Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 15.04.2016, Blaðsíða 56

Fréttatíminn - 15.04.2016, Blaðsíða 56
56 | FRÉTTATÍMINN | HELGIN 15. APRÍL–17. APRÍL 2016 ALGER FRUMEFNI VÆTU BORGARI TRAUST NAGDÝR DANS ATHYGLI AÐ EYÐA KK NAFN NUDDA VIÐSKIPTA- VINUR LITLAUS FRÁ- DRÁTTUR KLAKI POT ÁNA STÖÐVUN AÐHEFST BÓK- STAFUR GORT ÞRÁÐUR BEIN GJALDA SKVETTA RÓA SKAMMA ÍLÁT TÖFRARÖSKUR ASKJA URGUR ÖRLÖG MILDUN NIÐUR- FELLING HYGGJAST STAND- BERG SÖKKVA RÓTA KJARR DAPUR VÍN MISMUNUR BLÓMI KOMAST DEIGUR ILMUR FUGL SÝNIS- HORN HÆRRA KVK. NAFN NAUMUR GREIND TAMUR UNG- DÓMUR ÁTT LAND ANGAN FRUMEIND TÖFFARI DREITILL INNYFLI SJÚKDÓM HUNGUR ÚTLIMUR NIÐRA BUKKUR AFÞÍÐA EYRIR TVEIR EINS VANDRÆÐI EFTIR- LÍKING SAMTÖK SPJÁTRUNG- UR SÁÐJÖRÐ LEIKTÆKI Á NÝ FLÝTIR LYKT NÆÐI STREITA UMTURNUN Á FÆTI Í RÖÐ PRÓF- GRÁÐA FJÖRGA BÆTTU VIÐ ETJA FUGL NÁÐHÚSNÍSKU-PÚKI FLÓKI m y n d : T h i s a n d T h e m ( C C B y - s a 3 .0 ) 289 HNETA RÁÐAGERÐ U BERJASTGEGNA E KOSTUR VONSKA ÞYRPING AÐSTÆÐUR ÚTDEILDI M Á L S A T V I K G A F SLYNGURFATAEFNI S N J A L L NYTSEMI N O SÁLDRASKORA S A L L A D R A G A RÁKIR VÖRU- MERKI SMÁORÐ S S LOGA VÖKVA L ÆSTURTVEIR EINS Ó L M U R DEIGJANAGA R A K I ÞEI TOGA UNDIR- EINS T Ó V I R Ð A SKYNFÆRI TRUFLABRESTA Ó N Á Ð A MÆLI-EININGSMÁNA H A F R A MATJURTÓKYRR A S P A S VIÐSKIPTI HANKI PKORNSKJÓLA A T A SEFUNTÓNLEIKAR R Ó U N SKISSA R I S S AF M N ÖSKRASKORDÝR G A R G A DÁ STOÐ- VIRKI T R A N SÍ RÖÐ I S M I VILLTURTEMJA Ó A R G A DRAUP BRAGAR- HÁTTUR L A K N SEYTLARUPPHAF A G A R ÍÞRÓTTA- FÉLAG HNOÐ K R ENDUR- BÆTA DRYKKUR L A G A G R U G G RÍKI Í AMERÍKU GAGNSÆR H A I T I GANGÞÓFI STÆKKA I LBOTNFALLGRANNUR J Ó R BEITANÆGILEGA A G N SKYNJAGAUR N E M A FUGL KRYDDAM U T A N UPP-SPRETTA L I N D VELTINGURBLÓM R U G G ÁN SJÚK- DÓMUR S FRIÐURFLAGG R Ó TÆRAKVK NAFN Æ T A DEIGURFLOKKA R A K U RM A F SÆGURHJÁ G E R ÆXLUNAR- KORN STEFNA G R Ó FÆÐA REGLA A L AFRÁ M Á V U R ÁMÆLAKLAKI Á L A S A KRAÐAKBELTI Ö SFUGLELDUR U N I SMÁTT L Í T I Ð GLÁPA G Ó N AF R I Ð L A S T HLUTDEILD A Ð I L DRUGLAST STEFNA 288 Lausn á krossgátunni í síðustu viku. Krossgátan Allar gáturnar á netinu Allar krossgátur Fréttatímans frá upp- hafi er hægt að nálgast á vefnum http://krossgatur.gatur.net. Lausn Ég stofnaði einu sinni leynifélag með vinum mínum. Ég man ekki lengur hvað það hét eða hverjir voru í því, bara að ákváðum þetta saman niðri í kjallara þar sem ég bjó í Fossvoginum, þar sem enginn heyrði í okkur og við lögðum mikla áherslu á að enginn fengi að vita af þessu. Tilgangur félagsins, eins og reyndar margra svona leynifélaga, var frekar óljós en gekk að hluta til út á að við gætum haft samband okkar á milli með nokkurs konar leynitungumáli sem enginn skildi. Á þessum árum fengu allir krakkar lítinn bækling með dagatali frá Búnaðar- bankanum sem hét Kompa og í þessum litla bæklingi var að finna uppskrift að dulmáli eða dulmálslykil. Þetta voru svona skrítin tákn sem stóðu fyrir bók- stafi, ef ég man rétt. Mig minnir að við höfum bara sent ein skilaboð okkar á milli en hvað þau sögðu er gleymt. Þau gætu hafa verið: „Eigum við að fara í fótbolta þegar við erum búnir að fá okkur kakó og ristað brauð?“ Á dulmálslyklinum hefur þetta trúlega litið svona út: „Mú sibbú la babbú emm leff stom búbb?“ Nú hef ég ekki verið meðlimur í leynifélagi síðan þetta var fyrir fjörutíu árum síðan og ég verð að játa að ég sakna þess. Það er eitt- hvað svo yndislega róman- tískt að senda vinum sínum leyniskilaboð, jafnvel þó að þau fjalli ekki um annað en ristað brauð. Margir Íslendingar eru í leynifélögum. Sum eru reyndar frægari en önnur (sem við fyrstu sýn er dálítið sérstakt vegna þess að maður skyldi ætla að það væri ekki beinlínis markmið leynifélaga að vera áberandi). Þetta eru sem sagt misleynileg félög, sum hver ganga út á að hittast og ræða saman um alkóhól- isma, önnur eru mannræktarfélög (sem hljómar verr en það er, þetta eru ekki félög sem rækta fólk í blómapottum) og svo eru önnur sem ganga út á að æfa fólk í ræðumennsku eða eitthvað slíkt. Ekkert þessara félaga gengur út á að ríða geit eða neitt svoleiðis (skilst mér á þeim sem til þekkja). Sum leynifélögin eru stofnuð í kring- um peninga, önnur í kringum hagsmuni eins og að útvega vinnu og verkefni, ganga með sverð án þess að nokkur hlæi að manni eða stunda BDSM en það er reyndar misjafnt hvað fólk vill fara leynt með þær kenndir sínar. Sumir vilja vera í friði í sínum kjöllurum og bakher- bergjum með sínar svipur og typpaólar en aðrir vilja koma út úr skápnum með þessar kenndir og taka þátt í gleðigöngu niður Laugaveg og helst gefa út bæklinga fyrir grunnskóla með leiðbeiningum. Sum leynifélögin ganga út á að vernda almenna hagsmuni meðlima, hvort sem það eru bændur, útvegsmenn eða út- rásarvíkingar á meðan önnur leynifélög ganga kannski bara út á persónulega hagsmuni eins og framhjáhald. Öll þessi leynifélög eiga það sammerkt að fólk sér hag í því að vera í þeim. Um leið og þau gegna ekki því hlutverki lengur, leysast þau svo að segja upp að sjálfu sér, ekkert ósvipað og leynfélagið mitt gerði. Þess vegna vildi ég óska að ég væri sjálfur í leynifélagi. Það er svo margt sem ég gæti grætt á því. Ég gæti sagt alls konar leyndó og reddað mér góðri vinnu, fengið að ganga um með sverð, fengið að tala dulmál og kannski græða peninga. Kannski fengi ég þá að hoppa um í síðkjól og æfa mig að halda ræðu og fara svo í siglingu um Karíbahafið á seglskútu sem leynifélagið ætti og svo gæti ég keypt fyrirtæki og lánað sjálfum mér fyrir því og enginn vissi neitt. Það eru engin takmörk fyrir því hvað ég gæti gert í leynfélagi. Ég bara kemst alveg á flug. Það eina sem ég myndi ekki vilja gera er að ríða geit eða svíni eins og forsætisráðherra Bretlands. Það kveikir ekki á mér á nokkurn hátt. Sæki hér með um í leynifélagi 7 9 2 1 3 6 7 4 3 7 4 1 6 4 9 2 8 1 7 5 4 6 1 2 9 7 6 3 4 5 3 9 6 5 6 9 7 8 1 7 8 4 3 1 4 8 1 5 3 6 Sudoku fyrir lengra komna Steini skoðar heiminn Þorsteinn Guðmundasson Kannski fengi ég þá að hoppa um í síðkjól og æfa mig að halda ræðu og fara svo í siglingu um Kar- íbahafið á seglskútu sem leynifélagið ætti. Sudoku EINSTÖK NÁTTÚRUFEGÐUR OG FORN MENNING SERBÍA, SVARTFJALLALAND OG KRÓATÍA BALKANSKAGINN Við ferðumst um þrjú af löndum fyrrum Júgóslaviu, Serbiu, Svartfjallaland og Króatíu. Förum aftur í tíma og sjáum gömul þorp þar sem tíminn hefur staðið í stað. Skoðum falleg sveitahéruð, kirkjur, klaustur söfn og glæsilegar borgir. Verð 337.900.- á mann í 2ja manna herbergi WWW.TRANSATLANTIC.IS SÍMI: 588 8900 Nú talaði Jesús aftur til þeirra og sagði: “Ég er ljós heimsins. Sá sem fylgir mér mun ekki ganga í myrkri heldur hafa ljós lífsins.” www.versdagsins.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.