Skagfirðingabók - 01.01.2015, Síða 80

Skagfirðingabók - 01.01.2015, Síða 80
SKAGFIRÐINGABÓK 80 koma þeir Lónsbræður, Þórður og Skafti [Gunnarssynir], með dreng sem kallaður var Leifi, en hann var til heimilis í Enni. Í þetta skipti var barnaskólinn á Lóni og var drengurinn á skólanum. Leifa hafði ekki verið sleppt heim vegna dimmviðris en svo var blindað að það sá hvergi til jarðar en drengurinn var trylltur og heimtaði að komast heim því að hann sagði að það yrði leitað að sér. Lónsbræður vildu að pabbi væri úti meðan þeir færu uppeftir og passaði að þeir héldu réttri stefnu. Ekki þótti pabba það hyggilegt en drengurinn var svo óviðráðanlegur að það varð úr að þeir lögðu af stað. En þegar þeir voru komnir út og upp á flóann fóru þeir að hugsa að þeir mundu ekki alltaf heyra hóið í pabba jafn vel, og ef hvessti var sambandið alveg rofið og þá voru þeir illa settir með barn í eftirdragi í iðu- lausri stórhríð svo að þeir sneru við hvað sem drengurinn sagði. Þegar þeir voru komnir heim á hlað á Narfastöðum var allt heimilisfólkið úti að leggja á ráðin um hvað gera skyldi. Þá birtir skyndilega til og sjáum við ljós suður og upp og virtist maður bera lugt í þeirri hendinni sem frá okkur sneri, þannig að við sáum að þegar gengið var brá skugga á ljósið eftir því sem hann bar til fæturna. Þegar drengurinn sá ljósið varð hann óður og ætlaði að slíta sig lausan og sagði að þetta væru piltarnir í Enni að leita að sér. Við vorum vantrúuð á það svona seint af degi og í þessari hríð. Fólkið í Enni hefði vitað það að honum hefði ekki verið sleppt, enda stefndi ljósið þvert úr leið. Stefnan var fram fyrir neðan Ásgeirsbrekku en ekki í átt að neinum bæjum. Lón 31. október 2006. Lónsbrúnir neðan bæjar en yfir gnæfir Ásgeirsbrekkufjall. Ljósm.: Hjalti Pálsson
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Skagfirðingabók

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.