Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 15.04.2016, Blaðsíða 60

Fréttatíminn - 15.04.2016, Blaðsíða 60
60 | FRÉTTATÍMINN | HELGIN 15. APRÍL–17. APRÍL 2016 Föstudagur 18.00 Facebookistan – Heimildar- mynd um lög, siðferði, áhrif og vald Facebook. 20.00 Louder than Bombs – Marg- verðlaunuð stuttmynd um föður og syni hans tvo sem ræða tilfinningar og minn- ingar þegar móðir drengjanna féll frá. Laugardagur 12.00 Stuttmyndir fyrir börn – Stutt- myndir fyrir börn framleiddar af Mikrofilm sem hefur hlotið alþjóðleg verðlaun. 14.00 Becoming Zlatan – Heimildar- mynd um knattspyrnumann- inn Zlatan og líf hans undir stöðugri pressu. 16.00 The Fencer – Tilfinningaþrung- in kvikmynd um mann sem finnur tilgang lífsins í að að- stoða börn sem þurfa á hjálp að halda. 18:00 The Idealist – Spennumynd um uppljóstrara leyndarmáls um kjarnorkuvopn í kalda stríðinu. 18.30 Absolution – Kiia er með hríðir og Lauri brunar með þau á spítalann, á leiðinni keyra þau mann niður og sektarkenndin nagar þau. Sunnudagur 15.00 Eskimo – Mynd frá árinu 1933 og vann fyrstu Óskarsverð- launin fyrir bestu myndina. 18.00 Bikes vs Cars – Mun kapítalíska hagkerfið leyfa hjólinu að verða helsta samgöngutækið? 21.00 Absolution – Kiia er með hríðir og Lauri brunar með þau á spítalann, á leiðinni keyra þau mann niður og sektarkenndin nagar þau. Frítt í bíó í Norræna húsinu Fréttatíminn ræður fólki eindregið frá því að prófa vanillusnúðana sem seldir eru í nýja bakaríinu Brauð & Co á Frakkastíg í Reykja- vík. Snúðarnir fást reyndar bæði með vanillu- og kanilbragði og eru svo fullkomlega bakaðir að það er ógleymanleg stund að bíta í þá í fyrsta sinn. Vanillukremið er gert úr lífrænni mjólk, Madagaskar- vanillu, möndlumarsípani og sól- arhrings-hefuðu snúðadeigi með miklu smjöri. Ekki nokkur lifandi maður heldur sér í kjörþyngd eftir að hafa bragðað snúðana og því má færa sterk rök fyrir því að vera bara alls ekkert að smakka þá. Hjartsláttartruflaður ís Ísbúðin Valdís er þekkt fyrir góðan ís, það er þó einn sem sker sig úr. Fyrir alla þá sem þykir lakkrís og sterkur brjóstsykur góður þá er danski lakkrísísinn hjá Valdísi stórbrotinn. Sterkur en þó sætur, svalandi en heitur og fær hjartað til að slá örar. Djúpsteikt og karamellað Dons dounuts er matarvagn hjá Hlemmi sem selur djúpsteikta kleinuhringi. Ekki nóg með það, heldur er ótrúlegt úrval af sósum, kurli og kruðeríi. Heitir kleinu- hringirnir með flórsykri, kara- mellusósu og smarties eru ná- kvæmlega jafn góðir og það hljómar. Bæjarrölt sælkerans Varað við vanillusnúðum! Elma Stefanía Ágústsdóttir leikur í Auglýsingu ársins, verki sem frumsýnt verður í Borgarleikhúsinu á laugardag „Það er allt klárt og þetta er minnsta stress sem ég hef vitað. Þó er þessi klassíski fiðringur til staðar,“ segir Elma Stefanía Ágústsdóttir leikkona. Á laugardagskvöld verður verkið Auglýsing ársins, eftir Tyrfing Tyrfingsson, frumsýnt í Borgar- leikhúsinu. Það fjallar um auglýs- ingastofu sem er á barmi gjald- þrots þegar kúnni birtist með fulla vasa fjár. Kúnninn fær auglýs- ingastofuna til að gera auglýsingu fyrir sig og allt fer á fullt til að mæta óskum hans. Verkið er sagt svipta hulunni af markaðshyggju Íslendinga. Elma Stefanía fer með hlutverk Dótturinnar í verkinu en hún er í raun hvorki karl né kona. Hún er með graut í stað kynfæra og ætlar ekki að velja hvort hún sé, að sögn Elmu. Auk Elmu leika í verkinu þau Björn Thors, Ólafía Hrönn Jóns- dóttir, Theodór Júlíusson, Hjörtur Jóhann Jónsson og Kristín Þóra Haraldsdóttir. Leikstjóri er Bergur Þór Ingólfsson. „Verkið er gott, finnst mér. Við höfum náð að vinna vel úr þessu,“ segir Elma. „Það er eitthvað mjög dáleiðandi við verkin hans Tyrf- ings. Þegar Bláskjár var sýnt töl- uðu margir um ferskleika og mér finnst það eiga líka við nú. Hann fer bara lengra að þessu sinni og þetta er eitthvað sem fólk hefur ekki séð áður.“ Lýsingin á verkinu bendir til þess að það sé fremur óvenjulegt og Elma fellst á það. „Þetta er viss heimur sem við bjóðum upp á og hann er krefjandi. Þetta er svartur spegill, ekki bara á samfélagið heldur líka á lífið og listina og fjöl- skyldur og tengsl.“ | hdm Hvorki karl né kona Elma Stefanía í hlutverki Dótturinnar í verkinu Auglýsing ársins, eftir Tyrfing Tyrfingsson. VEGBÚAR – HHHH – S.J. Fbl. MAMMA MIA! (Stóra sviðið) Fös 15/4 kl. 20:00 aukas. Fim 12/5 kl. 20:00 Fös 3/6 kl. 20:00 Lau 16/4 kl. 20:00 12.k Fös 13/5 kl. 20:00 Lau 4/6 kl. 20:00 Mið 20/4 kl. 20:00 13.k Lau 14/5 kl. 14:00 Sun 5/6 kl. 20:00 Fim 21/4 kl. 20:00 14.k Þri 17/5 kl. 20:00 Þri 7/6 kl. 20:00 Fös 22/4 kl. 20:00 aukas. Mið 18/5 kl. 20:00 Mið 8/6 kl. 20:00 Lau 23/4 kl. 20:00 aukas. Fim 19/5 kl. 20:00 Fim 9/6 kl. 20:00 Sun 24/4 kl. 20:00 aukas. Fös 20/5 kl. 20:00 Fös 10/6 kl. 20:00 Fim 28/4 kl. 20:00 aukas. Lau 21/5 kl. 14:00 Lau 11/6 kl. 20:00 Fös 29/4 kl. 20:00 aukas. Lau 21/5 kl. 20:00 Sun 12/6 kl. 20:00 Lau 30/4 kl. 20:00 15.s Sun 22/5 kl. 20:00 Mið 15/6 kl. 20:00 Þri 3/5 kl. 20:00 Þri 24/5 kl. 20:00 Lau 18/6 kl. 20:00 Mið 4/5 kl. 20:00 Mið 25/5 kl. 20:00 Sun 19/6 kl. 20:00 Fim 5/5 kl. 20:00 Fim 26/5 kl. 20:00 Þri 21/6 kl. 20:00 Fös 6/5 kl. 20:00 aukas. Fös 27/5 kl. 20:00 Mið 22/6 kl. 20:00 Lau 7/5 kl. 14:00 Lau 28/5 kl. 20:00 Fim 23/6 kl. 20:00 Lau 7/5 kl. 20:00 aukas. Sun 29/5 kl. 20:00 Fös 24/6 kl. 20:00 Sun 8/5 kl. 20:00 Þri 31/5 kl. 20:00 Lau 25/6 kl. 20:00 Þri 10/5 kl. 20:00 Mið 1/6 kl. 20:00 Mið 11/5 kl. 20:00 Fim 2/6 kl. 20:00 Leikhúsmatseðill frá kl 18 í forsalnum, tónlist og kokteilar Auglýsing ársins (Nýja sviðið) Fös 15/4 kl. 20:00 Fors. Lau 23/4 kl. 20:00 5.sýn Fim 5/5 kl. 20:00 9.sýn Lau 16/4 kl. 20:00 Frums. Sun 24/4 kl. 20:00 aukas. Fös 6/5 kl. 20:00 Mið 20/4 kl. 20:00 2.sýn Mið 27/4 kl. 20:00 6.sýn Lau 7/5 kl. 20:00 Fim 21/4 kl. 20:00 3.sýn Fim 28/4 kl. 20:00 7.sýn Fös 13/5 kl. 20:00 Fös 22/4 kl. 20:00 4.sýn Lau 30/4 kl. 20:00 8.sýn Ærslafullur og andstyggilegur gleðileikur eftir Tyrfing Tyrfingsson Njála (Stóra sviðið) Sun 17/4 kl. 20:00 síð. sýn. Síðasta sýning Vegbúar (Litla sviðið) Lau 16/4 kl. 20:00 37.sýn Fös 22/4 kl. 20:00 38.sýn Síðustu sýningar Kenneth Máni (Litla sviðið) Fös 29/4 kl. 20:00 106.sýn Fös 20/5 kl. 20:00 108.sýn Fim 12/5 kl. 20:00 107.sýn Lau 28/5 kl. 20:00 109.sýn Kenneth Máni stelur senunni Illska (Litla sviðið) Mið 20/4 kl. 20:00 Lau 23/4 kl. 20:00 Lau 30/4 kl. 20:00 Samstarfsverkefni Óskabarna ógæfunnar og Borgarleikhússins Made in Children (Litla sviðið) Fös 15/4 kl. 20:00 5.sýn Fim 21/4 kl. 20:00 6.sýn Hvernig gera börnin heiminn betri? 551 1200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is 551 1200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is 65 20151950 DAVID FARR Í hjarta Hróa hattar (Stóra sviðið) Fös 15/4 kl. 19:30 67.sýn Fös 29/4 kl. 19:30 70.sýn Fim 12/5 kl. 19:30 73.sýn Sun 24/4 kl. 15:00 68.sýn Lau 7/5 kl. 15:00 71.sýn Fim 28/4 kl. 19:30 69.sýn Lau 7/5 kl. 19:30 72.sýn Sýningum lýkur í vor! Hleyptu þeim rétta inn (Stóra sviðið) Lau 16/4 kl. 19:30 Lau 30/4 kl. 19:30 Lau 23/4 kl. 19:30 Fös 6/5 kl. 19:30 Hrífandi verk um einelti, einsemd og óvenjulega vináttu. Um það bil (Kassinn) Fös 22/4 kl. 19:30 aukasýn Síðustu sýningar! Umhverfis jörðina á 80 dögum (Stóra sviðið) Sun 17/4 kl. 13:00 Lau 23/4 kl. 13:00 Æsispennandi fjölskyldusýning eftir Sigga Sigurjóns og Karl Ágúst! Mið-Ísland 2016 (Þjóðleikhúskjallari) Fös 15/4 kl. 20:00 Fös 22/4 kl. 20:00 Lau 16/4 kl. 20:00 Fös 22/4 kl. 22:30 Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland að ódauðleika! Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari) Mið 20/4 kl. 19:30 Mið 27/4 kl. 19:30 Ný sýning í hverri viku - Ekkert ákveðið fyrirfram! Hvítt (Kúlan) Sun 17/4 kl. 13:00 Sun 24/4 kl. 15:00 Lau 30/4 kl. 15:00 Sun 24/4 kl. 13:00 Lau 30/4 kl. 13:00 Leikandi létt og sjónræn sýning fyrir börn frá 1 til 5 ára! www.borgarsogusafn.is Ljósmyndasafn Reykjavíkur Grófarhúsi Tryggvagötu 15, 6. hæð Opið alla daga Frítt inn! Landnámssýningin Aðalstræti 16, Reykjavík Opin alla daga 9-20 17. apríl kl. 14 Handritaspjall Guðvarðar Más Gunnlaugss. s: 411-6300 Sjóminjasafnið í Reykjavík Grandagarði 8, Reykjavík Opið 10 -17 alla daga Leiðsagnir í Óðin daglega kl. 13, 14 og 15 Viðey Ferja frá Skarfabakka 16. og 17. apríl kl. 13:15, 14:15 & 15:15 www.videy.com Sunnudagur 17. apríl kl 13 GAFLARALEIKHÚSIÐ Tryggið ykkur miða á þessar frábæru sýningar Miðasala - 565 5900 - midi.is - gaflaraleikhusid.is „Komið til Reykjavíkur í Þjóðleikhúsið Heimsfrægt verðlaunaleikrit fyrir 2-6 ára börn Gráthlægilegur gamanharmleikur eftir Karl Ágúst Úlfsson Föstudagur 15. apríl kl 20 Uppselt Föstudagur 22. apríl kl 20 sýnt í Kúlunni í Þjóðleikhúsinu Góði Dátinn Svejk og Hasek vinur hans Sunnudagur 17. apríl kl 20 Uppselt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.