Berklavörn - 01.06.1945, Qupperneq 31

Berklavörn - 01.06.1945, Qupperneq 31
Ljósm. F. Cluusen. TRÉSMÍÐAVERKSTÆÐI veikari en áður, vegna illrar aðbúðar og of erfiðrar vinnu. Þegar bifreiðarstjórinn hefur lokið er- indinu í bænum, ekur hann rakleitt upp í Mosfellssveit. Bifreiðin fer fram hjá Ála- fossi, og ungi maðurinn skimar í allar átt- ir. Einhversstaðar, þarna hinum megin við sundlaugina, er Reykjalundur. Jú, þarna kemur hann auga á húsin, þau eru byggð úr steini og standa í tvoim röðum, fimm í hvorri. Húsin eru öll eins að utan, hvít með rauðum þökum og skera sig greinilega úr melnum, sem þau standa á. Hjá þeim standa nokki'ir herskálar, er notaðir eru sem vinnuskálar, borðstofa, eldhús o. fl., til bráðabirgða. Þegar bifreiðin rennur í hlaðið, lcoma nokkrir vistmenn á móti henni. Ungi mað- urinn þekkir suma þeirra frá Vífilsstöð- um, en nokkra þekkir hann ekki, þeir eru sennilega frá Kristneshæli eða einhverju sjúkrahúsi. Kunningjarnir bjóða hann velkominn og fylgja honum að húsi hjúkrunarkonunnar. Hún býður hann einnig velkominn og fylg- ir honum í húsið, sem nú á að verða heim- ili hans. Húsin eru tölusett og á hann að búa í númer 5 í neðri röð. Umhverfis húsið er allt á tjá og tundri, því að þar er verið að leggja vegi og jafna melinn, svo að hægt verði að sá í hann grasfræi og setja niður tré. Hj úkrunarkonan opnar lítið, snoturt herbergi, sem ætlað er einum manni. Hún sýnir honum fjóra skápa, sem hann á að hafa einn til umráða; því næst kveður hún og fer. BERKLAVÖRN 15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Berklavörn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Berklavörn
https://timarit.is/publication/1220

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.