Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 15.04.2016, Blaðsíða 72

Fréttatíminn - 15.04.2016, Blaðsíða 72
Spurt er… Hver eru vorverkin þín? SUMAR­ DAGURINN FYRSTI Í ÆÐ Gott að vera úti Taktu ferjuna út í Viðey. Dragðu fram línuskautana, hjólabrettið eða hjólið og renndu þér meðfram Gróttu. Farðu í folf (frisbee-golf) á Klambratúni. Farðu í fjallgöngu eða á skíði. Gakktu á Snæfellsjökul. Vertu sannur Íslend- ingur og baðaðu í sólinni í 5 gráðum. Gott að dansa diskó Dansaðu á hljóðlausu diskóballi í Ráðhúsi Reykjavíkur milli 12 og 16. Þar verða heyrnartól sem allir gangandi vegfar- endur geta sett á sig og fundið danstaktinn. Tónlistin er valin af börnum á frístunda- heimilinu Eldflaugin en þar eru einnig börn sem eru heyrnarskert og heyrnarlaus. FYLGJAST MEÐ BLÓMUM Björg Þórisdóttir sjómannsfrú „Á vorin fylgist ég með blómunum vaxa. Þessa dagana fylgist ég með þeim springa út, geng um Þing- holtin og dáist að litríkum görðum. Svo ætla að hlusta á barnabarn mitt syngja á sínum fyrstu tónleikum.“ NAGLALAKK OG KOSSAR Eva Schram leiðsögumaður „Þetta vorið ætla ég að mála húsið mitt, rækta spínat og steinselju, viðra kroppinn, naglalakka tærnar, kyssa bónda minn og dóttur og fara í hringferð um landið.“ BERA Á PALLINN Bubbi Morthens tónlistarmaður „Ég er með 4000 fermetra garð sem þarf að taka til í og hreinsa, setja mold í beðin, klippa rósirnar og trén. Ég þarf að bera á 300 fer- metra pall, húsið, bílskúrinn og grindverkið umhverfis garðinn. Vorverkin mín standa yfir frá lok mars til september.“ Gott að veiða Eyddu deginum við eitt af þeim vötnum sem umlykja borgina og veiða silung í soðið. Veiðikortið veit- ir aðgang að 35 vatnasvæð- um vítt og breytt um landið og á heimasíðu kortsins er hægt að skoða vatnasvæðin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.