Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.2015, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.2015, Blaðsíða 35
Menning Sjónvarp 35Vikublað 24.–26. febrúar 2015 RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Hvítur vinnur! Björn Þorfinnsson (2.373) nældi sér í sinn annan áfanga að stórmeistaratitli með sigri á Bunratty-mótinu sem lauk á Írlandi um síðastliðna helgi. Björn fór taplaus í gegnum mótið og tefldi af öryggi. Hann tók skynsamar ákvarð- anir og lagði krefjandi verk- efni fyrir andstæðinga sína og allt gekk upp. Segja má að áfanginn hafi verið tryggður eftir sigurinn í 7. umferð gegn alþjóðlega meistaranum Lorin D‘Costa. Eftir 31. Rd7 hótaði Björn öllu illu, skák á f6 og máti í kjölfarið. Í miklu tímahraki gerði svartur sig sekan um alvarleg mistök og lék 31…He7?? 32. Hc8+! Kf7 33. Hf8 mát! Skáklandið dv.is/blogg/skaklandid Fimmtudagur 26. febrúar 16.40 Táknmálsfréttir 16.50 Bikarúrslit í hand- bolta (Undanúrsl. kvenna Valur-Haukar) Bein útsending frá undanúrslitaleik Vals og Hauka í Coca-Cola bikar kvenna. B 18.45 Á sömu torfu (Comm- on Ground) Bráðfyndnir stuttir gamanþættir sem eiga það eitt sameig- inlegt að sögusviðið er suðurhluti London. Þekktum leikurum bregð- ur fyrir t.d. Charles Dance, Hugo Speer, Jessica Hynes, Tom Palmer, Tom Stourton o.fl. 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Bikarúrslit í hand- bolta (Undanúrslit kvenna ÍBV-Grótta) Bein útsending frá undanúrslitaleikÍBV og Gróttu í Coca-Cola bikar kvenna. B 21.50 Handboltalið Íslands (8:16) (Karlalið Vals 1988) Þáttaröð um bestu handboltalið Íslands. Hópur sér- fræðinga hefur valið sjö handboltalið í karla- og kvennaflokki sem koma til greina sem besta handboltalið Íslands. Rætt er við sérfræðinga, leikmenn og þjálfara, rifjuð upp afrek síðustu ára og skyggnst inn í sögu félaganna. Áhorf- endum gefst að lokum kostur á að velja besta liðið í handboltanum í sérstökum lokaþætti. Dagskrárgerð: Hilmar Björnsson og Vilhjálmur Siggeirsson. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Glæpahneigð (20:24) (Criminal Minds) Bandarísk þáttaröð um sérsveit lögreglumanna sem hefur þann starfa að rýna í persónuleika hættulegra glæpa- manna. Meðal leikenda eru Joe Mantegna, Thomas Gibson og Shemar Moore. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.05 Heiðvirða konan 8,3 (1:9) (The Honourable Woman) Verðlaunuð bresk spennuþáttaröð. Hálfísraelsk áhrifa- kona einsetur sér að leggja sitt af mörkum í friðarumleitunum í gamla heimalandinu. Fyrr en varir er hún föst í pólitískum hildarleik og vantraust og efasemdir virðast vera allt um kring. Aðalhlutverk: Maggie Gyllenhaal, Stephen Rea og Lubna Azabal. Atriði í þátt- unum eru ekki við hæfi barna. e 00.00 Kastljós e 00.25 Fréttir e 00.40 Dagskrárlok (32) Bíóstöðin Stöð 3 10:15 Sunderland - WBA 11:55 Man. City - Newcastle 13:35 Football League Show 14:05 Everton - Leicester 15:45 Swansea - Man. Utd. 17:25 Ensku mörkin - úrvalsd. 18:20 Middlesbrough - Leeds 20:00 Premier League World 20:30 Messan 21:45 Aston Villa - Stoke City 23:25 Tottenham - West Ham 12:05 Parental Guidance 13:50 One Direction: This is Us 15:25 Tiny Furniture 17:05 Parental Guidance 18:50 One Direction: This is Us 20:20 Tiny Furniture Dramatísk gamanmynd frá 2010 og fjallar um nýútskrifaða háskóla- mær sem snýr aftur heim eftir námið og reynir að fóta sig í lífinu. 22:00 Behind The Candelabra Stórbrotin mynd með Michael Dou- glas og Matt Damon í aðalhlutverkum. Myndin er byggð á ævisögu píanósnillingsins Valentino Liberace og fjallar um 6 ára ástar- samband hans og Scott Thorson sem var miklu yngri en hann. Leikstjóri myndarinnar er Steven Soderbergh. 23:55 Intruders 01:35 360 03:25 Behind The Candelabra 19:05 Community (2:13) 19:30 Last Man Standing 20:00 American Idol (15:30) 20:45 Hot in Cleveland 21:10 Supernatural (12:23) 21:55 True Blood (10:10) 22:50 Constantine (13:13) 00:20 Community (2:13) 00:40 Last Man Standing 01:05 American Idol (15:30) 01:45 Hot in Cleveland 02:10 Supernatural (12:23) 02:55 Tónlistarmyndbönd frá Bravó 07:00 Barnatími Stöðvar 2 07:45 iCarly (24:25) 08:05 The Wonder Years 08:30 Masterchef USA 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (125:175) 10:15 60 mínútur (50:52) 11:00 Make Me A Millionaire Inventor (4:8) 11:45 Cougar Town (4:13) 12:05 Enlightened (4:10) 12:35 Nágrannar 13:00 Great Expectations 14:50 The O.C (8:25) 15:35 iCarly (24:25) 16:00 Impractical Jokers 16:25 Hundagengið 16:50 Raising Hope (17:22) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag. 19:11 Veður 19:20 Fóstbræður (3:8) 19:45 Marry Me (14:18) 20:10 Eldhúsið hans Eyþórs (8:9) Vandaðir íslenskir þættir þar sem meist- arakokkurinn Eyþór Rúnarson sýnir okkur réttu handtökin í eld- húsinu á sinn einstaka hátt. 20:35 Restaurant Startup (8:8) Skemmtilegur og spennandi raun- veruleikaþáttur í umsjón hins harða og eitursvala Joe Bastianich og veitingahúsaeigandans Tim Love. Í hverjum þætti velja þeir á milli tveggja hópa þáttak- anda. Hvort lið fyrir sig þarf að móta hugmynd að nýju veitingahúsi allt frá því að hanna staðinn, þróa vörumerki, útbúa nýjan og heillandi matseðinn. 21:20 The Mentalist (4:13) 22:05 The Blacklist (12:22) 22:50 Person of Interest 23:35 Broadchurch (6:8) Önnur þáttaröðin af þessum magnþrungnu spennuþáttum þar sem fylgst er með störfum rannsóknarlögreglufull- trúanna Alec Hardy og Ellie Miller en í byrjun tökum við upp þráðinn þar sem frá var horfið í síðustu þáttaröð. Margt kemur á óvart þegar ný gögn koma í ljós í Sand- brook málinu og fleiri leyndarmál koma uppá yfirborðið í þessum annars friðsæla bæ. 00:25 Banshee (7:10) Þriðja þáttaröðin um hörkutólið Lucas Hood sem er lögreglustjóri í smábænum Banshee. 01:15 NCIS: New Orleans (13:22) Spennuþættir sem gerast í New Orleans og fjalla um starfsmenn systur- deildarinnar í höfuð- borginni Washington sem einnig hafa það sérsvið að rannsaka alvarlega glæpi sem tengjast sjóhernum eða strandgæslunni á einn eða annan hátt. 02:00 Louie (5:13) Skemmti- legir gamanþættir um fráskildan og einstæðan föður sem baslar við að ala dætur sínar upp í New York. 02:20 Red 03:50 Great Expectations (Glæstar vonir) 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Everybody Loves Raymond (2:24) 08:20 Dr. Phil 09:00 The Talk 09:45 Pepsi MAX tónlist 14:40 Cheers (16:25) 15:05 Benched (4:12) 15:25 Top Chef (8:15) 16:15 Vexed (6:6) 17:15 Svali & Svavar (7:10) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show 19:10 The Talk 19:50 America's Funniest Home Videos (27:44) 20:10 The Biggest Loser - Ísland (6:11) Vinsæl- asti þáttur SkjásEins snýr aftur! Fjórtán einstaklingar sem glíma við yfirþyngd ætla nú að snúa við blaðinu og breyta um lífstíl sem felst í hollu mataræði og mikilli hreyfingu. Umsjón hefur Inga Lind Karlsdóttir 21:20 Scandal (13:22) Fjórða þáttaröðin af Scandal er byrjuð með Olivia Pope (Kerry Washington) í fararbroddi. Scandal – þáttaraðirnar eru byggðar á starfi hinnar bandarísku Judy Smith, almannatenglaráð- gjafa, sem starfaði meðal annars fyrir Monicu Lewinsky en hún leggur allt í sölurnar til að vernda og fegra ímynd hástéttarinnar í Washington. Vandaðir þættir um spillingu og yfirhylmingu á æðstu stöðum. 22:05 How To Get Away With Murder 8,2 (11:15) Viola Davis leikur lögfræðing sem rekur lögmannsstofu með fimm fyrrum nemend- um sínum. 22:50 The Tonight Show Spjallþáttasnillingurinn Jimmy Fallon hefur tekið við keflinu af Jay Leno og stýrir nú hinum geysivinsælu Tonight show þar sem hann hef- ur slegið öll áhorfsmet. Gestur kvöldsins er rapparinn Ice-T, sem er að gera það gott í þáttunum Law&Order: Special Victims Unit sem sýndir eru á Skjá- Einum. Girls-leikarinn Andrew Rannells kíkir einnig í heimsókn. 23:35 Law & Order (4:23) 00:20 Allegiance (2:13) Bandarískur spennu- þáttur frá höfundi og framleiðanda The Adju- stment Bureau. Alex O'Connor er ungur nýliði í bandarísku leyniþjón- ustunni, CIA, og hans fyrsta stóra verkefni er að rannsaka rússneska njósnara sem hafa farið huldu höfði í Bandaríkj- unum um langt skeið. Það sem Alex veit ekki er að það er hans eigin fjölskylda sem hann er að eltast við. 01:05 The Walking Dead (8:16) Rick Grimes og félagar þurfa að glíma við uppvakninga utan- frá og svikara innanfrá í þessum hrollvekjandi þáttum sem eru alls ekki fyrir viðkvæma. 01:55 Scandal (13:22) 02:40 How To Get Away With Murder (11:15) 03:25 The Tonight Show 04:10 Pepsi MAX tónlist Stöð 2 Sport 2 07:00 Meistarad.Meistaram. 07:30 Meistarad.Meistaram. 08:00 Meistarad.Meistaram. 10:05 Elche - Real Madrid 11:45 Spænsku mörkin 14/15 12:15 New York - Cleveland 14:05 Arsenal - Monaco 15:45 Bayer Leverkusen - Atletico Madrid 17:25 Meistarad.Meistaram 17:55 Besiktas - Liverpool B 20:00 Everton - Young Boys B 22:05 Fiorentina - Totten- ham 23:45 Besiktas - Liverpool Gullstöðin 18:40 Friends (6:24) 19:05 New Girl (19:24) 19:30 Modern Family (18:24) 19:55 Two and a Half Men 20:20 1600 Penn (3:13) Skemmtilegir gam- anþættir um forseta Bandaríkjanna, Gilcrest, skrautlegu fjölskyldu hans og hin ýmsu uppátæki þeirra í Hvíta húsinu. 20:45 Ally McBeal (7:23) 21:30 Vice (6:10) Glænýir og áhrifamiklir fréttaskýr- ingaþættir þar sem fjallað er um málefni líðandi stundar um heim allan og þeim gerð góð skil. 22:00 Game of Thrones 22:55 It's Always Sunny In Philadelphia (12:13) 23:15 Prime Suspect 4 (1:3) 01:00 1600 Penn (3:13) 01:25 Ally McBeal (7:23) 02:10 Vice (6:10) 02:40 Game of Thrones 03:35 Tónlistarmyndb. Bravó Tryggvagötu 11 · 101 Reykjavík · Sími 512 7000 · www.dv.is Komdu í áskrift Pantaðu á askrift@dv.is eða í síma 512 7080 Prent- og netáskrift Hafðu samband í síma 512 7000 eða sendu okkur póst á askrift@dv.is ALHLIÐA FASTEIGNAVIÐHALD Smíðavinna · Pípulagnir · Raflagnir · Málningavinna Múrviðgerðir · Flísalagnir · Hellulagnir · Jarðvinna Lóðavinna Tilboð þér að kostnaðarlausu. Uppl. í síma: 820 8888

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.