Fréttatíminn - 11.03.2016, Blaðsíða 102
NJÓTTU LISTAR, SÖGU OG MENNINGAR Í EVRÓPSKU HEIMSBORGUNUM
OKKAR. ÞÆR ERU SJÓÐHEITAR Á SUMRIN OG HAFA EITTHVAÐ FYRIR ALLA.
HEITUSTU MENNINGARBORGIRNAR
VILTU EVRA MEMM?
AMSTERDAM
Skoðaðu mannlífið og menninguna í Amsterdam.
Unaðslegur arkitektúr, sjarmerandi söfn og iðandi
mannlíf er bara brot af því sem Amsterdam hefur
upp á að bjóða.
* Verð miðast við flug aðra leið með sköttum ef greitt er með Netgíró. Innifalin er 5 kg handfarangursheimild. * Verð miðast við flug aðra leið með sköttum ef greitt er með Netgíró. Innifalin er 5 kg handfarangursheimild.
BÓKAÐU Á
WOWAIR.IS
9.999 KR.Maí–júní og sept.–okt.VERÐ FRÁ: *
BERLÍN
Stærsta borg Þýskalands býður upp á fjölskrúðugt
mannlíf og iðandi stemningu.
9.999 KR.Maí–júníVERÐ FRÁ: *
KAUPMANNAHÖFN
Dásamlega Danmörk og kóngsins Kaupmannahöfn.
Hingað verða allir Íslendingar að fara að minnsta
kosti einu sinni og helst svo miklu miklu oftar.
9.999 KR.Maí–júní og sept.–okt.VERÐ FRÁ: *
LYON
Í Lyon finnur þú miðstöð matar og víngerðar í
Frakklandi og skammt frá er unaðsleg frönsk
sveitasæla eins og hún gerist best.
12.999 KR.Maí–júní og sept.–okt.VERÐ FRÁ: *
PARÍS
Borg ljósanna er ljómandi fögur allt árið um kring
en á sumrin er hún heit og ástríðufull og
einstaklega rómantísk. Bienvenu!
9.999 KR.Maí–júníVERÐ FRÁ: *
VILNÍUS
Þessi skemmtilega borg mun koma ykkur á óvart.
Hagstætt verðlag, ómetanleg menningarverðmæti,
spennandi byggingarlist og fjölbreytt næturlíf.
Borg fyrir þá sem vilja aðeins öðruvísi borgarferð.
14.999 KR.Júní og sept.VERÐ FRÁ: *
VARSJÁ
Höfuðborg Póllands er bæði söguleg og sjarmer-
andi og uppfull af menningu og mannfólki.
17.999 KR.Maí–sept.VERÐ FRÁ: *
LONDON
Heimsborgin London er auðvitað vel þekkt, með
sínar sögufrægu byggingar og minnismerki. WOW
air flýgur til Gatwick-flugvallar og þangað er
einnig stutt til yndislega strandbæjarins Brighton.
9.999 KR.Maí–júní og sept.–oktVERÐ FRÁ: *
DUBLIN
Höfuðborg Írlands á sér langa og ríka sögu og
hún er dásamleg á sumrin. Flugið til Dublin tekur
aðeins 2 ½ klst. Upplagt fyrir eldsnöggar verslunar-
eða menningarferðir.
9.999 KR.Maí–júní og sept.–okt.VERÐ FRÁ: *
DÜSSELDORF
Tískuborgin Düsseldorf er ein sú vinsælasta í
Þýskalandi og ekkert er meira frelsandi en að
keyra um á þýskum „átóbönum“. Vrúúúúmmmm.
10.999 KR.Júní–sept.VERÐ FRÁ: *
GERÐU
VERÐSAMANBURÐ
BRISTOL
Hafnarborgin Bristol er grænasta borg Bretlands
og þar er margt að skoða. Við mælum einnig
með dagsferð út fyrir borgina til að kíkja á hið
margfræga Stonehenge og dásamlegar sveitir
Suður-Englands.
7.999 KR.Maí–okt.VERÐ FRÁ: *
NÝTT
EDINBORG
Blástu í sekkjapípuna og kíktu á ævintýralegu
Edinborg í Skotlandi. Kíktu í göngutúr um gamla
bæinn eða heimsæktu skosku hálöndin. Skotapils
ekki innifalin.
9.999 KR.Ágúst–okt.VERÐ FRÁ: *
NÝTT
FRANKFURT
Frankfurt am Main er sannkölluð stórborg þar
sem glæsilegir skýjakljúfar gnæfa yfir lágreystum
miðaldabyggingum. Vínekrur Móseldalsins bíða
þín skammt frá borginni.
10.999 KR.Júní og sept.–okt.VERÐ FRÁ: *
NÝTT
STOKKHÓLMUR
Ein svalasta borg Skandinavíu tekur á móti þér
með afslöppuðu andrúmslofti og vinalegu viðmóti.
Hönnun, hallir og stórfengleg skemmtun í
sögulegu umhverfi.
9.999 KR.Maí–sept.VERÐ FRÁ: *
NÝTT