Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.2015, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.2015, Blaðsíða 20
Helgarblað 27.–30. nóvember 201520 Fréttir Jólahlaðborð Skíðaskálans Hugguleg stund í Skálanum þar sem í boði er alíslensk jólahlaðborðsstemning. Tilvalið fyrir fjölskyldur og hópa, stóra sem smáa. Fjölskyldustemning á sunnudögum Jólasveinninn kemur í heimsókn Frítt fyrir 12 ára og yngri í fylgd með foreldrum á sunnudögum. Skíðaskálinn Hveradölum | Sími 567 2020 Fjölskyldustemning á sunnudögum Jólasveinninn kemur í heimsókn Frítt fyrir 12 ára og yngri í fylgd með fullorðnum á sunnudögum „Laun þingmanna ekki há miðað við vinnuálag“ n Birgittu þykir furðulegt að hækkun Kjararáðs sé afturvirk n Þingmenn hálfdrættingar í launum M ér finnst laun þing- manna ekki há miðað við vinnuálag og það sem einstaklingar myndu fá í laun á hefð- bundnum vinnustað fyrir jafn- mikla yfirvinnu og í þingstörfum felast,“ segir Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, við fyrirspurn á Pírataspjallinu þar sem þingmenn flokksins voru spurðir álits á úr- skurði kjararáðs um 9,3% launa- hækkun þeirra sem heyra undir ráðið. Eins og komið hefur fram þá er launahækkunin afturvirk frá 1. mars 2015. Engin verkalýðsréttindi Ákvörðunin þýðir að þingmenn hækka um 60 þúsund krónur á mánuði og verða grunnlaun þeirra 712 þúsund krónur á mánuði. Í svari sínu segir Birgitta að margar ósannar flökkusögur séu á sveimi um kjör þingmanna. „Við erum eina starfsstéttin sem hefur ná- kvæmlega engin verkalýðsréttindi eins og annað fólk í landinu. Við megum ekki hafa trúnaðarmann og ekki fáum við sérstakan jóla- bónus eins og margir. Þingmenn fá til dæmis ekkert greitt aukalega fyrir nefndarstörf eins og margir, að undanskildum nefndarfor- mönnum,“ segir Birgitta. For- mennska í nefndum komi hins vegar yfirleitt í hlut þingmanna ríkisstjórnarflokkanna og að mikið vinnuálag hvíli á formönnum sam- anborið við hefðbundna nefndar- menn. Setið eftir Í svari sínu vakti Birgitta einnig athygli á því að þingmenn hafi setið eftir í kjörum miðað við laun forseta Íslands og ráðherra. Það rímar við niðurstöðu í úttekt DV á launum þjóðkjörinna fulltrúa en þar kom fram að raunlækkun launa þingmanna frá hruni sé 10,9%. Eftir breytinguna nú séu þingmenn hálfdrættingar á við forsætisráðherra í launum. Þess má geta að þingflokksformenn fá greitt 50% álag ofan á þingfarar- kaup. Píratar hafa hins vegar alltaf hafnað þessu sérstaka launaálagi en sú ákvörðun sparar ríkissjóði um 4,4 milljónir á ári. Afturvirk ákvörðun Ákvörðun kjararáðs um að launin séu afturvirk til 1. mars hefur sætt mikilli gagnrýni sem og til- vist ráðsins sjálfs. „Ég er sammála því að mér finnst furðulegt hve langt til baka þessi launahækkun nær. Hins vegar finnst mér gott að hafa í huga að verra væri ef þing- menn myndu ákveða sjálfir laun sín,“ segir Birgitta og tekur fram að hvorki þekki hún neinn í ráðinu né hafi hún reynt að hafa áhrif á ákvarðanir þess. „Tímasetningin á þessum miklu hækkunum er ekki skynsamleg í ljósi þeirra deilna sem hafa verið á vinnumarkaði,“ segir Birgitta. Ásta Guðrún Helga- dóttir, þingmaður Pírata, hafði ekki mótað sér afstöðu til máls- ins. „Nú veit ég ekki hvað mér á eiginlega að finnast. Ég hef aldrei skilið launin mín frá Alþingi og ég held ég muni ekkert skilja þau eftir þessa launahækkun frekar en áður,“ segir Ásta Guðrún. n Ásta Guðrún Helgadóttir Hefur aldrei skilið launin sín frá Alþingi. „Við erum eina starfsstéttin sem hefur nákvæmlega engin verkalýðsréttindi eins og annað fólk í landinu. Birgitta Jónsdóttir Björn Þorfinnsson bjornth@dv.is Birgitta Jónsdóttir Segir að laun þingmanna séu ekki há miðað við vinnuálag. Mynd KriStinn MAGnúSSon
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.