Skagfirðingabók - 01.01.2015, Page 148
SKAGFIRÐINGABÓK
148
[ekkja Jóns Vigfússonar], kirkjuna
með sæmt . . . skírnarfontsverki með
himni yfir. (Bps. B VIII 5)
1710: 1 meget kiønt udhuggen daabefont af
een heel steen udi et stucke. . . . Træ-
værk i kring daaben og himmel over. .
. . Daabe becken. (Bps. B VIII 7)
1741: Skírnarfontur úthöggvinn í steini,
með tréverki í kring og himinn yfir. .
. . Skírnarfat af messing, gamalt. (Bps.
B VIII 10)
1746: Skírnarfontur úthöggvinn í steini,
með tréverki í kring, toppi af tré og
himinn yfir. . . . Skírnarfat af messing,
gamalt. (Bps. B VIII 17)
Steinkirkjan 1763–2015:
1763: 1 Støtte til Daabefonten udi fire kant
af Skiørsteen udarbeidet, med Caniser
og inscription af muurmeistersvenden
Mr. Sabindschy. Inscription: „Soli
Deo Gloria 1762“. (Bps. B VIII 18)
1765: Fótur undir skírnarfontinum fjórkant-
aður, af rauðum steini úthogginn,
með Caniser [brúnum] og inscription
[áletrun], Soli Deo Gloria 1762. .
. . Fyrir framan skírnarverkið eru
skrankdyr [rimladyr] með 2 járn-
lokum. Næst fyrir framan göngin
til skírnarverksins eru forsæti með
bríkum, fóðruð með panelverki. . . .
Skírnarfonturinn úthöggvinn í græn-
um marmarasteini. . . . Skírnarfat af
messing fylgir og kirkjunni. (Bps. B
VIII 18)
1774: Fótur undir skírnarfontinum fjórkant-
aður, af rauðum steini úthöggvinn,
með Caniser og inscription, Soli
Deo Gloria 1762. . . . Fyrir framan
skírnarverkið eru skrankdyr með 2
járnlokum. Næst fyrir framan ganginn
til skírnarverksins eru forsæti með
bríkum, fóðruð með panelverki. (Bps.
B VIII 20)
1779: Skírnarfontur . . . er allt eins og áður.
. . . Skírnarfat af messing fylgir kirkj-
unni. (Bps. B VIII 18)
1784: Skírnarfontur. . . . Fyrir framan
skírnarverkið eru skrautdyr [réttara:
skrankdyr] með 2 járnlokum. Næst
fyrir framan gánginn til skírnarverks-
ins eru forsæti með bríkum, fóðruð
með panelverki. . . . Skírnarfonturinn
úthöggvinn í grænum marmarasteini.
. . . Messing skírnarfat. (Bps. B VIII
18)
1826: Skírnarfontur kringlóttur, úthöggv-
inn í steini með ýmsum inskriptiónum,
sem allar eru upphleyptar; ofan á kant-
inum eru þessi orð: Leifid Börnunum
til mín að koma &c. Fontinn hefir
úthöggvið Guðmundur Guðmunds-
son eptir fyrisögn biskups Gísla Thor-
lakssonar árið 1674. Undir hann er
settr 4 kantaður stöpull af rauðum
steinum árið 1762. (Bps. C I 1)