Berklavörn - 01.06.1945, Blaðsíða 25

Berklavörn - 01.06.1945, Blaðsíða 25
REYKJALUNDUR 1945 fl., þá var svo brýn þörf að heimilið tæki til starfa, að það, sem ógert var, varð að- eins hvöt til að láta ekki staðar numið heldur halda áfram að koma Vinnuheim- ilinu upp eins og það á að vera. Tilbúin voru rúm fyrir 20 vistmenn og líklegt að með vorinu myndi vera mögulegt að taka á móti 20. Umsóknir um rúm höfðu bor- izt og það frá fleirum en hægt var að taka á móti. Um þessar mundir stóð yfir almenn berklaskoðun í Reykjavík og vér vissum, að slílc rannsókn hlaut að orsaka að fleiri en ella þyrfti að taka á heilsu- hælin. Og þýðingu heimilisins mun kannske ekki hafa verið betur lýst en með orðum Sigurðar Sigurðssonar, berklayfir- læknis, er hann sagði, að með opnun Vinnuheimilisins hæfist nýr þáttur í Ljósm. F. Clansen. berklavarnarmálum þjóðarinnar, þáttur, sem nauðsynlegur væri, ef vel ætti að tak- ast. 1. febrúar 1945, rann upp og leið eins og allir aðrir dagar. Dagur, sem samtök vor bundu miklar vonir við. Þann skugga bar þó á daginn, að forseti sambandsins gat ekki verið viðstaddur opnunina. Hann lá mikið veikur á sjúkrahúsi. Miðstjórnin hafði boðið heilbrigðismála- ráðherra að vera viðstaddur opnunina. Einnig var fréttamönnum blaða og út- varps boðið. Séra Hálfdán Helgason pró- fastur hafði lagt til að staðurinn yrði nefndur Reykjalundur og miðstjórnin sam- þykkti nafnið. Honum var einnig boðið að vera viðstöddum opnunina og vígja staðinn. Auk þessara boðsgesta voru við- BERKLAVORN 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Berklavörn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Berklavörn
https://timarit.is/publication/1220

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.