Berklavörn - 01.06.1945, Side 35
G/s/j Fr. Petersen,
dr. med:
RÖNTGEN-
SKOÐUN
Það er nú nærri hálf öld, síðan þýzki eðl-
isfræðingurinn Wilhelm Conrad Röntgen
uppgötvaði geisla þá, sem við hann eru
kenndir síðan. Það er svo með allar upp-
finningar og uppgötvanir, að þær eru sem
hlekkir í óslitinni þróun tækni og vísinda.
Hver og einn tekur við, þar sem aðrir hafa
frá horfið. Ýmsir höfðu gert rannsóknir
með svonefnda katóðugeisla, sem myndast,
þegar háspenntur rafmagnsstraumur fer
á milli tveggja póia í lofttómu glei’hylki.
Fyrra hluta októbermánaðar 1895 bvrj-
aði Röntgen rannsóknir sínar á þessum
geislum, og innsæi hans og hugvit sagði
honum, að enn mætti bæta við þekkingu
þá, sem fengin var um eðli þeii-ra og fyrir-
bæri í sambandí við þá. Röntgen var þá
pi'ófessor í eðlisfi'æði við háskólann í
Wurzburg. Mánuði eftir að hann hóf rann-
ast vera orðnir neikvæðir verður að bólu-
setja þá að nýju.
Skömmu fyrir stríðsbyrjun hafði bex'kla-
varnastöðin í Reykjavík gert í'áðstafaixir
til þess að fá bóluefni fi'á Daixmörku, en
þegar allar samgöngur teptust gat ekki
orðið úr því. Þá var í'eyixt að fá bóluefnið
fi’á Ameríku en það tókst ekki. Nú hafa
af hálfu bei’klayfii'læknis, verið lögð drög
að því að fá bóluefnið frá Danmörku, og
verður þess voixandi ekki langt að bíða, að
hægt verði að fá það til landsins, svo að
hægt verði að byi’ja á bólusetningu hér.
BERIvLAVÖRN
sóknir sínar, eða 8. nóv. 1895, rann upp,
hinn mikli dagur. Röixtgen fann það, sem
hann hafði leitað að og haft hugboð um
— hina ósýnulegu geisla. Herbergið var
dimmt og lampimx, sem við íxú myndum
nefna röntgenlampa, var vel byrgður,
þamxig að ekkert venjulegt eða þekkt ijós
gæti komizt frá honum út í herbergið.
Efni, sem er flourescerandi, eða getur oi'ð-
ið sjálflýsaixdi í myrkri, ef geislar faila á
það, var strokið á pappaplötu, og komið
fyrir í herbergiixu. Þegar straumur var
settur á lanxpann, sá Röntgen dauft græn-
leitt skiix á pappaplötunni, eix það myndað-
ist af því, að óþekktir og ósýnilegir geislar
voru að verki. Hulumxi var lyft fi’á ný.jum
leyndardónxi íxáttúruixnar.
Við rifjum þetta upp á tímamótum í
sögu röntgeixvísindaixixa og í tilefni hinnar
eiixstæðu röntgeixskoðunar á íbúmxi höfuð-
staðarins, sem nýlega er lokið. Það er órof-
iix keðja fi'amfai'a.
Röntgentæknin hefur tekið stói'stígum
fraixxförum á síðustu árunx og áratugum.
Röntgenskoðanir eru íxú notaðar í flestunx
gi'einum læknisfi’æðinnar, axxk þess senx
í’öntgengeislar er notaðir til lækninga við
ýmsa sjúkdóma. Röxxtgenfi’æðin er því fyr-
ir löixgu orðin sérgreiix iixnaix læknisfræð-
innar, og raunar konxin á það stig, að hún
skiptist í fleiri fi'æðigi’einar. Það eru
bi’eyttir tínxar fi'á því, þegar próf. Röntgen
sá ljósdepilinn á pappaplötunni.
Röixtgenskoðanir hafa haft ómetaniega
þýðingu fyrir í’annsóknir á bei’klaveiki. Og
íxú er raunar svo konxið, að óhugsandi er
að fylgjast með þeinx sjúkdómi án rönt-
genskyggninga eða röntgeix’xiynda.
Skyggningin fer þannig fram, að hinum
ósýnilegu geislum fi'á röntgeixlanxpaixu.n'; er
beint á plötu eða „skei’nx“, sem er þakinn
sjálflýsandi efni. Geislarnir vei’ka þannig,
að birtuskin kemur þá á skyggixiskerm-
inn, sem verður sjálflýsandi. Ef nxálmhlut-
ur er settur inn á hið ósýnilega geislaband
19