Berklavörn - 01.06.1945, Qupperneq 28

Berklavörn - 01.06.1945, Qupperneq 28
áður en starfsemin byrjaði, en vitað var þó að það yrði gert síðar. Fyrstu 3 mánuðina dvöldu 20 vistmenn að Reykjalundi. Þeir unnu að ýmsum störf- um, sem verður nánar getið síðar, 41/2 stund daglega að meðaltali. Flestir þeirra höfðu lítið eða ekkert unnið áður um lengri tíma, en þrátt fyrir það voru afköstin mjög sæmileg, og öllu betri en búizt hafði ver- ið við. Veikindadagar voru fáir. 1 vist- mannanna var sendur á heilsuhæli vegna versnunar. Rekstur heimilisins var dýr þessa fyrstu 3 mánuði, um 25 kr. á dag fyrir hvern vistmann, tekjur hrukku ekki fyrir gjöldum. Eftir fyrstu 3 mánuðina fjölgaði vistmönnum, er seinni húsin voru tekin í notkun og nú eru þar 38. Unnið hefir verið í sömu greinum og áður. Veik- inda dagar eru fleiri nú en fyrstu 3 mán- uðina og stafar það einkum af umferða- sjúkdómum. 2 vistmenn hafa verið braut- skráðir eftir 6—7 mán. dvöl, báðir við góða heilsu og allmikið starfsþol. 1 vist- maður hvarf aftur á heilsuhæli með óbreytta heilsu. Starfsþol vistmanna hefir yfirleitt. aukizt mjög við vinnuna. Ekki ber á að vistmenn þreytist við vinnuna og það vill frekar brenna við, að þeir vilji vinna lengur en ákveðið er heldur en skem- ur. Eftir svo skamman tíma er ekki unnt að birta nákvæmar skýrslur, hvorki um rekstur heimilisins né vei’kstæðanna. Er starfað hefir verið í eitt ár, verða ná- kvæmar skýrslur gerðar og birtar þeim, sem hlut eiga að máli. Guðmundur Geirdal: Reykjalundur í Ijósum Reykjalundi er Ijúft að eiga skjól, þeim, sem skapadísin skaut í skuggann undan sól. Hér streymir orlcuylur í æskubrjóstin hrjáð. Yfir þau úr geirni guós er geislafjörvi stráð. í víöum fjallafaömi á fegurö lífsins völd; leiftrar hennar litadýrð um landsins morgna og kvöld. Og hér á æslcan heima, sem hreysti og þroska ann, hafði og barizt hraustast þar, sem hvítur loginn brann. Hún býr sér vonaborgir í blárri draumafirrð. — Vinir leiðast arm í arm í aftans ró og kyrrð. í Ijúfum Reykjalundi er lífið yndisfrítt. Við hans trausta bróðurbarm . er batavonin knýtt. M u n ið e f t i r HAPPDR/ETTI Sl'BS 12 BERKLAVÖRN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Berklavörn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Berklavörn
https://timarit.is/publication/1220

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.