Fréttatíminn - 07.01.2017, Qupperneq 36

Fréttatíminn - 07.01.2017, Qupperneq 36
Morgunn Vaknaðu snemma og farðu í göngutúr í Elliðaárdalnum með uppáhalds lögin þín í eyrunum. Kærkom- in morgunstund fyrir líkama og sál. Frétta- tíminn mælir með Somebody to Love eft- ir Queen sem fyrsta lagi göngutúrsins. Hádegi Eftir hressilega göngu er kjörið að fá sér góðan hádegisverð. Hentu saman banönum, höfrum, lyftidufti og möndlumjólk í skál og hrærðu og þú ert komin/n með bananapönnukökur! Ef þú nennir ekki að baka neitt þá er kjörið að skella sér í bakaríið og fá sér ostaslaufu og kókómjólk. Kvöld Eftir hressan dag er kannski komin þreyta í manninn og er því kjörið að slappa af með fjölskyldumeðlimum og horfa saman á skemmti- lega fjölskyldumynd. Mælt er með að horfa á Mamma Mia og leyfa öllum að syngja með og hafa gaman af. LAUGAR- DAGS- ÞRENNAN Fólkið mælir með… Lea Jerman Kvikmynd: Myndina Passengers sá ég í bíó um daginn og var hún ekki bara skemmtileg heldur fannst mér hún hafa dýpri boð- skap um það að lifa lífinu í núinu en ekki hugsa um allt sem koma skal. Bók: Glæpasögur hafa alltaf heill- að mig og stefni ég að því að lesa bókina Svarti galdur eftir Stefán Mána enda hafa margir mælt með henni. Lag: Uppáhalds lagið mitt þessa dagana er Fröken Reykjavík með Friðriki Dór en lagið kemur mér alltaf í gott skap. Indíana Nanna Jóhannsdóttir Bók: Ég las Næt- urgalann eftir Kristin Hannah núna í desem- ber. Vel skrifuð bók sem fór yfir allan tilfinninga- skalann. Kvikmynd: Ég hef ósjálfrátt verið með Eddie Murphy þema undan- farið og horft á Trading Places, Coming to America og Beverly Hills Cop. Það er bara svo góður fílingur í þessum myndum. Lag: Eiginlega bara öll lög- in á Starboy plötunni eftir The Weeknd en lögin Nothing Without You og Party Monster eru í uppá- haldi þessa stundina. Hildur Tryggvadóttir Flovenz Kvikmynd: Gilmore Girls: A year in a life. Fjórir bíó- myndalangir þættir. Nauðsyn fyrir alla Gilmore aðdáendur en líka alla fjölskyldudramagleði áhuga- manneskjur. Bók: Peð á plánetunni jörð er dásemdar bók sem allir ættu að lesa. Fyrir alla félagasam- takanörda mæli ég með Non- profit organizations Theory, management, policy eftir Helmut Anheier. Lag: Everything með FM Belfast. Besta hugleiðsla í heimi er að blasta þessu lagi, loka augunum og bara dansa! ILVA Korputorgi, s: 522 4500 www.ILVA.is laugardaga 10-18, sunnudaga 12-18, mánudaga - föstudaga 11-18:30 Útsala YFIR 2500 VÖRULIÐIR Á LÆKKUÐU VERÐI 50% AF ÖLLUM MOTTUM 30- Ball-lofljós. Ýmsir litir og stærðir. 18 cm. 14.995 kr. Nú 10.490 kr. Vita-eos-loftljós. 1800 fjaðrir. 45 cm. Ljósgrátt eða hvítt. 18.995 kr. Nú 14.246 kr. SPARAÐU 25-50% AF VÖLDUM VÖRUM 50% AF ÖLLUM LJÓSUM 25- 25% AF ÖLLUM SÁPUM Bamboo-stigi.54x171 cm. Natur. 5.995 kr. Nú 2.995 kr. 25% AF CLASSIC HANDKLÆÐUM 50% AF BAMBOO STIGA SPARAÐU 120.000 Kingston-sófi Nú 179.900 kr. Kingston-sófi. Grátt áklæði. 2 ½ sæta + legubekkur. 271 x 161 cm. 299.900 kr. Nú 179.900 kr. SPARAÐU 40% Stavanger-sófi. Tveggja sæta. Gulur eða grár. L 144 cm. 179.900 kr. Nú 125.900 kr. Bleikur. 149.900 kr. Nú 99.900 kr. SPARAÐU 54.000 Stavanger-2ja sæta Nú 125.900 kr. 25% AF ÖLLUM STRESSLESS STÓLUM FRÍ SAMSETNING & HEIMSENDING Andorra-sófi. Tveggja sæta+legubekkur. Dökk- eða ljósgrár. L 231 x D 140 cm. 119.900 kr. Nú 89.900 kr. Kingston city-sófi. Sandlitað áklæði. 1 ½ sæta. 205 x 161 cm. 219.900 kr. Nú 129.900 kr. 25% AF ÖLLUM ANDORRA SPARAÐU 40% FYRIR OKKUR Sérvalið fyrir íslenskar aðstæður. Kynntu þér úrvalið á gulimidinn.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.