Fréttatíminn

Útgáva

Fréttatíminn - 30.09.2016, Síða 62

Fréttatíminn - 30.09.2016, Síða 62
Lokaumferðin í Pepsi-deild kvenna Stöð 2 Sport kl. 20 Pepsimörk kvenna Lokaumferðin í Pepsi-deild kvenna fer fram í dag og klukkan 20 verður farið yfir leik- ina í Pepsi- mörkunum. Tvö lið eiga möguleika á titlinum; Stjarnan og Breiðablik. Stjörnukonur taka á móti FH á meðan Breiðablik mætir Valskonum á Hlíðarenda. Föstudagur 30.09.16 rúv 09.20 Alþingiskosningar 2016: Málefnin (Heilbrigðis- og velferðarmál) Fulltrúar framboða til alþingiskosninganna mætast í sjónvarpssal og ræða stefnu flokkanna í ólíkum málaflokkum. e. 10.20 Augnablik - úr 50 ára sögu sjón- varpsins (32:50) e. 12.15 Sækjast sér um líkir (1:2) 12.45 Sókn í stöðutákn (1:2) 13.15 Allt í hers höndum (1:2) 13.50 Húsbændur og hjú (1:2) 14.40 Onedin Skipafélagið (1:2) Breskt búningadrama sem gerist í Liverpool á 19. öld um James Onedin sem er staðráðin í að stofna skipafélag og fjölskyldu hans á tímum umbreytinga í Bretlandi. 15.30 Ættarsetrið (1:2) Leikin þáttaröð um enska hefðarfjölskyldu á millistríðsárunum. 17.10 Já, ráðherra (1:2) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV (136) 18.50 Öldin hennar (39:52) e. 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 RÚV á afmæli í dag Í dag fyrir 50 árum fór fyrsta íslenska sjónvarps- útsendingin í loftið. Í tilefni þess skellum við okkur í óvissuferð um undraheima sjónvarpsins. Með umsjón fer Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir og dagskrárgerð önnuð- ust Eiríkur Ingi Böðvarsson og Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir. 20.20 Útsvar - afmælisútgáfa Sérstakur afmælisþáttur af spurningarkeppni sveitar- félaga. 21.45 Fyrir framan annað fólk Ný íslensk rómantísk gamanmynd um Húbert, hlédrægan auglýsingateiknara sem á erfitt með að nálgast hitt kynið. 23.15 Vonarstræti Margföld Eddu-verð- launamynd eftir Baldvin Z og Birgi Örn Steinarsson. e. 01.20 Morse lögreglufulltrúi (1:2) 03.00 Sækjast sér um líkir (1:2) e. 03.30 Sókn í stöðutákn (1:2) e. 04.00 Allt í hers höndum (1:2) e. 04.35 Húsbændur og hjú (1:2) e. 05.25 Onedin skipafélagið (1:2) Breskt búningadrama sem gerist í Liverpool á 19 öld um James Onedin sem er staðráðin í að stofna skipafélag og fjölskyldu hans á tímum umbreytinga í Bretlandi. Með aðalhlutverk fara þau Peter Gilmore, Jessica Benton og Howard Lang. 06.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok sjónvarp símans 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Black-ish (6:24) 08:20 Dr. Phil 09:00 The Biggest Loser (20:26) Bandarísk raunveruleikaþáttaröð um baráttuna við aukakílóin. 10:30 Pepsi MAX tónlist 12:50 Dr. Phil 13:30 Cooper Barrett's Guide to Surviving Life (11:13) Gamanþáttaröð um nokkra vini sem eru nýútskrifaðir úr háskóla og reyna að fóta sig í lífinu. 13:55 Girlfriends' Guide to Divorce (7:13) 14:40 Jane the Virgin (14:22) Við höldum áfram að fylgjast með Jane sem varð óvart ólétt eftir frjósemisaðgerð sem var aldrei ætluð henni. 15:25 The Millers (23:23) 15:50 The Good Wife (13:22) 16:35 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 17:15 The Late Late Show with James Corden 17:55 Dr. Phil 18:35 Everybody Loves Raymond (6:16) 19:00 King of Queens (16:24) Bandarískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie. 19:25 How I Met Your Mother (23:24) Bandarísk gamansería um skemmtilegan vinahóp í New York. 19:50 The Bachelor (14:15) 21:20 The Bachelor (15:15) 22:05 Under the Dome (7:13) 22:50 The Tonight Show starring Jimmy Fallon Spjallþáttakóngurinn Jimmy Fallon tekur á móti góðum gestum og slær á létta strengi. 23:30 Prison Break (12:22) 00:15 Elementary (8:24) 01:00 Quantico (5:22) Spennuþáttaröð um unga nýliða í bandarísku alríkislögreglunni sem þurfa að komast í gegnum þrotlausa þjálfun hjá FBI í Quantico. Aðeins þau bestu komast inn í Quantico eftir ítarlega skoðun yfirvalda. Það kemur því á óvart þegar einn nýliðanna er grunaður um að standa á bak við stærstu hryðjaverkaárás í Bandaríkjunum síðan árás var gerð á tvíburaturnana í New York 11. september, 2001. 01:45 Ray Donovan (4:12) 02:30 Billions (8:12) Mögnuð þáttaröð og að margra mati besta nýja þáttaröð vetrar- ins 2015-16. Milljónamæringurinn Bobby “Axe” Axelrod hefur byggt upp stórveldi í kringum vogurnarsjóð og er grunaður um ólöglega starfshætti. Saksóknarinn Chuck Rhoades er staðráðinn í að koma honum á bak við lás og slá og er tilbúinn að beyta öllum tiltækum ráðum. Aðalhlutverkin leika Damian Lewis og Paul Giamatti. 03:15 Under the Dome (7:13) 04:00 The Tonight Show starring Jimmy Fallon Spjallþáttakóngurinn Jimmy Fallon tekur á móti góðum gestum og slær á létta strengi. 04:40 The Late Late Show with James Corden Bráðskemmtilegur spjallþáttur þar sem breski grínistinn James Corden fær til sín góða gesti og lætur allt flakka. 05:20 Pepsi MAX tónlist Stöð 2 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Íþróttir Hringbraut 11:00 Þjóðbraut á fimmtudegi e. 12:00 Hringbraut á Grænlandi: Kulusuk e. 12:30 Mannamál með Sigmundi Erni e. 13:00 Þjóðbraut á fimmtudegi e. 14:00 Hringbraut á Grænlandi: Kulusuk e. 14:30 Mannamál með Sigmundi Erni e. 15:00 Þjóðbraut á fimmtudegi e. 16:00 Hringbraut á Grænlandi: Kulusuk e. 16:30 Mannamál með Sigmundi Erni e. 17:00 Þjóðbraut á fimmtudegi e. 18:00 Hringbraut á Grænlandi: Kulusuk 18:30 Mannamál með Sigmundi Erni e. 19:00 Þjóðbraut á fimmtudegi e. 20:00 Heimilið Fjölbreyttur þáttur um neytendamál, fasteignir, viðhald, heimil- isrekstur og húsráð. Umsjón: Sigmundur Ernir Rúnarsson 21:00 Arctic Tale: Fjölskyldumynd Einstak- lega falleg heimildarmynd frá árinu 2007 sem segir tvær sögur: saga rostungs og rostungskálfs, og saga af ísbirni og húnum hennar. Sögurnar sýna vel hve lífsbaráttan er hörð á Norðurskautinu. 22:30 Örlögin e. 23:00 Þjóðbraut á mánudegi e. 23:30 Nálin: Þjóðmál og pólitík e. N4 19:30 Föstudagsþáttur Sigga Lund fær til sín góða gesti Dagskrá N4 er endurtekin allan sólar- hringinn um helgar. Einvígi belgísku framherjanna Stöð 2 Sport kl. 18.50 Everton – Crystal Palace Föstudagsleikir eru orðnir að föstum lið í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þennan veturinn og í kvöld mætast Everton og Crystal Palace. Bæði lið hafa farið vel af stað í deildinni, Everton er með 13 stig að loknum sex leikjum en Palace 10 stig. Yannick Bolasie, leikmaður Everton, mætir þarna sínum gömlu félögum en hann var keyptur frá Palace fyrir háa upphæð í sumar. Leikurinn er líka áhugaverður fyrir þá staðreynd að þarna mætast tveir bestu framherjar Belga; Romelu Lukaku hjá Everton og Christian Benteke hjá Palace. Morse leysir gátuna RÚV kl. 01.20 Morse lögreglufulltrúi Leynilögregluþættir um Morse lögreglufulltrúa sem hefur unun af klassískri tónlist og bjór- drykkju og leysir hverja ráðgát- una á fætur annarri. Með aðal- hlutverk fara John Thaw, Kevin Whately, James Grout. Þetta er fyrri þátturinn af tveimur en hinn síðari er sýndur á aðfaranótt sunnudags. Áhrifarík örlagasaga RÚV kl. 23.15 Vonarstræti Margföld Eddu-verðlaunamynd eftir Baldvin Z og Birgi Örn Steinars- son. Saga þriggja manneskja sem reyna að fóta sig í íslensku samfélagi á árunum rétt fyrir hrun og hvernig örlög þeirra fléttast saman á áhrifa- ríkan hátt. Aðalhlutverk: Hera Hilmarsdóttir, Þorsteinn Bachmann og Þorvaldur Davíð Kristjánsson. Leikstjóri: Baldvin Z. KATRÍNARTÚNI 12 WOWAIR.IS WOWAIR@WOWAIR.IS *Verð miðast við flug aðra leið með sköttum ef greitt er með Netgíró. VERTU MEMM! EDINBORG f rá 7.999 kr.* okt . - des . BARCELONA f rá 7.999 kr.* nóv. - des . AMSTERDAM f rá 9.999 kr.* okt . - des . DUBLIN f rá 9.999 kr.* nóv. - des . LOS ANGELES f rá 24.499 kr.* nóv. - mars WASHINGTON D.C. f rá 15.999 kr.* nóv. - mars …sjónvarp 10 | amk… FÖSTUDAGUR 30. SEPTEMBER 2016

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.