Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 11.03.2016, Blaðsíða 39

Fréttatíminn - 11.03.2016, Blaðsíða 39
STÍGÐU SKREFIÐ! // DALE CARNEGIE FYRIR UNGT FÓLK // 10–12 ÁRA Námskeið hefst 29. mars kennt einu sinni í viku í átta vikur frá kl. 17:00–20:00 // 13–15 ÁRA Námskeið hefst 6. júní kennt tvisvar í viku í fjórar vikur frá kl. 17:00–21:00 // KYNNINGARTÍMAR 10 til 15 ára 14. mars kl. 19:00–20:00 16 til 25 ára 14. mars kl. 20:00–21:00 Sjáðu fleiri kynningartíma á www.dale.is/ungtfolk Sími 555 7080 // 16–20 ÁRA Námskeið hefst 31. maí kennt tvisvar í viku í fjórar vikur frá kl. 18:00–22:00 // 21–25 ÁRA Námskeið hefst 30. maí kennt tvisvar í viku í fjórar vikur frá kl. 18:00–22:00 NÁMSKEIÐ Í REYKJAVÍK SKRÁÐU ÞIG OG VERTU MEÐ OKKUR VILTU MEIRA SJÁLFSTRAUST EIGA AUÐVELDARA MEÐ AÐ KYNNAST FÓLKI LÍÐA BETUR VERA ÞÚ? Við þjálfum ungt fólk í að standa á sinni skoðun og þora að fara á móti straumnum, auka sjálfstraust sitt og fylgja eigin sannfæringu. Þau læra að sýna öðrum umburðarlyndi og 98% þátttakenda segjast vera jákvæðari í hugsun eftir námskeiðið. Leggðu mat á hæfileika barnsins með styrkleikaprófinu á www.dale.is/styrkleikar_unga Dæmi um skóla sem meta Dale Carnegie námskeið til eininga í framhaldsskóla: Borgarholtsskóli, Fjölbrautaskólinn við Ármúla, Fjölbrautaskóli Suðurnesja, Flensborgarskólinn, Kvennaskólinn í Reykjavík, Menntaskólinn við Sund, Fjölbrautaskólinn í Breiðholti, Fjölbrautaskólinn í Garðabæ, Menntaskólinn í Kópavogi, Menntaskólinn í Reykjavík og Menntaskólinn við Hamrahlíð. * E f g r e i t t m e ð N e t g í róm a í - j ú n í & s e p t . - o k t . KÖBEN 9.999 kr.f rá * Framfærsla hjá Signýju síðustu mánuði Desember Signý fékk 240 þúsund krónur greiddar frá endurhæfingarlíf- eyrissjóðnum (meðlag innifalið) og 50 þúsund krónur fyrir 20% vinnu sína á frístundarheimilinu. Samtals 290 þúsund krónur. Janúar Signý fékk ekki endurhæfingar- lífeyri og er í miðju umsóknar- ferli um örokubætur. Hún fékk meðlag með Mábil, 29 þúsund krónur og 50 þúsund krónur í laun. Janúar var mjög erfiður. Samtals 79 þúsund kr. til þess að framfleyta sér. Febrúar Signý fékk reiknaðar bætur úr lífeyrissjóðnum sínum, örorku- greiðslur upp á 7 þúsund krónur á mánuði. Lífeyrissjóðurinn greiddi henni 130 þúsund krón- ur aftur í tímann. Þar að auki fékk hún laun og meðlag. Hún var semsagt í góðum málum í febrúar. Samtals 209 þúsund krónur Mars Signý fékk 7 þúsund krónur frá lífeyrisjóðnum, 29 þúsund kr. í meðlag og launin sín hjá Reykja- víkurborg, 50 þúsund krónur. Samtals 86 þúsund krónur. við ekki efni á því. Námið reynd- ist vera of dýrt og ég er ekki með laun núna þar sem ég er dottin af endurhæfingarlífeyri og ekki ennþá komin á örorku. Ég held að strákarnir mínir séu búnir að gefa upp alla von um menntun, þeir eru hörkuduglegir en þeir eiga nóg með leigu og mat ofan í sig. Um daginn brotnaði hokkíkylfan hjá þeim eldri, sem er að keppa, og ég veit ekki hvernig hann ætlar að út- vega sér nýja. En hann hefði aldrei haldið áfram í hokkíi nema af því að það eru einstaklingar sem hafa hlaupið undir bagga með honum.“ Bíllaus í þrjú ár „Börnin mín eiga ekki sömu möguleika og önnur börn af því að ég á ekki peninga. Þetta er svo hallærislegt. Það er ekki eins og ég hafi verið að eyða í eitthvað. Ég hef verið bíllaus í þrjú ár. Svolítið krúttlegt af því að ég ætlaði aldrei að stíga upp í strætó. En ég á ekki peninga fyrir græna kortinu núna. Ég fékk einn bíl þegar við skildum, ég hafði tekið 800 þúsund króna lán fyrir honum. Ég borgaði af láninu í fjögur ár og þegar uppi var staðið hafði ég borgað 4 milljónir til Lýsingar sem á endanum kom og sótti bílinn.“ Á kostnað ellilífeyrisþegans Í sumar bauð móðir Hönnu þeim frænkunum, Signýju og Hönnu og barnabarninu Álfrúnu, dóttur Hönnu, til sín í sveitina fyrir utan Malmö. Mamma Hönnu er ellilíf- eyrisþegi og lifir mannsæmandi lífi á sænska lífeyrinum og gat greitt flugfarið fyrir þær allar þrjár til Svíþjóðar. Hanna telur alltaf móður sinni hughvarf frá öllum vangaveltum um að snúa til baka til föðurlandsins á þessum síðustu og verstu tímum. En mamman saknar þeirra og keypti handa Hönnu tölvu svo að þær gætu spjallað saman á Skype. „Ég verð að sjá ykkur,“ segir hún og þá meinar hún þær allar þrjár af því að Signý hefur greinilega verið tekin inn í fjöl- skyldutöluna, eins og týnda dótt- irin. Fyrir stuttu gaf hún þeim sjón- varp, sem þær nota að vísu sjaldan, það er helst að þær leigi vel valið efni á bókasafninu til þess að horfa á. Það þýðir ekkert að ræða Ófærð við þær frænkur og Facebook hafa þær báðar yfirgefið. Dót er drasl „Hanna frænka segir að dót sé drasl,“ segir Signý og við trúum því báðar að það sem við hugsum verði. En Hanna er búin að hugsa svo mikið um það að sófinn henn- ar sé drasl að við sitjum hérna uppi með draslsófa, Chesterfield eftirlíkingu sem er með gati og alveg við það að detta í sundur. Mig vantar ekkert meira dót. Ég vil bara ná heilsu og fara að vinna,“ segir Signý. Signý byggði 300 fermetra hús á Landsímalóðinni í Grafarvoginum með sjónvarp í hverju herbergi. |39fréttatíminn | Helgin 11. mars–13. mars 2016
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.