Skagfirðingabók - 01.01.2015, Síða 163

Skagfirðingabók - 01.01.2015, Síða 163
SKÓLINN Í VÍK 163 frekar lýðháskólahreyfinguna er hann sótti til Norðurlanda og flutti með sér heim í Skagafjörðinn. Þess vegna fór ég síðar fyrst til Noregs á Lýðháskólann í Voss og dvaldi þar einn vetur. Þaðan fór ég svo til Askov í Danmörku. Þar dvaldi ég í tvo vetur á hinum fræga lýðháskóla. En á þeim skóla heyrði ég fyrst talað um kvekara, þeirra siði og kenningar. Ef ég hefði ekki farið í skólann í Vík hefði ég sennilega ekki kynnst lýðháskólunum eða öðru sem þar var sagt með hinu lifandi orði. Ég hefði þá ekki heyrt talað um kvekara og því aldrei gengið í þeirra flokk. En þau fáu orð er um þá [voru sögð] í aðeins einni kennslustund höfðu þau áhrif á mig að ég fór að kynna mér þeirra kenningar síðar meir. Ég á því Jóni á Reynistað það að þakka að ég kynntist lýðháskólahreyfingunni og kvekurum en þetta tvennt hefur orðið mér til meiri blessunar en allt annað er ég kynntist á mínum æskuárum. Þess skal getið að á fyrra tímabili Víkurskóla var ekkert opinbert próf. En próflausir skólar áttu erfitt uppdráttar hér á landi á þeim tímum. Ráðandi menn þjóðarinnar vildu ekki styrkja þá nema opinber próf færu þar fram er sýndu kunnáttu nemendanna. Var því það ráð tekið að hafa opinbert próf í lok síðara skólaárs. Um þetta próf sagði Jón á Reynistað í ræðu við skólaslit við okkur: „Þið hafið nú tekið próf – sumir gott próf – en sumir lakara. – En allir eiga eftir að taka annað próf sem er meira virði en þetta. – Á því veltur allt – það sýnir hvernig þið hafið notað líf ykkar. – Þið eigið öll eftir að taka próf lífsins.“ Hér hefur ekki verið ritað um hina kennarana, Árna og Brynleif, enda átti ritgjörðin aðallega að vera um Jón á Reynistað. Bæði Árni og Brynleifur voru einnig vinir mínir og báðir tóku kenningu kvekara mjög vel löngu síðar er ég fór að tala um þá trú. Brynleifur Tobíasson var hinn mikli fræðimaður í mínum augum. Hann aflaði sér menntunar alla ævi. Var ágætur ræðumaður og lét mikið á sér bera sem slíkur á unga aldri. Um hann var þá sagt: „Hann lætur taka eftir sér þegar hann er orðinn stór.“ Enda var það svo, það var tekið eftir slíkum manni og það að verðleikum. Mér þótti alltaf vænt um hann. Skólinn í Vík var bæði fyrir pilta og stúlkur. Sæunn Steinsdóttir kenndi stúlkum saumaskap. Eigi var laust við að nokkur samdráttur ætti sér stað á milli kynjanna. Þar kynntist ég fyrst Elísabeti Magnúsdóttur er mörgum árum síðar varð konan mín. Enn fremur Ingibjörgu Sveinsdóttur er síðar varð kona Ellerts [Jóhannssonar] stórbónda í Holtsmúla og Valgerði frá Tannstaðabakka í Vestur- Húnavatnssýslu. Í Vík var ég oft í faðm- Sæunn Steinsdóttir frá Hafsteinsstöðum. Eig. myndar: HSk. Vis 341 Valgerður Einarsdóttir frá Tannstaðabakka. Eig. myndar: HSk. Hcab 25
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Skagfirðingabók

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.