Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 01.10.2016, Blaðsíða 36

Fréttatíminn - 01.10.2016, Blaðsíða 36
Klara Arnalds Vikudagur: Í sumar var mánudag- ur uppáhalds dagurinn minn. Aðallega út af því að mánudag- ur var heilagur Game of Thrones dagur heima svo maður hafði eitthvað að hlakka til. Núna er það sennilega sunnudagur. Morgunmatur: Ég gæti logið að ykkur að ég sé í Chia grautum og grænum djúsum en ég borða yf- irleitt bara seríós með rúsínum. „Old school“. Hryllingsmynd: Spænska hryll- ingsmyndin Rec er alveg svakaleg. Ég var með svo þandar taugar yfir henni að ég þurfti að pása nokkrum sinnum til að pústa. Ekki fyrir viðkvæma. Stefanía Eysteinsdóttir Vikudagur: Fimmtu- dagar eru uppá- halds dagarnir mínir. Þá eru allir svo kátir, passlega langt í helgina og vikan orðin yfirstíg- anleg. Alveg að komast í mark! Morgunmatur: Kókópöffs og brauðsneið með smjöri og osti! Uppskrift frá pabba sem klikkar ekki! Hryllingsmynd: Ég er svo við- kvæmt blóm að ég horfi ekki á hryllingsmyndir. Ég á alltaf erfitt með myrkrið eftir að ég horfi á Harry Potter. Ef Harry Potter telst með þá er það uppáhalds hryllingsmyndin mín. Kristleifur Daðason Vikudagur: Þungur þriðju- dagur í Mjölni gerir líkama buffaða og frelsar geð. Morgunmatur: Hlaðborðið á 7-DAYS INN í Peking, það sama á hverjum degi: Chili-hrísgrjónavell- ingur, eitt soðið egg, tvö dumpl- ings og banani. Hryllingsmynd: Dwarf Fortress: Evil Biome. Sérstaklega þegar sem asninn sem var meðferðis drapst óvart, ekki náðist að búta hann í sundur í tæka tíð og fleg- in húð asnans reis upp undir illu seiðmagni og drap þrennt áður en bönd náðust á. Morgunn Gott er að byrja daginn á að hlusta á Under pressure með hljómsveitinni Queen til að skilja stressið eftir á koddanum og halda gleðinni gangandi gegnum daginn. Hádegi Best væri að klára stóru máltíð dags- ins í hádeginu svo að kvöldið sé laust til skemmtunar. Hentu steikinni í ofninn og byrjaðu að sjóða kart- öflurnar. Svo er bara snakk í kvöldmatinn. Kvöld Gott er að pússa dansskóna fyrst það þarf ekki elda eftir stóru hádegismáltíðina. Straujaðu blússuna og settu dans- drottinguna Dolly Parton á. LAUGAR- DAGS ÞRENNAN Fólkið mælir með… ILVA Korputorgi, s: 522 4500 www.ILVA.is laugardaga 10-18, sunnudaga 12-18, mánudaga - föstudaga 11-18:30 SPARAÐU 25% AF ÖLLUM ANDORRA SÓFUM nú 89.925 kr. sparaðu 29.925 kr. 30% af öllum Andorra-sófum. Andorra-sófi. Tveggja sæta + legubekkur. Dökkgrátt áklæði. 119.900 kr. Nú 89.925 kr. SPARAÐU 25% SPARAÐU 40% Ajo-motta. Svört, grá eða silfurlituð. 140 x 200 cm. 29.900 kr. Nú 19.900 kr. Til í fleiri stærðum. Herregaard-kertastjaki. 5 arma. 100 cm. 39.995 kr. Nú 29.996 kr. SPARAÐU 25% AF ÖLLUM KERTUM OG KERTA- STJÖKUM SPARAÐU 30% SPARAÐU 30% SPARAÐU 25% Link-stóll. Grá seta með svörtum fótum. 12.900 kr. Nú 8.900 kr. Bow-stóll. Svört seta með eikarfótum. 19.900 kr. Nú 14.925 kr. Ghost-hægindastóll. Tauáklæði. Þrír mismunandi litir. 129.900 kr. Nú 97.425 kr. Svart eða brúnt leður. 139.900 kr. Nú 104.925 kr. SPARAÐU 25% 25% af öllum matarstellum. Austin-sófi. Legubekkur + opið horn. Grátt áklæði. L298 x D 204 cm. 179.900 kr. Nú 89.950 kr. Ekki hægt að fá speglaðann. Hobby deluxe- borðlampi. Hvítur. 7.995 kr. Nú 4.495 kr. SPARAÐU 50% ára AFMÆLISHÁTÍÐ FJÖLDI TILBOÐA Í VERSLUN TIL 9. OKTÓBER Duft í kalt vatn, bragðlaust eða hylki Náttúrulegt Þörunga magnesíum ENGIN MAGAÓNOT Mikil virkni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.