Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 12.11.2016, Blaðsíða 3

Fréttatíminn - 12.11.2016, Blaðsíða 3
 Vistvænir dagar HEKLU 10.-12. nóvember 2016 Leiðandi í vistvænum bílum HEKLA · Laugavegi 170-174 · Reykjavík · Sími 590 5000 · hekla.is Laugardagur 12. nóvember Áhersla á alla vistvæna bíla, tæknilausnir og þjónustu. • Kynningar á 11 vistvænum bílum HEKLU. • Fjölmargir aðilar kynna vörur og þjónustu fyrir vistvæna bíla. • Rafbílaöpp, hleðslulausnir, metantækni, orkudreifinet og framleiðsla íslensks eldsneytis kynnt. • Hægt að skoða innviði rafbíls og taka þátt í skemmtilegri getraun. • Kynning á vindmyllusmíði Háskóla Íslands og Landsvirkjunar. • Kl. 13.00 hefjast örfyrirlestrar varðandi tæknilausnir og þjónustu vistvænna bifreiða. • Kl. 15.00 verður skemmtileg umræða þar sem umfjöllunarefnið er: Vistvænar bifreiðar – Er tíminn núna? Nánari upplýsingar um dagskrá Vistvænna daga má finna á www.hekla.is Sérstakir samstarfsaðilar eru Sorpa, Olís, Orka náttúrunnar, Íslensk nýorka og Rönning. Við þökkum fyrir frábæra þátttöku á Vistvænum dögum um leið og við bjóðum ykkur velkomin á lokadaginn þar sem áherslan verður á vistvæna bíla hjá HEKLU. Komdu og sjáðu nýja metanbílinn Volkswagen Eco Up! og magnaða tengiltvinn- bílinn Audi A3 e-tron ásamt fjölbreyttri dagskrá með fróðleik og kynningum sem snúa að vistvænum samgöngum. Hlökkum til að sjá þig!

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.