Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.2015, Blaðsíða 87

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.2015, Blaðsíða 87
B A R Á T T A N G E G N K R A B B A M E I N I STÖÐVUM KRABBAMEIN Í FÆÐINGU Sérfræðingar eru flestir sammála um að leitin að auðveldari greiningu og lækningu á krabbameini sé komin á nýtt stig og að framundan sé bylting í baráttunni við krabbameinsvána. Til að auðvelda þessa jákvæðu þróun í krabbameinsrannsóknum hefur Blái naglinn hafið samstarf við erfða- og sameindalæknisfræðideild Landspítalans um kaup á tækjabúnaði. Blái naglinn hefur hafið fjársöfnun fyrir erfða- og sameindalæknisfræðideild Landspítalans. Samstarf Bláa naglans og Landspítalans Markmið samstarfsins er m.a. að búa til skimunar- próf sem getur greint mismunandi krabbamein í líkams vökvum og að hægt verði að framkvæma þetta próf með eins einföldum og ódýrum hætti og frekast er unnt. Tekið yrði blóðsýni og það rannsakað. Í þessari nýju greiningu yrði mögulegt að finna vísbendingar um hvort einstaklingurinn sé að þróa með sér krabba- mein eða ekki. Ef hægt verður að sjá breytingar sem væru byrjun á krabbameini – sem ekki hefði enn valdið líkamlegum einkennum – þá væri hægt að bregðast við fyrr með frekari rannsóknum og í fram- haldinu, viðeigandi meðferð. Þú getur lagt þitt af mörkum með því að leggja fé til átaksins, í styrktarsjóð Bláa naglans, fé sem rennur í lok ársins til erfða- og sameindalæknisfræðideildar Landspítalans. Reikningsnúmer styrktarsjóðs Bláa naglans: 537-26-350350 (Kennitala: 450700-3390) Blái naglinn er átak sem snýst um vitundarvakningu um krabbamein á Íslandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.