11:19) 02:05 Cold Case (19:23) 02:50 Game of Thrones 03:50 Tónlistarmyndb. Bravó Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Við tækið Patricia Arquette Hélt innblásna ræðu um stöðu kvenna. Eddie Redmayne Hann var innilega ham-ingjusamur. Julie Andrews og Alexandre Desplat Leik- konan ástsæla afhenti Desplat Óskarinn fyrir bestu tónlistina.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.