Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 01.10.2016, Blaðsíða 50

Fréttatíminn - 01.10.2016, Blaðsíða 50
Það á að vera auðvelt að leggja nýtt gólf. Þess vegna eru öll gólfin okkar með einföldu smellukerfi. Ítarlegar leiðbeiningar fylgja að sjálfsögðu alltaf. Það getur hins vegar verið auðvelt að gleyma þeirri staðreynd að það er grunnurinn að öllu heildarútliti heimil- isins. Nýtt gólf skapar fallegan grunn fyrir húsgögnin og getur breytt litlausu herbergi í líflega og notalega vistarveru. Hjá IKEA fást gólfefni sem eru auðveld í umhirðu og henta smekk hvers og eins - auk þess að vera á góðu verði. Gólfin henta í öll rými, nema þar sem er mikill raki. Það er auðvelt að leggja þau og heimilið verður eins og nýtt. Birna M. Bogadóttir Sölustjóri í IKEA LAUGARDAGUR 1. OKTÓBER 20162 GÓLFEFNI Gólfið er grunnurinn að heimilinu Frábærar lausnir og gott verð Unnið í samstarfi við IKEA Hjá IKEA er frábært úr-val plastparkets sem hentar fyrir öll heimili. Parketið hefur stað- ist alla staðla og er á frábæru verði,“ segir Birna M. Bogadótt- ir, sölustjóri í IKEA. Til að nefna verðdæmi er til að mynda hægt að fá plastparket með hlynsáferð á 675 kr. fermetrinn sem er besta verðið. Að sögn Birnu er ekk- ert mál að finna út úr því hvaða parket hentar hverjum og einum best. „Við erum með myndrænar upplýsingar í kaupleiðbeningum og á öllum pakkningum hjá okkur um hvaða parketi við mælum með fyrir hvert rými eftir umgangi í herberginu.“ Eins og áður sagði er boðið upp á margar tegundir plastparkets, þykktirnar eru þrjár og því hægt að velja mismunandi gæðaflokk auk þess sem hægt er að velja um 10 eða 25 ára ábyrgð. „Að auki erum við með úrval parketlista til að skilin milli gólfs og veggja séu fallegri í tveimur þykktum eftir því hversu hátt viðskiptavinurinn vill hafa listann,“ segir Birna. Birna segir flesta ráða við að leggja IKEA parketið. „Það á að vera auðvelt að leggja nýtt gólf. Þess vegna eru öll gólfin okkar með einföldu smellukerfi. Ítar- legar leiðbeiningar fylgja að sjálf- sögðu alltaf. Við mælum með að það séu alltaf skilin eftir 8-10 mm bil meðfram öllum veggjum og þröskuldum til að koma til móts við breytingar á hita og rakastigi.“ „Það er til dæmis að aukast til muna að fólk sé að setja parket á veggina og við sýnum einmitt þannig lausn hjá okkur í verslun- inni. Það kemur ótrúlega vel út,“ segir Birna. Meðal þess sem er vinsælast þessa dagana er hvíttuð eik og fura en eikin er þó alltaf klassísk, að sögn Birnu. Hægt er að nota IKEA parket þar sem það er hiti í gólfi. Umhirða parkets skiptir máli fyrir endingu þess og líftíma. „Gott er að hafa í huga að nota alltaf filttappa undir öll húsgögn til að vernda gólf og síðan er góð hugmynd að setja mottu við inn- gang til að koma í veg fyrir að sandur og smásteinar berist inn,“ segir Birna. Gólfið eitt það mikilvægasta á heimilinu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.