Morgunblaðið - 08.12.2016, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 08.12.2016, Blaðsíða 1
F I M M T U D A G U R 8. D E S E M B E R 2 0 1 6 Stofnað 1913  288. tölublað  104. árgangur  HLJÓMSVEITAR- ÁRIN ERU AÐALSKÓLINN MEÐ METNAÐ FYRIR HÁUM HÆLUM AÐ GEFA SÉR FRELSI TIL AÐ SKRIFA VIÐSKIPTAMOGGINN MARION PAUW 14KJARTAN SVEINSSON 88 Jóladagatalið er á jolamjolk.is dagar til jóla 16 - Reykjavík | Sími 533 3500 Hofsbót 4 - Akureyri | Sími 462 3504 GÆÐA VÍNGLÖS TVENNUTILBOÐSJÚKRAÞJÁLFARI 21.60020%KYNNINGAR AFSLÁTTUR20%AFSLÁTTUR FUSSENEGGER Kristín Gísladóttir sjúkraþjálfari aðstoðar við val á rúmdýnum. Sí DÚNSÆNG OG KODDIÍ DAG 16-18SÆNGURFATNAÐUR Hlutur 10.000 króna seðilsins fer vaxandi í heildarverðmæti seðla í umferð og nemur nú um 43%, að því er fram kemur í ritinu Fjármála- innviðir sem Seðlabankinn gaf út í gær. Hlutfall 5.000 króna seðilsins hefur minnkað úr 86% í 44% síðan 10.000 króna seðillinn fór í umferð 2013. Notkun reiðufjár á Íslandi hefur aukist með vaxandi ferða- mannastraumi og er nú orðin hlut- fallslega meiri hér en í Svíþjóð og Noregi. »ViðskiptaMogginn Tíu þúsund króna seðillinn sækir á Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Um það bil 820 einstaklingar eru í dag hælisleitendur á Íslandi, en vegna skorts á húsnæði hefur Út- lendingastofnun neyðst til að hýsa hluta þessa fólks á hótelum í Reykjanesbæ og á höfuðborgar- svæðinu. Í skriflegu svari Útlendingastofn- unar til Morgunblaðsins kemur m.a. fram að fjöldi hælisleitenda sem nú gista á hótelum sé um 240 og er kostnaður fyrir hvert hótelherbergi um 15.000 krónur nóttin. Í sumum tilfellum gista fleiri en einn einstak- lingur í hverju herbergi, t.a.m. þeg- ar um er að ræða barnafjölskyldur. „Þessi fjöldi sem nú gistir á hótelum hefur aldrei verið meiri, en við höf- um þó séð svipaðan fjölda áður,“ segir Þórhildur Ósk Hagalín, upp- lýsingafulltrúi Útlendingastofnunar, í samtali við Morgunblaðið. Fleiri fara inn en út úr kerfinu „Þetta eru dýrustu úrræðin sem við höfum og um leið og pláss losnar annars staðar tökum við fólk út af hótelum. Álagið er hins vegar mjög mikið og það hafa komið dagar þar sem um 40 manns óska eftir hæli, en undanfarna þrjá mánuði hefur það verið þannig að fleira fólk kemur inn í kerfið en fer út úr því,“ segir hún. Þeir hælisleitendur sem ekki gista á hótelum eru vistaðir í húsnæði í Reykjavík, Hafnarfirði og á Kjalar- nesi. Alls leigir Útlendingastofnun húsnæði á 13 stöðum á höfuðborgar- svæðinu og er leigukostnaður, sam- kvæmt skriflegu svari stofnunarinn- ar, um 36 milljónir á mánuði. Við þessa upphæð bætist hótelkostnað- ur sem skiptir mörgum tugum millj- óna á mánuði. Alls hafa yfir 1.000 hælisleitendur komið hingað til lands á þessu ári, langflestir frá Makedóníu og Alban- íu, en lönd þessi eru bæði skilgreind sem örugg og ríkir þar því hvorki stríðsástand né neyð. Tugir milljóna í uppihald  Um 820 hælisleitendur eru nú á Íslandi og gista 240 þeirra á hótelum  Hvert hótelherbergi kostar ríkið um 15.000 krónur  Um 36 milljónir fara í húsaleigu Þjóðernin » Samkvæmt tölum Útlend- ingastofnunar eru flestir hælisleitendur sem hingað hafa komið frá Makedóníu, eða 402 í ár. » Næstir á eftir eru Albanar, eða alls 221 einstaklingur. » Írakar eru þriðji fjölmenn- asti hópurinn, alls 64. » Þá eru Georgíumenn 39 og Sýrlendingar 37. Jólin nálgast og í önnum aðventunnar er gott að geta fundið stund til að slaka á og njóta lífsins. Skautasvellið á Ingólfstorgi í miðbæ Reykjavíkur býður upp á skemmtilega afþreyingu fyrir yngri jafnt sem eldri og jólaljós, kúlur og fleiri fallegar skreytingar setja hátíðlegan blæ á umhverfið. Mið- að við veðurspá er hins vegar ekki líklegt að frysti á Tjörninni á næstunni svo þar verði hægt að renna sér. Morgunblaðið/RAX Slakað á í önnum aðventunnar Skoða þarf gæði kennaranámsins eftir að það var lengt í fimm ár. Menntun kennara þarf að vera markvissari og gerðar meiri kröfur til kennara varðandi kunnáttu í stærðfræði, náttúrufræði og íslensku. „Ég tel að það megi auka til muna kröfurnar í kennaranáminu og að fleiri myndu sækja í það ef svo yrði,“ segir Mey- vant Þórólfsson, dósent við mennta- vísindasvið Háskóla Íslands. »48 Meiri kröfur til kunnáttu kennara
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.