Fréttatíminn - 14.10.2016, Síða 42
Nýr Landspítali ohf. (NLSH) óskar eftir umsóknum
um þátttökurétt í útboði á fullnaðarhönnun
rannsóknarhúss sem er hluti af Hringbrautar
verkefninu. Hér er um að ræða opið forval auglýst á
evrópska efnahagssvæðinu (EES), en útboðin verða
lokuð öðrum en þeim bjóðendum sem tekið hafa
þátt í forvalinu og uppfyllt allar kröfur þess.
Engin takmörkun er á fjölda bjóðenda. Þannig
verður öllum umsækjendum sem uppfyllt hafa
kröfur forvalgagna og þannig staðist forval boðið að
taka þátt í lokuðu hönnunarútboði fyrir rannsóknar
hús. Ekki er gefin einkunn fyrir hæfni og reynslu
og því mun tilboðsfjárhæð hafa 100% vægi í
hönnunarútboðinu.
Ekki verður greitt fyrir þátttöku í forvali þessu.
Öll gögn í forvali þessu, útboði og í verkinu í heild,
skulu vera á íslensku að undanskildum tækni
legum forskriftum og samskiptum við nauðsynlega
birgja, vottunaraðila o.fl. sem mega vera á ensku.
Þó er heimilt að senda inn fyrirspurnir á ensku og
starfsferilslýsingar erlendra ráðgjafa mega einnig
vera á ensku.
Þeir fyrirvarar eru gerðir strax í upphafi að útboð
á hönnun muni þá aðeins fara fram að verkefninu
verði tryggð fjármögnun á fjárlögum. Niðurstöður
forvalsins skulu gilda í 6 mánuði eftir að þær liggja
fyrir. Þátttaka í forvali gefur umsækjendum kost á
því að taka þátt í útboði á verkefninu, en skuldbindur
þá ekki til þess. Forval þetta er án skuldbindingar
fyrir verkkaupa, hvort og hvenær verkefnið verður
boðið út og þá í hvaða áföngum.
Forvalsgögn eru aðgengileg á vef Ríkiskaupa
www.rikiskaup.is
Umsóknum í forvalið skal skila til Ríkiskaupa,
Borgartúni 7c, 105 Reykjavík, eigi síðar en
fimmtudaginn13.desemberfyrirkl.11:00
þar sem þær verða opnaðar.
NýrLandspítali–Hringbrautarverkefnið-
Rannsóknarhús Forval nr. 20427
fyrirhönnunarútboð
ÚTBOÐ
Borgartúni 7c, 105 Reykjavík
Sími 530 1400
www.rikiskaup.is
Útboð 20191 - Ljósbúnaður fyrir Þjóðleikhúsið
Rí iskaup fyri hö d
Þjóðleikhússins óska eftir tilboðum
í eftirfarandi ljósbúnað:
• Hreyfiljós Spot/Profile
• Hreyfiljós Wash
• Fastljós Wash
• Upphen jur fyrir ofangreint
Samið verður við einn aðila um viðskipti þessi.
Nánari upplýsingar má finna í útboðsgögnum, sem verða
aðgengileg á vef Ríkiskaupa ( www.rikiskaup.is ),
miðvikudaginn 18. nóvemb r nk.
Tilboðum skal skila til Ríkiskaupa, Borgartúni 7c, 105
Reykjavík þar sem þau verða opnuð 22. desember 2015,
kl. 14.00 að viðstödd m þeim bjóðendum sem þess óska.
Borgartúni 7c, 105 Reykjavík
Sími 530 1400
www.rikiskaup.is
Nýr Landspítali – Hringbrautarverkefnið
- Rannsóknarhús Forval nr. 20427
fy ir hönnun rútboð
Nýr Landspítali ohf. (NLSH) óskar eftir umsóknum um
þátttökurétt í útboði á fullnaðarhönnun rannsóknarhúss
sem er hluti af Hringbrautarverkefninu. Hér er um að ræða
opið forval auglýst á evrópska efnahagssvæðinu (EES), en
útboðin verða lokuð öðrum en þeim bjóðendum sem tekið
hafa þátt í forvalinu og uppfyllt allar kröfur þess.
Engin takmörkun er á fjölda bjóðenda. Þannig verður öllum
u sækjendum sem uppfyllt hafa kröfur forvalgagna og
þannig staðist forval boðið að taka þátt í lokuðu hönnunar
útboði fyrir rann óknarhús. Ekki er gefin einkun fyrir hæfni
og reynslu og því mun tilboðsfjárhæð hafa 100% vægi í
hönnunarútboðinu.
Ekki verðu g eitt fyrir þátttöku í forvali þessu.
Öll gögn í forvali þessu, útboði og í verkinu í heild, skulu
vera á íslensku að ndanskildum tæknilegum forskriftum og
samskiptum við nauðsynlega birgja, vottunaraðila o.fl. sem
mega vera á ensku. Þó er heimilt að senda inn fyrirspurnir á
ensku og starfsferilslýsingar erl dra ráðgjafa mega einnig
vera á ensku.
Þeir fyrirvarar eru gerðir strax í upphafi að útboð á hönnun
muni þá aðeins fara fram að verkefninu verði tryggð
fjármögnun á fjárlögum. Niðurstöður forvalsins skulu gilda
í 6 mánuði eftir að þær liggja fyrir. Þátttaka í forvali gefur
umsækjendum kost á því að taka þátt í útboði á verkefninu,
en skuldbindur þá ekki til þess. Forval þetta er án skuld-
bindingar fyrir verkkaupa, hvort og hvenær verkefnið verður
boðið út og þá í hvaða áföngum.
Forvalsgögn eru aðgengileg á vef Ríkiskaupa www.rikiskaup.is
Umsóknum í forvalið skal skila til Ríkiskaupa, Borgartúni 7c,
105 Reykjavík, eigi síðar en fimmtudaginn 13. desember fyrir
kl. 11:00 þar sem þær verða opnaðar.
„Vá! Enn frábært! Ég óska hon-
um bara innilega til hamingju,
þó svo að hann vanti eflaust ekki
peningana. Ég man enn þegar
ég tók plötuna Desire að láni á
bókasafni Hafnarfjarðar. Það
var stór stund. Ég man þetta
rétt eins og þegar ég tók Helj-
arslóðarorustu eftir Benedikt
Gröndal úr einni hillunni þar
skömmu áður. Þetta er maður
sem hefur skipt mig miklu máli
og ég hef oft lagst í tónlistina
hans á löngum tímabilum.“
Kristín Ómarsdóttir, rithöfundur.
42 | FRÉTTATÍMINN | Föstudagur 14. október 2016
Robert Allan Zimmerman, betur þekktur sem Bob Dylan, fæddist í bænum
Duluth, Minnesota 24. maí árið 1941. Hljóðversplöturnar eru 37 talsins og hafa
selst í massavís. Dylan, sem er af mörgum álitinn einn áhrifamesti listamaður
20. aldar, var á fyrri hluta sjöunda áratugarins rödd heillar kynslóðar og hug-
sjóna um betri heim. Hann hefur samt alltaf hrist af sér bæði skilgreiningar
og væntingar. Dylan fær Nóbelsverðlaunin í bókmenntum fyrir að „skapa nýja
ljóðræna tjáningu innan innan hinnar miklu bandarískrar söngvahefðar.“
Söngvamaður
fær Nóbelinn
Bob Dylan fær Nóbelsverðlaunin í
bókmenntum árið 2016. Þetta var tilkynnt í
Stokkhólmi á fimmtudag. Þessu hafði lengi
verið spáð en spár ganga sjaldnast eftir
þegar verðlaunin eru annars vegar. Nú var
kominn tími á þennan dula 75 ára gamla
söngvamann frá Duluth í Minnesota, sem
er einn áhrifamesti tónlistarmaður heims.
Fréttatíminn leitaði eftir viðbrögðum við
fréttunum og eins og gefur að skilja tóku
sumir þessu persónulega.
Guðni Tómasson
gudni@frettatiminn.is
„Það eru mikil gleðitíðindi að fyrsti
lagatextahöfundurinn sem hlýtur
þessi virtu verðlaun skuli vera Bob
Dylan. Hann er seigur kall. Þegar
hann söng árið 1990 „Dilla, vagga,
sprikla líkt og súpuskál“, þá hár-
reittu sig margir og fannst ótrúlegt
að þar væri á ferð sami maður og
samdi Desolation Row. Það kæmi
mér mikið á óvart ef plötuþrílógía
hans frá síðustu aldamótum hafi
ekki friðþægt slíka bölsýnismenn.
Þessa dagana hlusta ég mest á Dylan
frá „hjónaskilnaðarárunum“ þegar
hann faldi sig á bak við hvítan farða,
setti upp karnivalskemmtun en söng
á sama tíma frá innstu hjartarótum
um ást, aðskilnað, heift og hatur.“
Einar Jóhann Geirsson, nemi.
„Ég er ánægðastur með
akademíuna þegar hún
velur höfunda sem ég hef
aldrei lesið og helst ekki
heyrt um – þegar hún lyftir
upp heilu höfundarverki og
vekur á því athygli sem það
naut ekki fyrir. Það er nóg
til af stórfenglegum bók-
menntum. Að velja Dylan er
Nóbelsmet í meinstrími.“
Eiríkur Örn Norðdahl, skáld.
„Þetta kom auðvitað á óvart. Og er
í einhverjum skilningi fáránlegt.
Lög hans og ljóð eru samofin, ein
heild. Þau standa misvel, ein og
sér, á síðu. Að því sögðu, og þrátt
fyrir það, get ég ekki annað en
fagnað í hjarta mér vali Sænsku
akademíunnar, meir en það, ég
dett af stólnum, af gleði, svo mik-
ilvægur er Bob Dylan og framlag
hans til vestrænnar menningar.
Og orð hans hafa oftar en ekki ver-
ið mikilvæg, um það verður varla
deilt. Sænska akademían hefur oft
valið höfunda sem enginn hefur
veðjað á, merka höfunda sem um
leið fengu verðskuldaða athygli.
Valið á Bob er auðvitað öðruvísi.
Akademían átti það inni að velja
Dylan nú, og það er ekkert annað
að gera en fagna vel og lengi.“
Eiríkur Guðmundsson, rithöfundur
og útvarpsmaður.
„The times they are a’changin...“
- Bob Dylan