Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 15.04.2016, Blaðsíða 50

Fréttatíminn - 15.04.2016, Blaðsíða 50
Það er margt sem hefur áhrif á húðina, fer illa með hana og jafnvel flýtir fyrir öldrun hennar. Því er brýnt að hugsa vel um húðina, hún er jú okkar stærsta líffæri. 1Neyttu áfengis í hófi Mörgum þykir gott að fá sér vín- dreitil við og við, sem er gott og gilt. Að neyta áfengis í miklu óhófi fer hins vegar illa með húðina. Neysla af slíku tagi veldur þurrki í húðinni, roða, aukinni hrukkumyndun og háræðasliti. 2Passaðu þig á sólinniLjósabekkir valda ekki bara húðkrabbameini, heldur geta þeir líka valdið bólum, sárum og jafnvel smitað þig af ófögnuði á borð vörtur. Berðu alltaf á þig sólarvörn áður en þú ferð út í sólina og forðastu ljósabekki. 3Vertu upplýst/urÝmis konar lyf geta valdið breyt- ingum í húðinni. Lyf sem innihalda súlfat eða gervisætu geta gert þig viðkvæmari fyrir sólinni og í húðinni almennt. Kynntu þér innihald þeirra lyfja sem þú tekur og passaðu upp á húðina samkvæmt því. 4. Forðastu mikla loftmengunMengað loft fer illa með húðina. Ef húð þín er mikið í menguðu lofti getur hún þornað upp og fengið á sig djúpar hrukkur. Eins geta dökkir blettir og litabreytingar látið á sér kræla. 5 Ekki sofa með farðaAð sofa með andlitsfarða stíflar svitaholurnar og getur valdið bakteríusýkingum. Brúkaðu þvottapoka áður en þú ferð í bólið, það er vel þess virði. 6 Drekktu nóg af vatni Góð vísa er aldrei of oft kveðin, vatnsdrykkja hægir á öldrun húðar- innar og gefur húðinni ljóma. 7 Veldu getnaðarvarnarpillu af kostgæfni Pillan getur haft áhrif á húð þína vegna þess að hún inniheldur hormóna. Þessir hormónar geta valdið stífluðum svitaholum og þar með bólum ásamt því að geta valdið litabreytingum á húðinni. Öflug og náttúruleg hjálp í baráttunni við vefjagigt Vilborg Kristinsdóttir hefur þjáðst af vefjagigt í fjölmörg ár en finnur miklar breytingar eftir inntöku á Curcumin frá Natural Health Labs. Vilborg segist loksins komast í gegnum daginn án verkja Koffín hefur löngum verið þekkt fyrir að gefa góða orku, úthald, einbeitingu og hægja á þreytu- boðum til heilans. Koffein Apofri er nýtt á markaði og innheldur 100% hreint koffín, án allra aukaefna. Margrét Rós Einars- dóttir sölu- og mark- aðsstjóri segist hafa prófað Koffein Apofri í fyrsta sinn á tímapunkti þegar hún hafi verið að leka niður af þreytu. „Ég vaknaði innan við nokkra mínútna og náði að klára vinnudaginn vakandi og einbeitt. Það kom mér rosalega óvart hversu góð og mjúk áhrifin voru og ég fann ekki til nokkura aukaverkanna eins og aukins hjartsláttar eða skjálfta.“ Hver tafla af Koffein Apofri inniheldur 100 mg af hreinu koffíni og samkvæmt Lyfjastofnun er óhætt að taka allt að 300 mg á dag. „Almenn reynsla fólks af Koffein Apofri virðist öll vera á einn veg,“ segir Margrét Rós. „Það veitir fólki góða orku þegar á þarf að halda, hvort sem það er til að koma sér af stað á morgnanna, eða ná góðri einbetingu í vinnu eða námi. Sjálf tek ég stundum eina Koffein Apofri töflu áður en ég fer í ræktina og næ mun betri æfingu fyrir vikið. Eins geta töflurnar verið algjör bjargvættur í prófalestri til að halda einbeintingu.“ Hún segir þetta einnig sniðugt fyrir fólk sem drekkur ekki kaffi, en vantar aukna orku á þægilegan hátt. Sölustaðir: Curcumin er fáanlegt í öllum apótekum, heilsuverslunum og heilsuhillum stórmarkaða og á heimkaup.is Hreint CurCumin er margfalt áHrifameira en túrmerik Curcumin er allt að 50 sinnum áhrifameira en hefðbundið túrmerik. Curcumin hefur jákvæða verkun gegn slæmum liðum, gigt, bólgum og magavandamálum, styrkir hjarta- og æðakerfið og ásamt því að bæta heilastarfsemi og andlega líðan. Bætiefnið er unnið úr túrmerik rót frá Indlandi og er 100% náttúrulegt, inniheldur engin rot- varnarefni og er framleitt eftir ströngustu gæðakröfum (GMP vottað). Ráðlögð notkun: Taktu tvö grænmetishylki með vatnsglasi yfir daginn. Hrein orka Koffein Apofri er 100% hreint koffín sem veitir aukna orku á þægilegan hátt. margrét rós einars- dóttir, sölu og mark- aðsstjóri Balsam. Vilborg kristinsdóttir. Unnið í samstarfi við Balsam Vilborg Krist-insdóttir starfar sem lagerstjóri og leið vítiskvalir hvern dag vegna vefj- agigtar sem lýsir sér meðal annars með miklum verkjum um allan líkama. Hún keyrði sig áfram með verkjalyfjum og hörkunni. Aðeins mánuði eftir að hún hóf inntöku á Curcumin gat hún minnkað verkjalyfjanotkun umtalsvert og var farin að geta hluti sem áður voru ómögulegir vegna gigtarinnar. Greindist með Vefjagigt 18 ára Vilborg var greind með vefjagigt ung að aldri sem gjarnan var kallaður rus- lakistusjúkdómur. Það var lítið hægt að gera og fá meðferðarúrræði í boði. Hún lærði að lifa með sjúkdómnum en þurfti mikið af verkjalyfjum til þess að komast gegnum daginn. „Ég hef líklega byrjað að finna fyrir vefjagigt- inni aðeins 18 ára, en ég skrifaði það alltaf á vöðvabólgu. Ég vann til dæmis erfiðisvinnu á kúabúi og skrifaði verkina á þá vinnu. Ég eignaðist börn eftir tvítugt sem getur ýtt undir vöðvabólgu þannig að ég velti þessu ekkert stórkostlega fyrir mér, ég var bara með verki og þannig var það bara,“ segir Vilborg. Ástandið orðið mjög slæmt Vefjagigtin var svipuð hjá Vilborgu fyrstu 15 árin eftir greininguna en síðastliðin 5 ár hefur hún farið versnandi. Hún prófaði gjarnan eitt og annað sem átti að hjálpa til og gaf því séns í sex mánuði en ekkert virkaði sem gat slegið verkina. Síðastliðið haust var ástandið orðið afar slæmt. „Líðanin var orðin þannig hjá mér að mér leið alltaf eins og ég væri með 40 stiga hita og með svakalega beinverki. Þetta var bara kvalræði,“ segir Vilborg sem þarf vegna starfs sína að erfiða mikið líkamlega hvern dag. Curcumin lætur mér líða eins og ég sé tvítug aftur Vilborg kom auga á auglýsingu fyrir Curcumin hylkin og ákvað að prófa; ástandið gæti ekki versnað. „Ég byrjaði að taka þetta inn og leiddi hugann raunar ekkert að því meira. En allt í einu, eftir um það bil mánuð, þá fór ég að finna verulegar breytingar. Ég var ekki lengur eins aum í líkamanum og ég áttaði á mig að ég var farin að stafla vörubrettum og lyfta þungum hlutum sem ég hafði alls ekki treyst mér til áður. Ég sagði við börnin mín að mér liði eins og ég væri tvítug aftur!“ Alsæl með árangurinn og hætt að taka verkjalyf á kvöldin Vilborg fann ekki einingis mun á sér líkamlega heldur einnig andlega. „Það er bara ofboðs- lega niðurdrepandi að líða vítiskvalir alla daga og keyra sig áfram á hörkunni. Nú er ég hætt að taka verkjalyf á kvöldin sem er mikill sigur. Líðan mín er í dag raunar ekki sambærileg miðað við hvernig hún var í október. Ég mæli hiklaust með Curcumin, ég er bókstaflega alsæl yfir þeim árangri sem hefur komið fram til þessa“. Sölustaðir: Curcumin er fáanlegt í öllum apótekum, heilsuverslunum og heilsuhillum stórmarkaða, Orkusetrinu og heimkaup.is koffein apofri • Hreint Koffín í 100 mg töflum (50stk.) • Án allra aukaefna • Ráðlagður dagskammtur er 1 - 2 töflur á dag. • Gefur góða orku, úthald og einbeitingu • Minnkar þreytu og úthaldsleysi Vantar þig orku? Þægileg orka þegar þú þarft á henni að halda: • Á morgnana • Í vinnuna • Í skólann og próflesturinn • Fyrir æfinguna 7 leiðir til þess að fara betur með húðina mynd/nordicphotos/getty Fæst í apótekum, Lyfju, Apótekið, Lyf og Heilsu, Apótekarinn, Fjararkaupum, verslunum Hagkaupa, 10-11 og Iceland Engihjalla. balsam.is Það hefur aldrei verið auðveldara að fá börnin með sér í lið… Nauðsynleg vítamín fyrir litla kroppa sem eru að stækka og þroskast frá degi til dags. Henta öllum börnum frá 3 ára aldri. Nú er ekkert mál að taka inn vítamín því þau eru lostæti Bragðgóð, skemmtileg og hressandi gúmmívítamín fyrir klára krakka Glúten FRÍTT Soja FRÍTT ENGIN mjólkENG AR hnet ur ENGIN egg 50 | fréttatíminn | HELGIN 15. APRÍL–17. APRÍL 2016 Kynningar | Heilsutíminn auglÝSingaDeilD frÉttatÍmanSS. 531 33 00 | auglysingar@frettatiminn.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.