Fréttatíminn - 06.01.2017, Qupperneq 24

Fréttatíminn - 06.01.2017, Qupperneq 24
24 | FRÉTTATÍMINN | Föstudagur 6. janúar 2017 Breytingar fram undan Undanfarin misseri hefur velferð dýra verið rædd í kjölfar frétta af búum og býlum þar sem ekki hefur verið vel staðið að aðbúnaði dýra. Það hefur varla farið fram hjá nein- um að umræðan um grænmetisfæði og vegan-lífsstíl er orðin mjög há- vær hér á landi og segir Jón það ekki koma sér á óvart, miðað við það sem á undan er gengið. Aðspurður segist hann líka hafa stundað sína eigin persónulegu naf laskoðun varðandi kjötát. „Undanfarin ár hef ég reynt að sneiða hjá vissum kjöt- vörum en leyft mér að borða aðr- ar. Ég hef ekki farið út í það enn að sneiða algjörlega hjá kjöti en ég er að velta því fyrir mér.“ „Rétt eins og þjóðirnar í kringum okkur þá stöndum við frammi fyr- ir miklum breytingum. Við erum að horfa upp á mikla iðnvæðingu í landbúnaði og umhverfisvanda- mál aukast stöðugt. Við komumst ekkert hjá því að velta þessu fyrir okkur. Við verðum að vera sveigj- anleg í mataræði og tilbúin til að breyta um lífsstíl. Það blasir við að það þurfa að vera breytingar. Við þurfum að hugsa vel um það hvern- ig landbúnað við viljum hafa hér á landi og halda áfram að velta þess- um málum fyrir okkur.“ Dýraverndunarlöggjöf flestra landa í dag byggir á hugmyndum breska heimspekingsins Jeremy Bentham (1748-1832) en hann hélt því fram að meginspurningin þegar kemur að framkomu okkar við dýr sé ekki hvort þau hafi rökhugsun, heldur hvort þau finni til. Sendill flytur hundakjöt í Hanoi héraði í Víetnam í mars 2015. . Vöruflutningabílar fullir af svínum, kindum og hænsnum er ekki óalgeng sjón á vegum í Vestur-Evrópu en þegar við sjáum hunda í stað hefðbundinna húsdýra bregður okkur. Animal Liberation eftir Peter Singer (1946) kom út árið 1975 og olli straumhvörfum. Þar gagnrýnir Singer framkomu okkar í garð dýra út frá hugmyndum sínum um tegundafordóma, þ.e. að rétturinn til lífs sé háður því hvaða tegund það sé sem um er rætt. Í bókinni líkir hann yfirráðum mannsins yfir öðrum tegundum á jörðinni við þrælahald. Franski heimspekingurinn René Decartes (1596-1659) á eina frægustu setningu heimspekisögunnar, Cogito ergo sum, eða Ég hugsa og þess vegna er ég. Hann taldi dýr aftur á móti ekki hugsa og þar af leiðandi gætu þau ekki skynjað sársauka. Það hefur alltaf verið manninum ofarlega í huga að finna réttlætingar og rök fyrir því að borða og nota dýr. 8.499 kr. DUBLIN f rá T í m a b i l : j a n ú a r - m a rs 2 0 1 7 7.499 kr. EDINBORG f rá T í m a b i l : j a n ú a r - m a rs 2 0 1 7 6.999 kr. STOKKHÓLMUR f rá T í m a b i l : j a n ú a r - m a rs 2 0 1 7 9.999 kr. KANARÍ f rá T í m a b i l : j a n ú a r - m a rs 2 0 1 7 14.999 kr. ALICANTE f rá T í m a b i l : m a í 2 0 1 7 19.999 kr. SALZBURG f rá T í m a b i l : j a n ú a r - m a rs 2 0 1 7 WOW takk! *Verð miðast við flug aðra leið með sköttum ef greitt er með Netgíró.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.