Fréttatíminn - 07.01.2017, Blaðsíða 54

Fréttatíminn - 07.01.2017, Blaðsíða 54
Unnið í samstarfi við Ölgerðina Ég mæli eindregið með þessum drykkjum eftir æfinguna,“ segir Kristján Jónsson, einkaþjálfari hjá Þjálfun.is. Kristján er þrautreyndur einka- þjálfari og hann segir mikilvægt að Hollir og næringarríkir drykkir eftir æfinguna Kristján Jónsson, einkaþjálfari hjá Þjálfun.is, mælir með fljótlegum próteinsjeik eftir æfingar. FLORIDANA WEETABOOST 220 ml eða 1 glas Floridana Goji safi 1 kaka Weetabix 70 g. Frosnir ávextir • Sett í blandara í 1 mínútu. KÓKOS HRISTINGUR 220 ml Floridana Goji safi 3 msk kókosflögur 1 banani 5 fersk jarðaber 1-2 weetabix prótein kökur • Bæta klökum út í eftir smekk. • Hræra saman í blandara í c.a 30-40 sekúndur. • Bæta við vatni eftir smekk hvers og eins. HEILSUHRISTINGUR Sérlega bragðgóður og hressandi 2dl Floridana heilsusafi 1/2 banani 10-15 græn vínber 1 lítið avókadó 1/2 safi úr 1/2 límónu • Öllu blandað vel saman þar til silkimjúkt. • Þessi er líka frábær í frostpinna fyrir krakkana! BANANA BLANDAN 250 ml Floridana heilsusafi 1-2 weetabix prótein kökur 1 banani • Bæta klökum út í eftir smekk. • Hræra saman í blandara í c.a 30-40 sekúndur. • Bæta við vatni eftir smekk hvers og eins. nærast eftir æfingar. „Það hjálpar fólki að geta fengið sér hollan og næringarríkan drykk eftir æf- inguna. Eftir æfingar þarf kroppur- inn mikið á því að halda að fá góð kolvetni í kerfið, prótein, vítamín og andoxunarefni. Það hjálpar kroppn- um að vinna betur úr æfingunni og ná jafnvægi á ný.“ Kristján segir að íþróttasjeik- ar, sem einnig eru kallaðir boost eða smoothies, hafi reynst fólki sérstaklega vel. „Bæði eru þeir einfaldir og það er fljótlegt að gera þá en svo gefa þeir fólki góða og fína næringu inn í daginn. Kolvetn- isinnihaldið er líka passlega mikið í svona sjeikum.“ Kristján Jónsson, einkaþjálfari hjá Þjálfun.is, segir að gott sé að fá sér hollan og næringarríkan drykk eftir æfingar. Mynd | Hari Kristján mælir með þessum drykkjum Það eru til fjölmörg sniðug smáforrit til að auðvelda þér að halda utan um hreyfingu og hollt matarræði, en þau eru vissulega jafn misjöfn eins og þau eru mörg. Couch to 5K er mjög sniðugt forrit fyrir þá sem vilja standa upp úr sófanum og koma sér af stað. Eins og nafnið gefur til kynna þá er ætlunin að þú getir hlaupið fimm kílómetra þegar takmarkinu er náð. En forritið býður upp á átta vikna hlaupaprógram með þremur æfingum á viku. Þegar fimm kíló- metrunum er náð er engin ástæða til að hætta, enda mun þig eflaust þyrsta í að komast lengra. Forritið er hægt að sækja frítt í appstore og playstore. En það er ekki nóg að hreyfa sig til að komast í form, mataræðið verður að fylgja. Fooducuate er þægilegt smáforrit þar sem hægt er að skanna inn strikamerki á vörum með símanum og fá upplýs- ingar um hvort þær eru heilsusam- legar eða ekki. Þá er hægt að láta forritið fylgjast með svefnvenjum, skapsveiflum og svengdarstuðli. Forritið greinir upplýsingarnar og gefur notandanum viðbrögð sem hjálpa til við að ná markmiðum. Forritið er hægt að sækja frítt í appstore og playstore. Náðu árangri með smáforritum 18 LAUGARDAGUR 7. JANÚAR 2017HEILSUTÍMINN Umhverfisvænni og heilbrigðari kostur Traust heildarlausn fyrir þá sem hafa ofnæmi fyrir ilmefnum eða eru með viðkvæma húð. Unnið í samstarfi við Neutral á Íslandi. Neutral vörumerkið hefur þróað ilmefnalausar vörur í fjölda ára fyrir heimilið og persónulega umhirðu með áherslu á heilsusamlegar, ilmefna- lausar vörur sem henta vel fyrir fólk með ofnæmi eða viðkvæma húð. Hvað þýðir umhverfisvottun og hver eru áhrifin á gæði? Markmið Neutral er að gera hreinlætis-og snyrtivörur eins umhverfisvænar og mildar og hægt er án þess þó að slaka neitt á kröfum um virkni. Svansmerkið fæst aðeins að uppfylltum ströngum kröfum um að heildarlífs- ferill vörunnar sé umhverfisvænn og að virkni vörunnar sé jafn góð eða betri en í sambærilegum vörum á markaði og fer vottun fram af traustum aðilum. Umverfisstofnun Íslands mælir með Svansmerktum vörum sem öruggri vottun. Neutral vörurnar eru í sí- felldri þróun í átt að umhverfis- vænni vörum og er nú t.d. boðið upp á Neutral þjappað þvottaefni sem er umhverfisvænna en áður vegna þess að búið er að þjappa þvottaduftinusaman svo að nú þarf 25% minna magn í hverja vél til að fá sömu góðu virknina. Andlitsvörur Dýrustu vörurnar eru ekki alltaf þær bestu og lífræn og náttúruleg inni- haldsefni eru ekki endilega trygging fyrir því að varan innihaldi ekki of- næmisvaldandi efni. Gott ráð er að læra að lesa innihaldslýsingar og þekkja skaðleg efni. Neutral andlits- línan inniheldur allt sem þarf til að viðhalda hreinni og mjúkri húð og ekkert annað! Krílin Neutral barnalínan er öruggur val- kostur fyrir litlu börnin sem þarfn- ast verndar fyrir húðina vegna þess að því fyrr sem smábörn komast í tæri við ilmefni, þeim mun hættara er þeim við ofnæmi seinna á lífsleiðinni. Engar Neutral barnavörur innihalda paraben né ilm- eða litarefni. • Æskilegt er að þeir sem meðhöndla ungbörn oft íhugi val á sápu og uppþvottalegi og passi að skola sápu vel af sér með vatni eftir þvott svo óæskileg efni smitist ekki húð frá húð. • Það borgar sig að þvo öll ný barnaföt í þvottavél áður en barnið er klætt í þau til að losna við óæskileg efni úr framleiðsluferlinu. • Við mælum einnig sérstaklega með Neutral fljótandi þvottaefni fyrir barnafötin þar sem það leysist einstaklega vel upp og engin hætta er á að þvottaefnisagnir sitji eftir í fötunum eftir þvott. Ráð til foreldra:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.