Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 08.12.2016, Blaðsíða 1

Fréttatíminn - 08.12.2016, Blaðsíða 1
frettatiminn.is ritstjorn@frettatiminn.is auglysingar@frettatiminn.is 86. tölublað 7. árgangur Fimmtudagur 08.12.2016 Glæpir borga sig Íslenskir rit- höfundar lifa vel á krimmum 4 32 26 Enginn rekstrar- grundvöllur fyrir frjálsri fjölmiðlun 12 Þórhildur Ída Þórarinsdóttir greindist með brjóstakrabbamein í október. Síðan þá er búið að taka af henni bæði brjóstin, og fjarlægja eggjastokkana og legið. Hún er með stökkbreytingu sem veldur aukinni áhættu á krabbameini en fékk ekki upplýsingar um hana þótt hún hafi borið sig eftir þeim. Bls. 8 Mynd | Rut Þarf að bæta skipulag og auka umræður 6 Ísland hækkaði mest framlög sín menntamála af öllum OECD ríkj- um á árunum 2008 til 2013 miðað við verga þjóðarframleiðslu, en á sama tíma borgum við minnst á hvern nema. Valur Grettisson valur@frettatiminn.is Íslendingar verja minnstu fjár- magni í hvern grunnskólanema miðað við samanburðarþjóðir á Norðurlöndum, samkvæmt skýrslu OECD, Education at Glance, sem kom út á þessu ári og nær til 2013. Svíar eru á pari við Íslendinga, en þó litlu hærri. Ísland trónir á toppnum meðal OECD-þjóða þegar tekinn er saman aukning kostnaðar vegna mennta- kerfisins út frá vergri þjóðarfram- leiðslu, en þegar litið er til grunn- skóla á Norðurlöndunum, þá höfum við aukið fjármagn inn í menntakerf- ið um 22% frá árinu 2008 til 2013. Þrátt fyrir þetta erum við alltaf á botninum þegar kemur að framlagi til nema á öllum skólastigum miðað við aðra Norðurlandaþjóðir. „Þegar horft er á rekstrarkostnað við menntakerfið hér á landi sem hlutfall af vergri landsframleiðslu þá þarf að taka með í reikninginn að við erum með marga fámenna skóla, meðal annars vegna dreif- býlis, og að hlutfall aldurshópsins 5 til 19 ára af íbúafjöldanum er hærra hér en víðast annars staðar í OECD ríkjunum,“ segir Aðalheiður Stein- grímsdóttir varaformaður Kennara- sambands Íslands um fjárframlög Íslendinga til menntakerfisins mið- að við aðrar þjóðir. „Og þegar við skoðum til dæm- is OECD-tölur um árlegan kostn- að vegna hvers nemanda í 8. – 10. bekk grunnskóla þá hann svipað- ur hér á landi og hjá Svíum en hins vegar lægri hjá okkur miðað við Norðmenn, Dani og Finna. Það er því ofmælt að við séum að leggja mesta fjármuni allra þjóða í grunn- skólann.“ Kostnaður á hvern nemanda Grunnskólanemendur kosta minnst á Íslandi í grunnskóla hefur hækkað úr 1,1 milljón króna á föstu verðlagi, upp í 1,4 milljón, á einum áratug, sam- kvæmt niðurstöðum rannsóknar sem birtist á Þjóðarspegli Háskóla Íslands í október og Vífill Karlsson hagfræðingur og lektor við Háskóla Íslands gerði ásamt Sveini Agnars- syni, dósent við Háskóla Íslands. „Þetta er áhyggjuefni,“ segir hann og bætir við:„Þetta bendir til þess að það sé eitthvað að. Við þurfum að skoða hvernig við verj- um þessum peningum betur.“ Hrikalegt að hafa viljað vita, en ekki fengið það Munndreifitöflur 250 mg Pinex® Smelt H V ÍT A H Ú S IÐ / A ct av is 5 1 1 0 7 2 ★★★★ „MEÐ ALLRA BESTU SPENNUSÖGUM!“ BRYNHILDUR BJÖRNSDÓTTIR, FRÉTTABLAÐINU ★★★★ „VEL UPPBYGGÐ, FLÉTTAN GÓÐ OG ÞRÆÐIRNIR FALLA SAMAN Í LOKIN. … SPENNANDI SAGA.“ STEINÞÓR GUÐBJARTSSON, MORGUNBLAÐINU Metsölulisti Eymundsson 1. Allar bækur Fæst húsdýr ná unglingsaldri Alain Passard tók kjötið af matseðli Hélt 3 Michelin- stjörnum

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.