Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 11.03.2016, Blaðsíða 60

Fréttatíminn - 11.03.2016, Blaðsíða 60
60 | fréttatíminn | Helgin 11. mars–13. mars 2016 Kynningar | Heimili og hönnun Unnið í samstarfi við Litaver Litaver býður upp á mikið úrval teppa fyrir hótel, gistiheimili, skrifstofur, stofnanir og að sjálfsögðu heimili. Bram Zomers, verslunarstjóri litavers, segir að framleiðsla á teppum hafi tekið stakkaskiptum undanfarin ár. „Helsta breytingin sem hefur orðið er að nú eru vistvæn efni notuð í framleiðslu á teppum. efnin eru orðin þannig að þau eru nánast úr 100% endurunnu efni og framleidd þannig að það er hægt að endurnýta þau og endurvinna. Þetta er allt gert með umhverfið í huga og þau eru einnig ofnæmisprófuð og allt í hæstu stöðlum,“ segir Bram. Nánast hvaða mynstur sem er Önnur nýjung í teppageiranum er sú að tækninni í framleiðslunni hefur fleytt áfram. „Tæknin er orðin þannig að það er hægt að framleiða nánast hvaða mynstur og lit sem er og þá eftir óskum viðskiptavinarins. Það er hægt að gera alls konar mynstur, jafnvel grafísk mynstur, þess vegna beint af ljósmyndum,“ segir Bram og bætir við að þessi lausn sé kannski ekki hagkvæmust fyrir litla fleti en starfsmenn litavers geri allt til þess að koma til móts við viðskiptavinina. Hótelin fara út fyrir kassann Bram segir Íslendinga fremur íhalds- sama þegar kemur að teppum á heimilum en hótelin séu farin að þora að fara út fyrir kassann. „Hót- elin eru meira í því að setja svip á hótelganginn með því að nota skæra liti eða óhefðbundin mynstur. inni á heimilum eru ríkjandi hlýir litir í brúnum og grábrúnum tónum. Þetta svarthvíta sem hefur verið vinsælt er að fjara út.“ Í litaveri er að finna gott úrval af gólfdúkum, gólfteppum, stökum teppum, dreglum, málningu, veggfóðri og skrautlistum. starfs- menn verslunarinnar leitast við að aðstoða viðskiptavini með sérpönt- unarþjónustu á öllum vörum og sérfræðiþekkingu sinni á þessum vöruflokkum. Vistvæn framleiðsla og fjölbreytt mynstur Framleiðsla á teppum hefur tekið gríðarlegum framförum undanfarin ár. Bram Zomers er verslunarstjóri Litavers. Teppin í Litaveri eru framleidd á vistvænan hátt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.