Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 12.11.2016, Blaðsíða 42

Fréttatíminn - 12.11.2016, Blaðsíða 42
42 | FRÉTTATÍMINN | Laugardagur 12. nóvember 2016 GOTT UM HELGINA Fyrirlestur um dadaismann Benedikt Hjartarson bókmennta- fræðingur þekkir framúrstefnu- hreyfingar í listum betur en aðrir hér á landi. Hann fjallar um tengsl framúrstefnu og fyrri heimsstyrj- aldar og dada hreyfinguna sem haft hefur mikil áhrif. Fyrirlestur- inn er í tengslum við sýningu Ís- lenska dansflokksins Da Da Dans. Hvar? Hafnarhús Listasafns Reykjavíkur. Hvenær? Í dag kl. 13. Hvað kostar? Ókeypis. Ævisaga einhvers Leikhópurinn Kriðpleir hefur legið undir feldi undanfarið og velt fyrir sér ævisögum venjulegs fólks, þeirra sem ekki hefur þótt taka að skrifa bækur um. Nú er komið að frumsýningu á nýju sviðsverki sem þeir fé- lagar kalla Ævisaga einhvers. Hvar? Tjarnarbíó Hvenær? Frumsýning í kvöld, kl. 20.30. Hvað kostar? 3900 kr. Miðar á tjarnarbio.is Sýning og sala á kristöllum Ljósheimar bjóða upp á besta úr- val landsins á kristöllum. Á sýn- ingunni verður hægt að fá ráðgjöf frá sérfræðingi og skoða steina og kristalla frá öllum heimshornum. Hvar? Ljósheimar, Borgartúni 3. Hvenær? Í dag frá kl. 14-17. Hvað kostar? Ekkert. Kjólaball Heimilistóna Nú má dusta rykið af dansskón- um því leik- og söngkonurnar í hljómsveitinni Heimilistón- um eru komnar á kreik. Þær halda sitt árlega kjólaball. Margt fleira en Heimilistón- ar: Happdrætti, lummukast, gógódansarar og kabarett- atriði frá kynþokkafyllsta trúði Íslands. Hvar? Iðnó. Hvenær? Í kvöld. Húsið opnar kl. 22. Hvað kostar? 2500 kr. en 500 afsláttur í forsölu í Iðnó. Snorri Ásmundsson 50 ára Listamaðurinn Snorri Ásmunds- son heldur upp á stórafmæli með sérstökum afmælistónleikagjörn- ingi. Bandið Flotkona Kínakota kemur fram með afmælisbarninu. Hvar? Mengi. Hvenær? Í dag. Gjörningur hefst kl. 18. Hvað kostar? 2000 kr. Da dA DaNS NÝTT DANSVERK EFTIR GRÍMUVERÐLAUNAHAFANA RÓSU ÓMARSDÓTTUR OG INGU HULD HÁKONARDÓTTUR NÝJA SVIÐIÐ BORGARLEIKHÚSIÐ 12/11, 17/11, 20/11, 24/11 & 27/11 FRUMSÝNING Í KVÖLD Á NÝJA SVIÐI BORGARLEIKHÚSSINS AÐRAR SÝNINGAR 17/11 - 20/11 - 24/11 - 27/11 MIÐASALA Á WWW.ID.IS EÐA Í 568 8000 ÍD ÁRSKORT Á AÐEINS 6.900 KR. TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á TVÆR SÝNINGAR ÍD MEÐ ALLT AÐ 42% AFSLÆTTI. El dh ús ið á T ap as ba rn um e r al lt af o pi ð ti l 0 1. 00 á fö st ud ag s- o g la ug ar da gs kv öl du m Kí kt u vi ð í „ la te d in ne r“ Sími 551 2344 • tapas.is 551 1200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200 Djöflaeyjan (Stóra sviðið) Lau 12/11 kl. 19:30 23.sýn Lau 26/11 kl. 19:30 26.sýn Lau 3/12 kl. 19:30 29.sýn Fim 17/11 kl. 19:30 24.sýn Sun 27/11 kl. 19:30 27.sýn Lau 10/12 kl. 19:30 30.sýn Fös 18/11 kl. 19:30 25.sýn Fös 2/12 kl. 19:30 28.sýn Sun 11/12 kl. 19:30 31.sýn Kraftmikill söngleikur um skrautlegt mannlíf í braggahverfum Reykjavíkur! Maður sem heitir Ove (Kassinn) Lau 12/11 kl. 19:30 23.sýn Fös 25/11 kl. 19:30 27.sýn Sun 4/12 kl. 19:30 31.sýn Fim 17/11 kl. 19:30 24.sýn Lau 26/11 kl. 19:30 28.sýn Lau 10/12 kl. 19:30 32.sýn Lau 19/11 kl. 19:30 25.sýn Sun 27/11 kl. 19:30 29.sýn Sun 11/12 kl. 19:30 33.sýn Sun 20/11 kl. 19:30 26.sýn Lau 3/12 kl. 19:30 30.sýn Siggi Sigurjóns og Bjarni Haukur sameina krafta sína í bráðfyndnum einleik! Horft frá brúnni (Stóra sviðið) Lau 19/11 kl. 19:30 11.sýn Fös 25/11 kl. 19:30 13.sýn Sun 20/11 kl. 19:30 12.sýn Sun 4/12 kl. 19:30 14.sýn Sýningum lýkur í desember Íslenski fíllinn (Brúðuloftið) Lau 12/11 kl. 13:00 Lau 19/11 kl. 13:00 Sun 20/11 kl. 13:00 Lau 12/11 kl. 15:00 Lau 19/11 kl. 15:00 Sun 20/11 kl. 15:00 Sýningum lýkur í nóvember! Óþelló (Stóra sviðið) Fim 22/12 kl. 19:30 Frums Lau 7/1 kl. 19:30 3.sýn Lau 28/1 kl. 19:30 6.sýn Mán 26/12 kl. 19:30 Hátíðarsýning Lau 14/1 kl. 19:30 4.sýn Fim 2/2 kl. 19:30 7.sýn Fim 29/12 kl. 19:30 2.sýn Fös 27/1 kl. 19:30 5.sýn Fös 3/2 kl. 19:30 8.sýn Vesturport tekst á nýjan leik á við Shakespeare! Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari) Mið 16/11 kl. 20:00 Mið 23/11 kl. 20:00 Mið 30/11 kl. 20:00 Fös 18/11 kl. 20:00 Fös 25/11 kl. 20:00 Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins! Yfir til þín - Spaugstofan (Stóra sviðið) Sun 13/11 kl. 19:30 33.sýn Fim 24/11 kl. 19:30 34.sýn Fim 1/12 kl. 19:30 35.sýn Sprellfjörug gleðisýning fyrir alla fjölskylduna! Lofthræddi örninn Örvar (Kúlan) Lau 19/11 kl. 15:00 Þri 22/11 kl. 11:00 Keflavík Fim 24/11 kl. 10:00 Sandgerði Mán 21/11 kl. 13:00 Keflavík Mið 23/11 kl. 9:00 Grindavík Lau 26/11 kl. 13:00 Þri 22/11 kl. 9:00 Keflavík Mið 23/11 kl. 10:30 Grindavík Lau 26/11 kl. 15:00 Hrífandi einleikur fyrir börn um hugrekki. Fjarskaland (Stóra sviðið) Sun 22/1 kl. 13:00 Frums Sun 5/2 kl. 13:00 3.sýn Sun 29/1 kl. 13:00 2.sýn Sun 12/2 kl. 13:00 4.sýn Nýtt íslenskt barnaleikrit eftir Góa! Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið) Lau 26/11 kl. 11:00 Sun 4/12 kl. 11:00 Lau 17/12 kl. 11:00 Lau 26/11 kl. 13:00 Sun 4/12 kl. 13:00 Lau 17/12 kl. 13:00 Sun 27/11 kl. 11:00 Lau 10/12 kl. 11:00 Sun 18/12 kl. 11:00 Sun 27/11 kl. 13:00 Lau 10/12 kl. 13:00 Sun 18/12 kl. 13:00 Lau 3/12 kl. 11:00 Sun 11/12 kl. 11:00 Lau 3/12 kl. 13:00 Sun 11/12 kl. 13:00 Sívinsælt aðventuævintýri Þjóðleikhússins komið í sölu 11 leikárið í röð.

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.