Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 08.12.2016, Blaðsíða 30

Fréttatíminn - 08.12.2016, Blaðsíða 30
30 | FRÉTTATÍMINN | Fimmtudagur 8. desember 2016 GOTT UM HELGINA Aðventutónleikar í Laugarneskirkju Aðventutónleikar í Laugarnes- kirkju. Fram koma söngkonurnar Heloise Pilkington, Björg Þórhalls- dóttir og Ragnheiður Gröndal. Gerry Diver leikur á fiðlu, Guð- mundur Pétursson á gítar, Elísabet Waage á hörpu og Hilmar Örn Agnarsson á orgel. Á efnisskránni verður tónlist sem græðir, hressir, bætir og kætir sálina. Seiðkonan og gyðjupresturinn Heloise mun töfra jólastressið burt og Björg og Ragga syngja inn íslensk jól. Hvar? Laugarneskirkju Hvenær? Í kvöld kl. 20.30 Hvað kostar? Frjáls framlög til styrktar góðu málefni Stríðið mikla og áhrifin á Ísland Gunnar Þór Bjarnason, höfundur stórvirkisins Stríðið mikla 1914- 1918, segir frá bók sinni í fyrir- lestrasal Norræna hússins. Gunnar fræðir gesti um þennan afdrifarík- asta atburð 20. aldar og áhrif hans á Íslendinga. Samhliða því sýnir hann brot af hinum fjölmörgu myndum sem prýða bókina og ræðir miðlun söguefnis í máli og myndum. Bók um stríðið mikla hefur sjald- an átt brýnna erindi við okkur en einmitt núna. Aðdragandinn minnir í ýmsu á nútímann en eftir langt tímabil friðar og hagsældar áttu margir bágt með að trúa því að stórstyrjöld gæti skollið á milli helstu menningarþjóða Evrópu. Hvar? Fyrirlestrasal Norræna hússins Hvenær? Kl. 20 Hvað kostar? Ókeypis Fátækt og mannréttindi Opinn fundur mannréttindaráðs Reykjavíkurborgar í tilefni af alþjóðleg- um degi mannréttinda. Fyrirlesarar koma úr öllum áttum og má meðal þeirra nefna rithöfundinn Einar Má. Fundurinn er öllum opinn meðan húsrúm leyfir. Súpa og brauð í boði. Mannréttindavinir eru hvattir til að láta málefnið sig varða. Hvar? Iðnó Hvenær? Á morgun klukkan 12 -13.30 Hvað kostar? Ókeypis Jóla- hátíð fatlaðra 2016 Jólahátíð fatlaðra 2016 verð- ur haldin í 34 sinn á Hilton Hó t- el í kvöld. Frítt er inn fyrir fat laða og stuðningsfólk þeirra. Gestg jafi er André Bachmann Sigurðss on og hægri hönd hans er Bjarni Þó r Sig- urðsson. Hvar? Hilton Hótel Hvenær? Í kv öld kl. 19.30 Húrra Reykjavík: Womans Issue útgáfufagnaður Boðað verður til veislu í kvenna- verslun Húrra Reykjavíkur í kvöld í tilefni tímarits versl- unnarinnar. Veigar verða í boði og verða frábærir danstónar í boði plötusnúða- tvíeykisins Sunsura. Hvar? Húrra Reykjavík, Hverfisgötu 50 Hvenær? í kvöld klukk- an 19 Hvað kostar? Ekkert! Kósí ljósár Kósí föndurkvöld verður haldið á Loft hostel í kvöld og búast má við miklu fjöri. Í boði verða stuttermabolir frá Bros til þess að spreyta sig á með málingu og er listrænt fólk hvatt til að koma með allt úr föndur- skápnum. Tónlistaratriði munu lífga upp á fjörið og þau sem munu stíga á stokk eru Mc Bjór og Bland, Aka Synfónían, Pungur Silungs, Stormur og Blíða, Chill Witch. Takið saman föndurdótið og skellið ykkur á kósí- kvöld. Hvar? Loft hostel Hvenær? Í kvöld klukkan 19 Hvað kostar? Ekkert 551 1200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200 Djöflaeyjan (Stóra sviðið) Lau 10/12 kl. 19:30 30.sýn Sun 8/1 kl. 19:30 33.sýn Fös 20/1 kl. 19:30 35.sýn Fös 30/12 kl. 19:30 32.sýn Sun 15/1 kl. 19:30 34.sýn Fim 26/1 kl. 19:30 36.sýn Kraftmikill söngleikur um skrautlegt mannlíf í braggahverfum Reykjavíkur! Maður sem heitir Ove (Kassinn) Lau 10/12 kl. 19:30 32.sýn Lau 14/1 kl. 20:00 Akureyri Lau 4/2 kl. 19:30 36.sýn Sun 11/12 kl. 19:30 33.sýn Fim 26/1 kl. 19:30 34.sýn Fös 10/2 kl. 19:30 37.sýn Fös 13/1 kl. 20:00 Akureyri Fös 27/1 kl. 19:30 35.sýn Lau 11/2 kl. 19:30 38.sýn Siggi Sigurjóns og Bjarni Haukur sameina krafta sína í bráðfyndnum einleik! Horft frá brúnni (Stóra sviðið) Sun 11/12 kl. 19:30 aukasýn Sýningum lýkur í desember Óþelló (Stóra sviðið) Fim 22/12 kl. 19:30 Frums Fös 13/1 kl. 19:30 4.sýn Fim 2/2 kl. 19:30 8.sýn Mán 26/12 kl. 19:30 Hátíðarsýning Lau 14/1 kl. 19:30 5.sýn Fös 3/2 kl. 19:30 9.sýn Fim 29/12 kl. 19:30 2.sýn Fös 27/1 kl. 19:30 6.sýn Lau 7/1 kl. 19:30 3.sýn Lau 28/1 kl. 19:30 7.sýn Vesturport tekst á nýjan leik á við Shakespeare! Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið) Lau 10/12 kl. 11:00 Sun 11/12 kl. 13:00 Lau 17/12 kl. 14:30 Lau 10/12 kl. 13:00 Sun 11/12 kl. 14:30 Sun 18/12 kl. 11:00 Lau 10/12 kl. 14:30 Lau 17/12 kl. 11:00 Sun 18/12 kl. 13:00 Sun 11/12 kl. 11:00 Lau 17/12 kl. 13:00 Sun 18/12 kl. 14:30 Sívinsælt aðventuævintýri Þjóðleikhússins komið í sölu 11 leikárið í röð. Fjarskaland (Stóra sviðið) Sun 22/1 kl. 13:00 Frums Sun 5/2 kl. 13:00 3.sýn Sun 29/1 kl. 13:00 2.sýn Sun 12/2 kl. 13:00 4.sýn Nýtt íslenskt barnaleikrit eftir Góa! Lofthræddi örninn Örvar (Kúlan) Fim 29/12 kl. 17:00 Lau 14/1 kl. 15:00 Hrífandi einleikur fyrir börn um hugrekki. Íslenski fíllinn (Brúðuloftið) Lau 4/2 kl. 13:00 Lau 11/2 kl. 13:00 Lau 18/2 kl. 13:00 Lau 4/2 kl. 15:00 Lau 11/2 kl. 15:00 Lau 18/2 kl. 15:00 Sýningum lýkur í nóvember! MAMMA MIA! (Stóra sviðið) Fim 8/12 kl. 20:00 129. s Sun 18/12 kl. 20:00 136. s Lau 21/1 kl. 20:00 143. s Fös 9/12 kl. 20:00 130. s Mán 26/12 kl. 20:00 137. s Sun 22/1 kl. 20:00 144. s Lau 10/12 kl. 20:00 131. s Fös 6/1 kl. 20:00 138. s Fim 26/1 kl. 20:00 145. s Sun 11/12 kl. 20:00 132. s Sun 8/1 kl. 20:00 139. s Lau 28/1 kl. 20:00 146. s Fim 15/12 kl. 20:00 133. s Fim 12/1 kl. 20:00 140. s Sun 29/1 kl. 20:00 147. s Fös 16/12 kl. 20:00 134. s Lau 14/1 kl. 20:00 141. s Lau 17/12 kl. 20:00 135. s Sun 15/1 kl. 20:00 142. s Janúarsýningar komnar í sölu! Blái hnötturinn (Stóra sviðið) Lau 10/12 kl. 13:00 20.s Mán 26/12 kl. 13:00 24.s. Lau 21/1 kl. 13:00 28.s Sun 11/12 kl. 13:00 21.s Sun 8/1 kl. 13:00 25.s Sun 22/1 kl. 13:00 29.s Lau 17/12 kl. 13:00 22.s Lau 14/1 kl. 13:00 26.s Sun 29/1 kl. 13:00 30. s Sun 18/12 kl. 13:00 23.s Sun 15/1 kl. 13:00 27.s Lau 4/2 kl. 13:00 31. s Nýr fjölskyldusöngleikur byggður á verðlaunasögu Andra Snæs Magnasonar Njála (Stóra sviðið) Lau 7/1 kl. 20:00 Síðasta s. Njáluhátíð í forsal frá kl. 18:45. Kjötsúpa og fyrirlestur. Síðustu sýningar. Jólaflækja (Litli salur) Lau 10/12 kl. 13:00 5. sýn Lau 17/12 kl. 13:00 Aukas. Mán 26/12 kl. 13:00 Aukas. Sun 11/12 kl. 13:00 6. sýn Sun 18/12 kl. 13:00 Aukas. Bráðfyndin jólasýning fyrir börn Jesús litli (Litli salur) Fim 8/12 kl. 20:00 4. sýn Sun 11/12 kl. 20:00 6. sýn Sun 18/12 kl. 20:00 9. sýn Fös 9/12 kl. 20:00 5. sýn Fim 15/12 kl. 20:00 7. sýn Mán 26/12 kl. 20:00 aukas. Lau 10/12 kl. 20:00 aukas. Lau 17/12 kl. 20:00 8. sýn Margverðlaunuð jólasýning Salka Valka (Stóra svið) Fös 30/12 kl. 20:00 Frums. Fim 19/1 kl. 20:00 6. sýn Mið 1/2 kl. 20:00 11. sýn Fim 5/1 kl. 20:00 2. sýn Fös 20/1 kl. 20:00 7. sýn Fim 2/2 kl. 20:00 12. sýn Fös 13/1 kl. 20:00 3. sýn Þri 24/1 kl. 20:00 8. sýn Fös 3/2 kl. 20:00 13. sýn Þri 17/1 kl. 20:00 4. sýn Mið 25/1 kl. 20:00 9. sýn Mið 8/2 kl. 20:00 14. sýn Mið 18/1 kl. 20:00 5. sýn Fös 27/1 kl. 20:00 10.sýn Fim 9/2 kl. 20:00 15 sýn Ein ástsælasta saga þjóðarinnar í leikstjórn verðlaunaleikstjórans Yönu Ross Mávurinn (Stóra svið) Mið 4/1 kl. 20:00 Aðeins þessi eina sýning Ert þú á leið í leikhús? Pantaðu ljúffengar veitingar til að njóta fyrir sýningu eða í hléi á borgarleikhus.is frettatiminn.is

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.