Læknablaðið - 01.04.2016, Side 18
Eins lítið og mögulegt er, eins mikið og þarf
Klæðskerasniðin meðferð við ADHD
FJÖLD
I
STYRK
LEIKA
Medikinet® 5 mg, 10 mg, 20 mg töflur og Medikinet® CR 5mg, 10 mg, 20 mg, 30 mg, 40 mg, 50 mg, 60 mg hörð hylki með breyttan losunarhraða. Medikinet® og
Medikinet® CR innihalda methylphenidat hýdróklórið. 30 stk. pakkningar. Ábendingar: Til notkunar sem hluti af víðtækri meðferðaráætlun við athyglisbresti með
ofvirkni (ADHD) hjá börnum, 6 ára og eldri, þegar stuðningsúrræði ein sér nægja ekki. Meðferð skal hefja undir umsjón sérfræðings í hegðunarröskunum barna.
Greining skal vera samkvæmt gildandi DSM viðmiði eða leiðbeiningum í ICD-10 og til grundvallar skal liggja heildarsjúkrasaga og mat á sjúklingnum. Ekki má byggja
greiningu eingöngu á því að eitt eða fleiri einkenni séu til staðar. Sjá nánar í SmPC. Frábendingar: Ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju hjálparefnanna. Gláka.
Krómfíklaæxli (phaeochromocytoma). Samhliða meðferð með ósértækum, óafturkræfum MAO-hemlum eða innan 14 daga eftir að meðferð með þessum lyfjum hefur
verið hætt. Ofvirkni skjaldkirtils eða skjaldvakaeitrun (thyrotoxicosis). Greining eða saga um alvarlegt þunglyndi, lystarstol/átraskanir, sjálfsvígstilhneigingu, einkenni
geðrofs, alvarlega skapbresti, oflæti, geðklofa, siðblindu/jaðarpersónuröskun. Greining eða saga um alvarlega og lotubundna geðhvarfasýki (tegund I). Áður greindir
hjarta- og æðasjúkdómar, þar með talið verulegur háþrýstingur, hjartabilun, kransæðastífla, hjartaöng, meðfæddur hjartasjúkdómur sem hefur marktæk áhrif á
lífeðlisfræði blóðrásar, hjartavöðvakvillar, hjartadrep, hjartsláttartruflanir sem geta verið lífshættulegar og jónagangasjúkdómar. Undirliggjandi sjúkdómar í heilaæðum,
slagæðagúlpur í heila, æðasjúkdómar, þar með talið æðabólgur og heilablóðfall. Saga um umtalsverðan skort á magasýru (eingöngu Medikinet® CR). Skammtar: Meðferð
verður að hefja undir umsjón sérfræðings í hegðunarröskunum barna og/eða unglinga. Í upphafi meðferðar með methylphenidati er nauðsynlegt að fram fari nákvæm
skammtaaðlögun. Hámarks dagsskammtur af methylphenidat hýdróklóríði er 60 mg. Ítarlegar upplýsingar um skammta er að
finna í SmPC. Upplýsingar um aukaverkanir, milliverkanir, varnaðarorð og önnur mikilvæg atriði má nálgast í sérlyfjaskrá –
www.serlyfjaskra.is. Markaðsleyfishafi: Medice Arzneimittel Pütter GmbH & Co. KG. Umboðsaðili á Íslandi: LYFIS ehf. Sími: 534-3500,
netfang: lyfis@lyfis.is. Lyfið er lyfseðils- og eftirritunarskylt. Greiðsluþátttaka SÍ: 0. Hámarksverð: Sjá lyfjaverðskrá. SmPC: Október 2015.
Töflur og hylki eru í raunstærð og raunlit á myndinni.
Medikinet
®
CR forðahylki
5 mg 10 mg 20 mg 30 mg 40 mg 50 mg 60 mg
5 mg 10 mg 20 mg
Medikinet
®
töflur