Fréttatíminn - 07.01.2017, Page 57

Fréttatíminn - 07.01.2017, Page 57
Rapunzel framleiðir eingöngu 100% lífrænar vörur. Með líf- rænum landbúnaði framleiðir fyrirtækið holl hágæðamatvæli án leifa af aukefnum og mengunar- völdum. Rapunzel kappkostar að vernda náttúruna og auðlindir jarðarinnar. Á Íslandi fást yfir 150 mismunandi Rapunzel vörur, allar 100% lífrænar og lausar við erfðabreytt hráefni, rotvarnarefni og önnur aukefni. Þar á meðal eru einnig fjölmargar vegan og glútenfríar vörur. Við elskum lífrænt lýsir vel þeirri trú Rapunzel að holl og heildræn matvæli er einungis hægt að rækta og framleiða af heilbrigðu og hamingjusömu fólki. Aðeins fólk sem hefur það gott og þarf ekki að berjast fyrir tilveru sinni, getur tileinkað sér þá kostgæfni og ástríðu sem nauðsynleg er til að framleiða heilnæm matvæli sem ekki einungis fylla magann heldur stuðla að heildrænni vellíðan. Þess vegna tryggir Rapunzel velferð bænda og annarra samstarfsaðila sinna með sanngjörnum greiðslum, launum og ýmisskonar uppbyggjandi samfélagsverkefnum. Lífræn ræktun og heiðarleg viðskipti

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.