Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 30.09.2016, Blaðsíða 58

Fréttatíminn - 30.09.2016, Blaðsíða 58
Spurt til vegar fyrir alla fjölskyldunaSudoku miðlungs 9 5 6 9 5 7 8 4 4 5 8 3 2 8 6 2 1 5 1 4 6 2 6 7 9 8 Sudoku þung 3 8 8 7 9 1 6 9 1 4 4 2 6 7 3 7 6 1 4 2 3 4 9 5 Heitir geimfarinn í kvikmyndinni Toy Story Logi Geimgengill? JÁ T JÁ R NEI Í Voru elstu íslensku bækurnar skráðar á þrettándu öld? JÁ N Er yfirmaður Landhelgisgæslunnar kallaður Aðmíráll? JÁ O Er Alþingishúsið elsta steinhús landsins? NEI I Var ótta samkvæmt gömlu eyktarmörkunum klukkan þrjú? JÁ E Er flíkin tóga afrískur ilskór? NEI Ó Var kvikmyndin Amelie frá árinu 2007 bandarísk? Reykir Kolbeinn kafteinn vindla? NEI T Hét hásæti Óðins Hliðskjálf? NEI S JÁ U NEI T Var Nýja testamentið upphaflega skrifað á hebresku? NEI S Er fyrsti dagur vikunnar sunnudagur? NEI K Var Guðmundur góði Arason síðasti kaþólski biskupinn á Hólum? JÁ A Er hálfsextug manneskja 30 ára? JÁ G Er Bretónska keltneskt tungumál? JÁ R Heitir ljónið sem öskrar á skjánum í upphafi MGM kvikmynda Jimmy? NEI A NEI M JÁ Ú NEI S NEI P NEI E JÁ Ú JÁ Á JÁ A JÁ U JÁ F NEI Ó JÁ G NEI Á NEI S JÁ L JÁ Ú NEI B NEI A JÁ D NEI S JÁ U JÁ T JÁ T JÁ Í NEI L JÁ S KOMIN Í MARK! BYRJA HÉR Hvað merkti orðið fjalaköttur upphaflega? NEI A Var Evróvisjónkeppnin árið 1999 þegar Selma keppti haldin í Jerúsalem? NEI N Var Stjórnarráðshúsið upphaflega fangelsi? Var Alþingi Íslendinga stofnað árið 1930? Starfaði faðir Gosa sem úrsmiður? Býr Ástríkur í Gaulverjabæ? Heitir besti vinur Ronju ræningjadóttur Birkir? Voru Zeppelin-skip geimskip? Heitir uglan hans Harry Potter Hagrid? NEI Í Byrjaðu á byrjunarreit og svaraðu fyrstu spurningunni já eða nei og skráðu hjá þér bókstafinn sem fylgir svarinu. Eltu svo örvarnar eftir því yfir á næstu spurningu og svo koll af kolli. Ef þú ert kominn í mark er þar lokaspurningin. Þá tekur þú saman bókstafina við öll svörin þín. Svarið við lokaspurningunni raðast saman úr þessum bókstöfum ef þú hefur svarað öllum spurningunum rétt. Góða skemmtun. Krossgáta á föstudegi 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 Lárétt 1. Komast yfir 6. Spergill 11. Lófatak 12. Snjóhrúga 13. Hvetja 14. Ræðustóll 15. Erfðavísa 16. Pinni 17. Duttlungar 19. Struns 20. Í röð 21. Svell 23. Kraftur 26. Glettnislegur 31. Svartfugl 33. Umrót 34. Sjónarvotta 35. Merkja 36. Reiður 37. Vesæll 38. Leiðindapési 39. Glápa Lóðrétt 1. Grön 2. Pressuger 3. Leikni 4. Plata 5. Herma 6. Lyf 7. Snafs 8. Kaupa inn 9. Á ný 10. Drabb 16. Í röð 18. Lespúlt 22. Stáss 23. Viðburður 24. Mistakast 25. Smáu 27. Samtök 28. Hita 29. Urg 30. Róta 32. Snudda 35. Blaður Lausn síðustu viku K N Ú S A F L E S K V E R T U R E I M A A T V I K A G N A R B L A K A M A U L A B A L L A A M A T A N G R A S I G E I T A F S K L I K K T O L L A U M R Ó T Ú R B Ó T L A N D A S K Ú R A U N D I R S A M A N …heilabrot 6 | amk… FÖSTUDAGUR 30. SEPTEMBER 2016 Lausn á síðustu spurningagátu Spurt var: Hvaða fiskur hefur verið kallaður Vestfirðingur? Rétt svar er: Steinbítur Flottur og frískandi Fjörður Persónuleg verslunarmiðstöð í hjarta Hafnarfjarðar. Unnið í Samstarfi við Fjörð Verslunarmiðstöðin Fjörður í Hafnarfirði hefur fengið andlitslyftingu að undan-förnu og lítur nú betur út en nokkru sinni. Nýjar verslanir Þrjár verslanir eru að opna um þessar mundir í Firði; Smart Bout- ique sem áður var á Laugavegi 55, Gyðja Collection er að opna í nýju og betra rými og fylgihlutaversl- unin Glam Room opnar samhliða Gyðju. Persónuleg þjónusta Mottó Fjarðar er að veita sem persónulegasta og þægilegasta þjónustu. Fyrirtækin eru lítil og oftar en ekki er það eigandinn sjálfur sem stendur bak við búðar- borðið. Gott aðgengi er fyrir alla í Firði, næg bílastæði og engir stöðumælar. 101 Hafnarfjörður Hafnarfjörður býður upp á allt sem hugurinn girnist og sannar- lega þarf ekki að leita langt yfir skammt. Miðbærinn er lítill og huggulegur en með breitt úrval af vöru og þjónustu; fjölbreytt- ar verslanir, apótek, kaffihús og veitingahús auk þess sem íslenskt handverk og hönnun eru í önd- vegi sem og list og menning. Þar má til dæmis nefna Íshúsið þar sem aragrúi af íslenskum hönnuð- um hefur komið sér fyrir með forkunnarfagra hönnun sína í notalegu umhverfi sem gaman er að ganga um með kaffibolla í hönd. Tax free Tax free dagar verða í Firði til og með mánudeginum. Um að gera að nýta sér góð tilboð – jafnvel fara að huga snemma að jólagjafakaup- um! Lifandi laugardagur Á morgun, laugardaginn 1. október, verður líf og fjör í Firði. Sirkus Íslands kemur í heimsókn, Blöðru- kallinn býr til blöðrur handa börn- unum og klukkan 14 verður veg- legt atriði á vegum Sirkussins sem enginn má missa af.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.