Fréttablaðið - 18.03.2017, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 18.03.2017, Blaðsíða 34
Smáatriðin á heimilinu Hönnun Þessi horn eru í uppáhaldi hjá Kol- brúnu. Mynd/Kolbrún Mynd/Kolbrún 21.900 krónur í Epal. Vasi sem hentar fulkomlega undir grænar og vænar plöntur. 2.400 krónur í Fakó. Kertin frá Voluspa ilma dásamlega og gleðja augað. Þau fást í Maia. Kertastjaki úr Indiska, 5.495 krónur. H&M Home er í sérstöku uppáhaldi hjá Kolbrúnu. Þessi bakki er þaðan. Bloggaranum Kol- brúnu Önnu Vignis- dóttur hefur tekist að gera einstaklega notalegt heima hjá sér. Hún er með gott auga fyrir smáatrið- um og notar plöntur og fallega smámuni til að setja punktinn yfir i-ið. Kolbrún Anna Vignisdóttir bloggari „Það er engin ein sérstök búð í uppáhaldi þegar kemur að heimilispunti. En Indiska, Epal og Myconceptstore eru búðir sem ég versla töluvert í hér á Íslandi. Svo á ég það til að kippa einhverju með úr H&M Home þegar ég fer út. Síðan er allaf gaman að finna leyndar gersemar í Góða hirðinum eða á bílskúrssölum. Plöntur og kaktusar finnst mér gera mikið fyrir heimilið,“ segir Kolbrún sem kaupir gjarnan plöntur í IKEA og Blómavali. Spurð út í uppáhaldshlut á heimilinu segir Kolbrún: „Þeir eru nokkrir en ef ég á að nefna einn þá verð ég að nefna fyrsta puntið sem ég keypti inn á heimilið. Það eru horn úr Myconceptstore sem prýða forstofuna.“ Kolbrún breytir uppröðuninni á heimili sínu reglulega. „Ég er með Lack-hillu frá IKEA inni í stofu sem ég breyti reglulega til á. Stundum vikulega, ég er fljót að fá leiða á að hafa alltaf sömu hlutina og uppröðunina.“ Spurð út í skothelt ráð þegar kemur að uppröðun smáhluta á heimilinu segir Kolbrún engar reglur gilda í þeim málum. „Að mínu mati eru engar reglur eða mörk þegar kemur að fagurfræði. Mér finnst þetta allt saman spurning um stíl og karakter hvers og eins. Mér finnst gaman að blanda nýju og gömlu saman, hlutum með sál í bland við tímalausa hönnun. Og bækur eru skemmtilegar til þess að raða ýmsum hlutum á og gera skemmtilega stemningu.“ – gha Kolbrún notar kaktusta og plöntur til að lífga upp á heimilið. H e l g i n ∙ F R É T T A B l A ð i ðh 34l A U g A R D A g U R 1 8 . m A R s 2 0 1 7 1 8 -0 3 -2 0 1 7 0 4 :4 4 F B 1 2 0 s _ P 0 8 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 8 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C 7 8 -D A A C 1 C 7 8 -D 9 7 0 1 C 7 8 -D 8 3 4 1 C 7 8 -D 6 F 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 B F B 1 2 0 s _ 1 7 _ 3 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.